Rúmlega hálfrar milljóna króna búnaði björgunarsveitar stolið Helena Rós Sturludóttir skrifar 27. ágúst 2023 13:50 Haraldur Helgi Hólmfríðarson, formaður björgunarsveitarinnar Ingunnar á Laugarvatni. Aðsend Björgunarsveitin Ingunn á Laugavatni metur tjón sitt upp á rúmlega hálfa milljón króna vegna innbrots í húsnæði sveitarinnar á dögunum. Formaður sveitarinnar segir tækjum og tólum sem notuð eru við leit og björgun hafa verið stolið. Tjónið er mikið fyrir björgunarsveit af þessari stærðargráðu segir Haraldur Helgi Hólmfríðarson, formaður björgunarsveitarinnar Ingunnar á Laugavatni. Óprúttinn aðili hafi komist inn um glugga á svölum húsnæðisins og tekið þar ófrjálsri hendi tæki og tól. „Þetta er ekki stór sveit og við höfum ekki mikinn pening á milli handanna. Þetta er tjón upp á sjálfsagt rúma hálfa milljón og það er hálf milljón sem við værum til í að eyða í eitthvað annað,“ segir Haraldur. Innbrotið átti sér stað fyrir nokkrum dögum og var sveitin að vonast til að hlutirnir myndu rata aftur til baka. „Það hefur ekkert skilað sér til baka og við höfum svona svolítið verið að skoða sölusíður á Facebook og Bland og svoleiðis síður og athuga hvort við sjáum eitthvað en það er ekkert þar en sem betur fer var til dæmis dróninn okkar ekki tekið enda kannski ekki auðvelt að koma honum í verð,“ segir Haraldur jafnframt og vonast til að fá búnaðinn til baka. „Við værum til í að fá þessa hluti aftur og það þurfa ekki að vera neinir eftirmálar af því þetta eru tæki sem eru notuð til að leita af fólki og bjarga fólki. Þetta er allt saman fjármagnað með sjálfboðavinnu og mér finnst bara sárt að einhver hafi þetta í sér,“ segir Haraldur. Björgunarsveitir Bláskógabyggð Tengdar fréttir Unglingsdrengur í sjálfheldu úti á Laugarvatni Björgunarsveitin Ingunn bjargaði fjórtán ára dreng í fyrr í kvöld sem var í sjálfheldu úti á Laugarvatni. Hann var á lítilli bátkænu, áralaus og bátinn rak hratt undan vindi út á vatnið. 22. apríl 2023 21:00 Fannst eftir tveggja tíma næturgöngu í blindbyl á Lyngdalsheiði Björgunarsveitunum Ingunni á Laugarvatni og Tintron í Grímsnesi barst útkall kl 5:22 í morgun. Þá hafði kona nokkur óskað eftir aðstoð. Hún var á göngu í blindbyl og týnd. 14. febrúar 2022 12:47 Engin flugeldasala á Laugarvatni fyrir áramótin Björgunarsveitin Ingunn á Laugarvatni mun ekki selja flugelda fyrir áramótin en félagar í sveitinni ætla þess í stað að ganga í hús og selja Rótarskot. 28. desember 2019 12:15 Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Tjónið er mikið fyrir björgunarsveit af þessari stærðargráðu segir Haraldur Helgi Hólmfríðarson, formaður björgunarsveitarinnar Ingunnar á Laugavatni. Óprúttinn aðili hafi komist inn um glugga á svölum húsnæðisins og tekið þar ófrjálsri hendi tæki og tól. „Þetta er ekki stór sveit og við höfum ekki mikinn pening á milli handanna. Þetta er tjón upp á sjálfsagt rúma hálfa milljón og það er hálf milljón sem við værum til í að eyða í eitthvað annað,“ segir Haraldur. Innbrotið átti sér stað fyrir nokkrum dögum og var sveitin að vonast til að hlutirnir myndu rata aftur til baka. „Það hefur ekkert skilað sér til baka og við höfum svona svolítið verið að skoða sölusíður á Facebook og Bland og svoleiðis síður og athuga hvort við sjáum eitthvað en það er ekkert þar en sem betur fer var til dæmis dróninn okkar ekki tekið enda kannski ekki auðvelt að koma honum í verð,“ segir Haraldur jafnframt og vonast til að fá búnaðinn til baka. „Við værum til í að fá þessa hluti aftur og það þurfa ekki að vera neinir eftirmálar af því þetta eru tæki sem eru notuð til að leita af fólki og bjarga fólki. Þetta er allt saman fjármagnað með sjálfboðavinnu og mér finnst bara sárt að einhver hafi þetta í sér,“ segir Haraldur.
Björgunarsveitir Bláskógabyggð Tengdar fréttir Unglingsdrengur í sjálfheldu úti á Laugarvatni Björgunarsveitin Ingunn bjargaði fjórtán ára dreng í fyrr í kvöld sem var í sjálfheldu úti á Laugarvatni. Hann var á lítilli bátkænu, áralaus og bátinn rak hratt undan vindi út á vatnið. 22. apríl 2023 21:00 Fannst eftir tveggja tíma næturgöngu í blindbyl á Lyngdalsheiði Björgunarsveitunum Ingunni á Laugarvatni og Tintron í Grímsnesi barst útkall kl 5:22 í morgun. Þá hafði kona nokkur óskað eftir aðstoð. Hún var á göngu í blindbyl og týnd. 14. febrúar 2022 12:47 Engin flugeldasala á Laugarvatni fyrir áramótin Björgunarsveitin Ingunn á Laugarvatni mun ekki selja flugelda fyrir áramótin en félagar í sveitinni ætla þess í stað að ganga í hús og selja Rótarskot. 28. desember 2019 12:15 Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Unglingsdrengur í sjálfheldu úti á Laugarvatni Björgunarsveitin Ingunn bjargaði fjórtán ára dreng í fyrr í kvöld sem var í sjálfheldu úti á Laugarvatni. Hann var á lítilli bátkænu, áralaus og bátinn rak hratt undan vindi út á vatnið. 22. apríl 2023 21:00
Fannst eftir tveggja tíma næturgöngu í blindbyl á Lyngdalsheiði Björgunarsveitunum Ingunni á Laugarvatni og Tintron í Grímsnesi barst útkall kl 5:22 í morgun. Þá hafði kona nokkur óskað eftir aðstoð. Hún var á göngu í blindbyl og týnd. 14. febrúar 2022 12:47
Engin flugeldasala á Laugarvatni fyrir áramótin Björgunarsveitin Ingunn á Laugarvatni mun ekki selja flugelda fyrir áramótin en félagar í sveitinni ætla þess í stað að ganga í hús og selja Rótarskot. 28. desember 2019 12:15