Myndir og myndbönd: Stuð og stemning í 39. Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. ágúst 2023 17:46 Glaðin var við völd í Reykjavíkurmaraþoninu í dag. Vísir/Hulda Margrét Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram í 39. sinn í frábæru hlaupaveðri í dag. Margir lögðu leið sína í miðbæ Reykjavíkur til að styðja við hlaupara og stemningin var hreint útsagt frábær. Til þátttöku voru skráðir 11.307 hlauparar á öllum aldri frá 84 löndum. 5766 konur skráðu sig, 5483 karlmenn og 12 kvár, en í ár var í fyrsta sinn hægt að skrá sig í þrjá kynjaflokka. Sigurvegari í maraþoni í kvennaflokki var Andrea Kolbeinsdóttir á tímanum 02:42:15 sem er frábær árangur en á eftir henni komu þær Jessica Roach frá Bandaríkjunum í 2. sæti og Kristjána Pálsdóttir í 3. sæti. Í maraþoni í karlaflokki sigraði Rúmeninn Silviu Stoica á tímanum 02:29:27 sem er einnig frábær árangur en á eftir honum komu þeir Ernest Kibet Tarus frá Kenýa í 2.sæti og Bart Geldof frá Belgíu í 3. Sæti. Andrea Kolbeinsdóttir kom fyrst kvenna í mark.Vísir/Hulda Margrét Maraþonið var jafnframt Íslandsmeistaramót og sigraði Andrea Kolbeinsdóttir í kvennaflokki og Sigurjón Ernir Sturlurson í karlaflokki. Sigurjón Ernir Sturluson kom fyrstur Íslendinga í mark.Vísir/Steingrímur Dúi Í ár var keppt í fyrsta sinn í kvárflokki í 10 kílómetrum og sigraði Elías Rúni á tímanum 01:03:55 en í öðru sæti var Jóhanna Rakel og í því þriðja var Sunneva Kristín Sigurðardóttir. Áheitasöfnun hlaupsins á hlaupastyrkur.is er enn í fullum gangi og verður opin til miðnættis á mánudaginn 21.ágúst. Þegar er búið að slá áheitametið sem sett árið 2019 og eru áheitin komin í 190 milljónir sem öll þau sem söfnuðu áheitum og hétu á hlaupara geta verið stolt af. Íþróttabandalag Reykjavíkur vill koma fram þökkum til hlaupara, samstarfsaðila, starfsmanna, hvatningarfólks og tillitssamra vegfarenda fyrir góðan dag. Ljósmyndarar Vísis voru á svæðinu og hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá deginum. Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Reykjavíkurmaraþon Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Sjá meira
Til þátttöku voru skráðir 11.307 hlauparar á öllum aldri frá 84 löndum. 5766 konur skráðu sig, 5483 karlmenn og 12 kvár, en í ár var í fyrsta sinn hægt að skrá sig í þrjá kynjaflokka. Sigurvegari í maraþoni í kvennaflokki var Andrea Kolbeinsdóttir á tímanum 02:42:15 sem er frábær árangur en á eftir henni komu þær Jessica Roach frá Bandaríkjunum í 2. sæti og Kristjána Pálsdóttir í 3. sæti. Í maraþoni í karlaflokki sigraði Rúmeninn Silviu Stoica á tímanum 02:29:27 sem er einnig frábær árangur en á eftir honum komu þeir Ernest Kibet Tarus frá Kenýa í 2.sæti og Bart Geldof frá Belgíu í 3. Sæti. Andrea Kolbeinsdóttir kom fyrst kvenna í mark.Vísir/Hulda Margrét Maraþonið var jafnframt Íslandsmeistaramót og sigraði Andrea Kolbeinsdóttir í kvennaflokki og Sigurjón Ernir Sturlurson í karlaflokki. Sigurjón Ernir Sturluson kom fyrstur Íslendinga í mark.Vísir/Steingrímur Dúi Í ár var keppt í fyrsta sinn í kvárflokki í 10 kílómetrum og sigraði Elías Rúni á tímanum 01:03:55 en í öðru sæti var Jóhanna Rakel og í því þriðja var Sunneva Kristín Sigurðardóttir. Áheitasöfnun hlaupsins á hlaupastyrkur.is er enn í fullum gangi og verður opin til miðnættis á mánudaginn 21.ágúst. Þegar er búið að slá áheitametið sem sett árið 2019 og eru áheitin komin í 190 milljónir sem öll þau sem söfnuðu áheitum og hétu á hlaupara geta verið stolt af. Íþróttabandalag Reykjavíkur vill koma fram þökkum til hlaupara, samstarfsaðila, starfsmanna, hvatningarfólks og tillitssamra vegfarenda fyrir góðan dag. Ljósmyndarar Vísis voru á svæðinu og hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá deginum. Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét
Reykjavíkurmaraþon Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti