Häcken tapaði niður tveggja marka forystu Smári Jökull Jónsson skrifar 24. ágúst 2023 19:14 Valgeir Lunddal Friðriksson. vísir/Getty Valgeir Lunddal Friðriksson og samherjar hans í Häcken fóru illa að ráði sínu þegar liðið mætti Aberdeen á heimavelli í einvígi um sæti í Evrópudeild UEFA. Leikurinn var sá fyrri í einvígi liðanna en sigurvegari einvígisins fer áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Liðið sem tapar fer hins vegar í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Häcken fór vel af stað í dag. Amor Layouni skoraði fyrsta mark leiksins á 36. mínútu og það virtist sem sænsku meistararnir ætluðu að koma sér í góða stöðu fyrir síðari leikinn þegar Ibrahim Sadiq skoraði úr víti rúmum tuttugu mínútum fyrir leikslok. Þá fór hins vegar allt í skrúfuna hjá heimamönnum. Bojan Miovski minnkaði muninn fyrir Aberdeen á 75. mínútu og aðeins fjórum mínútum síðar jafnaði Nicky Devlin metin. Alfons í leik með Twente. Hollenska liði er í erfiðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Fenerbache.Vísir/Getty Til að bæta gráu ofan á svart fékk Johan Hammar rautt spjald hjá Häcken á lokamínútu leiksins. Aberdeen skoraði mark í uppbótartíma en það fékk ekki að standa. Lokatölur 2-2. Valgeir Lunddal var í byrjunarliði Häcken í dag og lék í stöðu vinstri bakvarðar. Hann var tekinn af velli á 85. mínútu. Einum öðrum leik er lokið í Evrópudeildinni. Slavia frá Prag vann 2-0 sigur á heimavelli gegn Zorya Luhansk. Alfons og félagar í vondum málum Twente er í vondum málum eftir stórt tap gegn Fenerbache á útivelli. Alfons Sampsted var í byrjunarliði Twenter sem náði forystunni á 20. mínútu leiksins. Heimamenn jöfnuðu skömmu síðar og rétt fyrir hálfleik fékk Youri Regeer rautt spjald í liði Twente. Liðsmenn Fenerbache nýttu sér liðsmuninn heldur betur í síðari hálfleik. Þeir skoruðu hvert markið á fætur öðru og unnu að lokum 5-1 sigur. Alfons lék allan leikinn í vörn Twente. Önnur úrslit í umspili Sambandsdeildarinnar FC Astana - Partizan Tirana 1-0Tobol Kostanay - Viktoria Plzen 1-2Zalgiris - Ferencvaros 0-4Nordsjælland - Partizan Belgrad 5-0Farul Constanta - HJK Helsinki 2-1Levski Sofia - Eintracht Frankfurt 1-1OSK Sfantu Gheorghe - Bodö/Glimt 2-2Dynamo Kyiv - Besiktas 2-3Rapid Vín - Fiorentina 1-0Maccabi Tel Aviv - NK Celje 4-1 Sambandsdeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Leikurinn var sá fyrri í einvígi liðanna en sigurvegari einvígisins fer áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Liðið sem tapar fer hins vegar í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Häcken fór vel af stað í dag. Amor Layouni skoraði fyrsta mark leiksins á 36. mínútu og það virtist sem sænsku meistararnir ætluðu að koma sér í góða stöðu fyrir síðari leikinn þegar Ibrahim Sadiq skoraði úr víti rúmum tuttugu mínútum fyrir leikslok. Þá fór hins vegar allt í skrúfuna hjá heimamönnum. Bojan Miovski minnkaði muninn fyrir Aberdeen á 75. mínútu og aðeins fjórum mínútum síðar jafnaði Nicky Devlin metin. Alfons í leik með Twente. Hollenska liði er í erfiðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Fenerbache.Vísir/Getty Til að bæta gráu ofan á svart fékk Johan Hammar rautt spjald hjá Häcken á lokamínútu leiksins. Aberdeen skoraði mark í uppbótartíma en það fékk ekki að standa. Lokatölur 2-2. Valgeir Lunddal var í byrjunarliði Häcken í dag og lék í stöðu vinstri bakvarðar. Hann var tekinn af velli á 85. mínútu. Einum öðrum leik er lokið í Evrópudeildinni. Slavia frá Prag vann 2-0 sigur á heimavelli gegn Zorya Luhansk. Alfons og félagar í vondum málum Twente er í vondum málum eftir stórt tap gegn Fenerbache á útivelli. Alfons Sampsted var í byrjunarliði Twenter sem náði forystunni á 20. mínútu leiksins. Heimamenn jöfnuðu skömmu síðar og rétt fyrir hálfleik fékk Youri Regeer rautt spjald í liði Twente. Liðsmenn Fenerbache nýttu sér liðsmuninn heldur betur í síðari hálfleik. Þeir skoruðu hvert markið á fætur öðru og unnu að lokum 5-1 sigur. Alfons lék allan leikinn í vörn Twente. Önnur úrslit í umspili Sambandsdeildarinnar FC Astana - Partizan Tirana 1-0Tobol Kostanay - Viktoria Plzen 1-2Zalgiris - Ferencvaros 0-4Nordsjælland - Partizan Belgrad 5-0Farul Constanta - HJK Helsinki 2-1Levski Sofia - Eintracht Frankfurt 1-1OSK Sfantu Gheorghe - Bodö/Glimt 2-2Dynamo Kyiv - Besiktas 2-3Rapid Vín - Fiorentina 1-0Maccabi Tel Aviv - NK Celje 4-1
Sambandsdeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira