„Skemmtilegasta brúðkaup allra tíma“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. ágúst 2023 20:01 Brúðhjónin lukkuleg á svip í veislunni. Viddi Brink Tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann Magnússon og Kristín Eva Geirsdóttir, lögfræðingur, gengu í hnapphelduna við hátíðlega athöfn í gær. Af myndum að dæma virtust brúðhjónin sem og gestir skemmta sér konunglega í sannkallaðri tónlistarveislu þar sem einvalalið tónlistarfólks hélt uppi stuðinu fram eftir nóttu. Þar má nefna Röggu Gísla, Jón Jónsson, Friðrik Dór og Jóhönnu Guðrúnu, en Jóhanna Guðrún söng einnig í athöfninni sjálfri. Auk þess lét brúðguminn sig ekki vanta upp á svið og tók nokkur vel valinn lög fyrir gesti. Hjónin að innsigla hjónabandið með kossi.Steindi Jr. Kristín og Sverrir á leið inn í veisluna.Steindi Jr. Egill bað Jóhönnu Guðrúnu að taka lagið, My Heart Will Go On, sem hún gerði.Egill Einarsson. Egill, Rúrik voru meðal gesta.Egill Einarsson. Ragga Gísla tók lagið.Auðunn Blöndal. Hugi Halldórsson Leyniatriði frá Audda Blö Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal kom vinum sínum á óvart með skemmtilegu atriði þegar hann fékk tónlistarmennina Jón Jónsson og Friðrik Dór til liðs við sig að flytja lagið Amazed úr smiðju Lonestar. „Vill þakka Kristínu og Sverri fyrir skemmtilegasta brúðkaup allra tíma. Fékk tvo rándýra leynigesti til að hjálpa mér með lagið okkar Svessa, sem vonandi núna er orðið lagið þeirra,“ skrifaði Auðunn og birtir myndbandið af þeim félögum taka lagið. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Hjónin trúlofuðu sig í 9. nóvember í fyrrra. Saman eiga þau tvær dætur, Ástu Bertu fædda árið 2020 og Sunnu Stellu, 2021. Tímamót Ástin og lífið Tónlist Samkvæmislífið Tengdar fréttir Trúlofaður konunni sem hann elskar meira en allt í heiminum Tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann og lögfræðingurinn Kristín Eva Geirsdóttir eru trúlofuð. Þau hafa verið saman í fjögur ár og eiga saman tvær dætur, þær Ástu Berthu og Sunnu Stellu. 23. nóvember 2022 10:02 Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Kristmundur Axel tók við af Bubba Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Sjá meira
Af myndum að dæma virtust brúðhjónin sem og gestir skemmta sér konunglega í sannkallaðri tónlistarveislu þar sem einvalalið tónlistarfólks hélt uppi stuðinu fram eftir nóttu. Þar má nefna Röggu Gísla, Jón Jónsson, Friðrik Dór og Jóhönnu Guðrúnu, en Jóhanna Guðrún söng einnig í athöfninni sjálfri. Auk þess lét brúðguminn sig ekki vanta upp á svið og tók nokkur vel valinn lög fyrir gesti. Hjónin að innsigla hjónabandið með kossi.Steindi Jr. Kristín og Sverrir á leið inn í veisluna.Steindi Jr. Egill bað Jóhönnu Guðrúnu að taka lagið, My Heart Will Go On, sem hún gerði.Egill Einarsson. Egill, Rúrik voru meðal gesta.Egill Einarsson. Ragga Gísla tók lagið.Auðunn Blöndal. Hugi Halldórsson Leyniatriði frá Audda Blö Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal kom vinum sínum á óvart með skemmtilegu atriði þegar hann fékk tónlistarmennina Jón Jónsson og Friðrik Dór til liðs við sig að flytja lagið Amazed úr smiðju Lonestar. „Vill þakka Kristínu og Sverri fyrir skemmtilegasta brúðkaup allra tíma. Fékk tvo rándýra leynigesti til að hjálpa mér með lagið okkar Svessa, sem vonandi núna er orðið lagið þeirra,“ skrifaði Auðunn og birtir myndbandið af þeim félögum taka lagið. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Hjónin trúlofuðu sig í 9. nóvember í fyrrra. Saman eiga þau tvær dætur, Ástu Bertu fædda árið 2020 og Sunnu Stellu, 2021.
Tímamót Ástin og lífið Tónlist Samkvæmislífið Tengdar fréttir Trúlofaður konunni sem hann elskar meira en allt í heiminum Tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann og lögfræðingurinn Kristín Eva Geirsdóttir eru trúlofuð. Þau hafa verið saman í fjögur ár og eiga saman tvær dætur, þær Ástu Berthu og Sunnu Stellu. 23. nóvember 2022 10:02 Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Kristmundur Axel tók við af Bubba Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Sjá meira
Trúlofaður konunni sem hann elskar meira en allt í heiminum Tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann og lögfræðingurinn Kristín Eva Geirsdóttir eru trúlofuð. Þau hafa verið saman í fjögur ár og eiga saman tvær dætur, þær Ástu Berthu og Sunnu Stellu. 23. nóvember 2022 10:02