Kiel þurfti vítakeppni til að tryggja sér fyrsta titil tímabilsins Smári Jökull Jónsson skrifar 23. ágúst 2023 19:31 Tomas Mrkva var maðurinn á bakvið sigur Kiel gegn Rhein-Neckar Löwen. Vísir/Getty Kiel tryggði sér sigur í þýsku meistarakeppninni í handknattleik eftir sigur á Rhein-Neckar Löwen í kvöld. Vítakastkeppni þurfti til að knýja fram úrslit Í þessum árlega leik mætast meistarar og bikarmeistarar síðasta árs í þýska handboltanum. Ljónin frá Rhein-Neckar urðu bikarmeistarar á síðustu leiktíð en Ýmir Örn Gíslason leikur með liðinu. Þá varð Kiel þýskur meistari eftir æsispennandi keppni við meðal annars Íslendingaliðið Magdeburg. Leikurinn í dag var hraður og markmenn liðanna báðir í milu stuði. Liðin skiptust á forystunni og Patrick Wiencek og Harald Reinkind öflugir og enduðu markahæstir með átta mörk hvor. Löwen var með forystunni þegar skammt var eftir en Juri Knorr mistókst að tryggja sigurinn þegar hann misnotaði vítakast þegar tíu sekúndur voru eftir voru eftir. Kiel tók leikhlé, bætti við sjöunda sóknarmanninum og Niklas Ekberg jafnaði metin úr horninu skömmu áður en flautan gall. Jafnt var 33-33 að loknum venjulegum leiktíma. Ekki var framlengt heldur farið beint í vítakastkeppni. Tomas Mrkva hélt þar áfram að vera öflugur í marki Kiel. Hann varði aftur frá Knorr en Nikola Bilyk skaut í gólfið og yfir í fjórðu umferðinni. Jon Andersen klikkaði hins vegar í næstu umferð fyrir Löwen og Eric Johansson tryggði Kiel sigurinn með því að skora úr síðasta vítakasti Kiel. Ýmir Örn Gíslason lék í vörn Löwen í leiknum en komst ekki á blað í markaskorun. Þýski handboltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira
Í þessum árlega leik mætast meistarar og bikarmeistarar síðasta árs í þýska handboltanum. Ljónin frá Rhein-Neckar urðu bikarmeistarar á síðustu leiktíð en Ýmir Örn Gíslason leikur með liðinu. Þá varð Kiel þýskur meistari eftir æsispennandi keppni við meðal annars Íslendingaliðið Magdeburg. Leikurinn í dag var hraður og markmenn liðanna báðir í milu stuði. Liðin skiptust á forystunni og Patrick Wiencek og Harald Reinkind öflugir og enduðu markahæstir með átta mörk hvor. Löwen var með forystunni þegar skammt var eftir en Juri Knorr mistókst að tryggja sigurinn þegar hann misnotaði vítakast þegar tíu sekúndur voru eftir voru eftir. Kiel tók leikhlé, bætti við sjöunda sóknarmanninum og Niklas Ekberg jafnaði metin úr horninu skömmu áður en flautan gall. Jafnt var 33-33 að loknum venjulegum leiktíma. Ekki var framlengt heldur farið beint í vítakastkeppni. Tomas Mrkva hélt þar áfram að vera öflugur í marki Kiel. Hann varði aftur frá Knorr en Nikola Bilyk skaut í gólfið og yfir í fjórðu umferðinni. Jon Andersen klikkaði hins vegar í næstu umferð fyrir Löwen og Eric Johansson tryggði Kiel sigurinn með því að skora úr síðasta vítakasti Kiel. Ýmir Örn Gíslason lék í vörn Löwen í leiknum en komst ekki á blað í markaskorun.
Þýski handboltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira