Ekki rétt að tala um plataðgerðir Helena Rós Sturludóttir skrifar 21. ágúst 2023 12:58 Klíníkin framkvæmdir þrjár tegunda efnaskiptaðgerða. Vísir/Hanna Andrésdóttir Hjúkrunarfræðingur á Klíníkinni segir ekki rétt að tala um plataðgerðir í þeim tilfellum sem Íslendingar hafa farið erlendis í efnaskiptaaðgerð og hún hafi ekki skilað tilætluðum árangri. Vissulega hafi aðgerðir verið framkvæmdar en ekki nægilega góðar. Í Dagmálum Morgunblaðsins var greint frá því að dæmi væru um að einstaklingar hafi farið á eigin vegum í efnaskiptaaðgerð erlendis, leitað sér aðstoðar hér heima síðar og í ljós hafi komið að umbeðin aðgerð hafi ekki verið framkvæmd að sögn Rutar Eiríksdóttur, hjúkrunarfræðings á Klíníkinni í Ármúla. Ekki vel framkvæmdar aðgerðir Rut segir ekki rétt að tala um plataðgerðir í þessum tilfellum en ljóst sé að þær hafi ekki verið framkvæmdar nógu vel. „Ég vil taka fram að það hefur alveg verið gerð aðgerð en ekki sú aðgerð sem fólk hefur farið út til að láta gera,“ segir Rut. Tilfellin séu ekki mörg en dæmi sé um að magaermi hafi ekki verið framkvæmd sem skildi. „Þá er þessi magaermi ekki gerð nægilega þröng. Þannig að þá eru minni líkur á fylgikvillum og fólk finnur að það hefur verið skorið en þyngdartapið og efnaskiptin breytast ekki,“ segir hún. Offita hafi aukist mikið og ekki sé nægilegur stuðningur fyrir einstaklinga með offitu hér á landi og því reyni fólk oft að finna lausnir sjálft. Mikilvægt sé að fólk með offitu fái fræðslu og stuðning. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Næstum tuttugu sinnum fleiri á offitulyfjum Sérfræðingur í offitu segir góðan undirbúning og eftirfylgni forsendu fyrir því að offituaðgerðir endist. Því miður sé það ekki alltaf raunin og í þeim tilvikum megi búast við sömu vandamálum nokkrum árum eftir aðgerð. Margföldun hefur orðið í ávísunum og kostnaði vegna stungulyfja við offitu frá 2017. 10. október 2022 07:00 Fjöldi umsókna um aðgerðir erlendis tvöfaldast vegna biðlista Sjúkratryggingar Íslands gera ráð fyrir því að um það bil 328 muni sækja um það á þessu ári að fara erlendis í aðgerðir. Um er að ræða tvöföldun á milli ára en í fyrra bárust stofnuninni 164 slíkar umsóknir. 30. nóvember 2022 06:27 Hætti nánast að geta gengið og léttist um tæplega 100 kíló Sveinn Hjörtur Guðfinnsson segist hafa nánast verið hættur að geta gengið þegar hann var orðinn 200 kíló að þyngd. Hann segist hafa gengið í gegnum endurnýjun lífdaga eftir að hafa lést um tæplega helming. 8. febrúar 2023 21:01 Stofna Samtök fólks með offitu: „Okkar raddir þurfa að fá að heyrast“ „Við erum mjög aftarlega hérna á Íslandi hvað varðar þjónustu við fólk með offitu, og eins þegar kemur að skilningi innan heilbrigðiskerfisins og innan samfélagsins,“ segir Sólveig Sigurðardóttir, ein af stofnendum SFO, Samtaka fólks með offitu. 4. mars 2023 12:15 Þyngdarbreytingar geta valdið streitu innan sambanda Theodor Francis Birgisson, fjölskyldu og hjónaráðgjafi segir það oft valda streitu innan ástarsambanda þegar annar aðillinn missir aukakíló. 14. júní 2023 16:00 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira
Í Dagmálum Morgunblaðsins var greint frá því að dæmi væru um að einstaklingar hafi farið á eigin vegum í efnaskiptaaðgerð erlendis, leitað sér aðstoðar hér heima síðar og í ljós hafi komið að umbeðin aðgerð hafi ekki verið framkvæmd að sögn Rutar Eiríksdóttur, hjúkrunarfræðings á Klíníkinni í Ármúla. Ekki vel framkvæmdar aðgerðir Rut segir ekki rétt að tala um plataðgerðir í þessum tilfellum en ljóst sé að þær hafi ekki verið framkvæmdar nógu vel. „Ég vil taka fram að það hefur alveg verið gerð aðgerð en ekki sú aðgerð sem fólk hefur farið út til að láta gera,“ segir Rut. Tilfellin séu ekki mörg en dæmi sé um að magaermi hafi ekki verið framkvæmd sem skildi. „Þá er þessi magaermi ekki gerð nægilega þröng. Þannig að þá eru minni líkur á fylgikvillum og fólk finnur að það hefur verið skorið en þyngdartapið og efnaskiptin breytast ekki,“ segir hún. Offita hafi aukist mikið og ekki sé nægilegur stuðningur fyrir einstaklinga með offitu hér á landi og því reyni fólk oft að finna lausnir sjálft. Mikilvægt sé að fólk með offitu fái fræðslu og stuðning.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Næstum tuttugu sinnum fleiri á offitulyfjum Sérfræðingur í offitu segir góðan undirbúning og eftirfylgni forsendu fyrir því að offituaðgerðir endist. Því miður sé það ekki alltaf raunin og í þeim tilvikum megi búast við sömu vandamálum nokkrum árum eftir aðgerð. Margföldun hefur orðið í ávísunum og kostnaði vegna stungulyfja við offitu frá 2017. 10. október 2022 07:00 Fjöldi umsókna um aðgerðir erlendis tvöfaldast vegna biðlista Sjúkratryggingar Íslands gera ráð fyrir því að um það bil 328 muni sækja um það á þessu ári að fara erlendis í aðgerðir. Um er að ræða tvöföldun á milli ára en í fyrra bárust stofnuninni 164 slíkar umsóknir. 30. nóvember 2022 06:27 Hætti nánast að geta gengið og léttist um tæplega 100 kíló Sveinn Hjörtur Guðfinnsson segist hafa nánast verið hættur að geta gengið þegar hann var orðinn 200 kíló að þyngd. Hann segist hafa gengið í gegnum endurnýjun lífdaga eftir að hafa lést um tæplega helming. 8. febrúar 2023 21:01 Stofna Samtök fólks með offitu: „Okkar raddir þurfa að fá að heyrast“ „Við erum mjög aftarlega hérna á Íslandi hvað varðar þjónustu við fólk með offitu, og eins þegar kemur að skilningi innan heilbrigðiskerfisins og innan samfélagsins,“ segir Sólveig Sigurðardóttir, ein af stofnendum SFO, Samtaka fólks með offitu. 4. mars 2023 12:15 Þyngdarbreytingar geta valdið streitu innan sambanda Theodor Francis Birgisson, fjölskyldu og hjónaráðgjafi segir það oft valda streitu innan ástarsambanda þegar annar aðillinn missir aukakíló. 14. júní 2023 16:00 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira
Næstum tuttugu sinnum fleiri á offitulyfjum Sérfræðingur í offitu segir góðan undirbúning og eftirfylgni forsendu fyrir því að offituaðgerðir endist. Því miður sé það ekki alltaf raunin og í þeim tilvikum megi búast við sömu vandamálum nokkrum árum eftir aðgerð. Margföldun hefur orðið í ávísunum og kostnaði vegna stungulyfja við offitu frá 2017. 10. október 2022 07:00
Fjöldi umsókna um aðgerðir erlendis tvöfaldast vegna biðlista Sjúkratryggingar Íslands gera ráð fyrir því að um það bil 328 muni sækja um það á þessu ári að fara erlendis í aðgerðir. Um er að ræða tvöföldun á milli ára en í fyrra bárust stofnuninni 164 slíkar umsóknir. 30. nóvember 2022 06:27
Hætti nánast að geta gengið og léttist um tæplega 100 kíló Sveinn Hjörtur Guðfinnsson segist hafa nánast verið hættur að geta gengið þegar hann var orðinn 200 kíló að þyngd. Hann segist hafa gengið í gegnum endurnýjun lífdaga eftir að hafa lést um tæplega helming. 8. febrúar 2023 21:01
Stofna Samtök fólks með offitu: „Okkar raddir þurfa að fá að heyrast“ „Við erum mjög aftarlega hérna á Íslandi hvað varðar þjónustu við fólk með offitu, og eins þegar kemur að skilningi innan heilbrigðiskerfisins og innan samfélagsins,“ segir Sólveig Sigurðardóttir, ein af stofnendum SFO, Samtaka fólks með offitu. 4. mars 2023 12:15
Þyngdarbreytingar geta valdið streitu innan sambanda Theodor Francis Birgisson, fjölskyldu og hjónaráðgjafi segir það oft valda streitu innan ástarsambanda þegar annar aðillinn missir aukakíló. 14. júní 2023 16:00