Myndir og myndbönd: Stuð og stemning í 39. Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. ágúst 2023 17:46 Glaðin var við völd í Reykjavíkurmaraþoninu í dag. Vísir/Hulda Margrét Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram í 39. sinn í frábæru hlaupaveðri í dag. Margir lögðu leið sína í miðbæ Reykjavíkur til að styðja við hlaupara og stemningin var hreint útsagt frábær. Til þátttöku voru skráðir 11.307 hlauparar á öllum aldri frá 84 löndum. 5766 konur skráðu sig, 5483 karlmenn og 12 kvár, en í ár var í fyrsta sinn hægt að skrá sig í þrjá kynjaflokka. Sigurvegari í maraþoni í kvennaflokki var Andrea Kolbeinsdóttir á tímanum 02:42:15 sem er frábær árangur en á eftir henni komu þær Jessica Roach frá Bandaríkjunum í 2. sæti og Kristjána Pálsdóttir í 3. sæti. Í maraþoni í karlaflokki sigraði Rúmeninn Silviu Stoica á tímanum 02:29:27 sem er einnig frábær árangur en á eftir honum komu þeir Ernest Kibet Tarus frá Kenýa í 2.sæti og Bart Geldof frá Belgíu í 3. Sæti. Andrea Kolbeinsdóttir kom fyrst kvenna í mark.Vísir/Hulda Margrét Maraþonið var jafnframt Íslandsmeistaramót og sigraði Andrea Kolbeinsdóttir í kvennaflokki og Sigurjón Ernir Sturlurson í karlaflokki. Sigurjón Ernir Sturluson kom fyrstur Íslendinga í mark.Vísir/Steingrímur Dúi Í ár var keppt í fyrsta sinn í kvárflokki í 10 kílómetrum og sigraði Elías Rúni á tímanum 01:03:55 en í öðru sæti var Jóhanna Rakel og í því þriðja var Sunneva Kristín Sigurðardóttir. Áheitasöfnun hlaupsins á hlaupastyrkur.is er enn í fullum gangi og verður opin til miðnættis á mánudaginn 21.ágúst. Þegar er búið að slá áheitametið sem sett árið 2019 og eru áheitin komin í 190 milljónir sem öll þau sem söfnuðu áheitum og hétu á hlaupara geta verið stolt af. Íþróttabandalag Reykjavíkur vill koma fram þökkum til hlaupara, samstarfsaðila, starfsmanna, hvatningarfólks og tillitssamra vegfarenda fyrir góðan dag. Ljósmyndarar Vísis voru á svæðinu og hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá deginum. Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Reykjavíkurmaraþon Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Sjá meira
Til þátttöku voru skráðir 11.307 hlauparar á öllum aldri frá 84 löndum. 5766 konur skráðu sig, 5483 karlmenn og 12 kvár, en í ár var í fyrsta sinn hægt að skrá sig í þrjá kynjaflokka. Sigurvegari í maraþoni í kvennaflokki var Andrea Kolbeinsdóttir á tímanum 02:42:15 sem er frábær árangur en á eftir henni komu þær Jessica Roach frá Bandaríkjunum í 2. sæti og Kristjána Pálsdóttir í 3. sæti. Í maraþoni í karlaflokki sigraði Rúmeninn Silviu Stoica á tímanum 02:29:27 sem er einnig frábær árangur en á eftir honum komu þeir Ernest Kibet Tarus frá Kenýa í 2.sæti og Bart Geldof frá Belgíu í 3. Sæti. Andrea Kolbeinsdóttir kom fyrst kvenna í mark.Vísir/Hulda Margrét Maraþonið var jafnframt Íslandsmeistaramót og sigraði Andrea Kolbeinsdóttir í kvennaflokki og Sigurjón Ernir Sturlurson í karlaflokki. Sigurjón Ernir Sturluson kom fyrstur Íslendinga í mark.Vísir/Steingrímur Dúi Í ár var keppt í fyrsta sinn í kvárflokki í 10 kílómetrum og sigraði Elías Rúni á tímanum 01:03:55 en í öðru sæti var Jóhanna Rakel og í því þriðja var Sunneva Kristín Sigurðardóttir. Áheitasöfnun hlaupsins á hlaupastyrkur.is er enn í fullum gangi og verður opin til miðnættis á mánudaginn 21.ágúst. Þegar er búið að slá áheitametið sem sett árið 2019 og eru áheitin komin í 190 milljónir sem öll þau sem söfnuðu áheitum og hétu á hlaupara geta verið stolt af. Íþróttabandalag Reykjavíkur vill koma fram þökkum til hlaupara, samstarfsaðila, starfsmanna, hvatningarfólks og tillitssamra vegfarenda fyrir góðan dag. Ljósmyndarar Vísis voru á svæðinu og hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá deginum. Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét
Reykjavíkurmaraþon Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti