Gravenberch á leið til Liverpool fyrir rúman fimm og hálfan milljarð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. ágúst 2023 21:45 Gravenberch í leik með Bayern. EPA-EFE/FOCKE STRANGMANN Hollenski miðjumaðurinn Ryan Gravenberch er á leið til enska úrvalalsdeildarliðsins Liverpool frá Þýskalandsmeisturum Bayern München. Hann kostar Liverpool 40 milljónir evra eða 5,7 milljarða íslenskra króna. Vísir greindi frá því fyrr í dag að Gravenberch hefði skrópað á æfingu hjá Bayern til að þvinga skiptin í gegn. Nú hafa félögin komist að samkomulagi en Liverpool greiðir 40 milljónir evra núna og þá eru aðrar fimm milljónir í árangurstengdum greiðslum. Þetta staðfestir Fabrizio Romano sem vinnur yfirvinnu þessa dagana við að tilkynna um vistaskipti leikmanna. Liverpool hefur þegar bókað læknisskoðun fyrir hollenska miðjumanninn sem fann sig engan veginn hjá Bayern en hann gekk í raðir félagsins síðasta sumar. Ryan Gravenberch to Liverpool, here we go! 40m plus 5m in add-ons, 5 year deal, he will fly to Liverpool this evening #LFCAgreement in place and medical tests booked.Deal was negotiated by Jose Fortes Rodrigues from Raiola. pic.twitter.com/ldqyzA2V4F— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 31, 2023 Í stað Gravenberc vill Bayern fá João Palhinha frá Fulham en Lundúnaliðið er ekki tilbúið að hleypa Portúgalanum til Þýskalands nema það sé búið að finna mann til að leysa stöðu hans á miðsvæðinu. Segja má að miðja Liverpool sé gjörbreytt með komu hins 21 árs gamla Gravenberch en hann er fjórði miðjumaðurinn sem félagið verslar í sumar. Hinir eru Alexis Mac Allister, Dominik Szoboszlai og Wataru Endō. Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Vísir greindi frá því fyrr í dag að Gravenberch hefði skrópað á æfingu hjá Bayern til að þvinga skiptin í gegn. Nú hafa félögin komist að samkomulagi en Liverpool greiðir 40 milljónir evra núna og þá eru aðrar fimm milljónir í árangurstengdum greiðslum. Þetta staðfestir Fabrizio Romano sem vinnur yfirvinnu þessa dagana við að tilkynna um vistaskipti leikmanna. Liverpool hefur þegar bókað læknisskoðun fyrir hollenska miðjumanninn sem fann sig engan veginn hjá Bayern en hann gekk í raðir félagsins síðasta sumar. Ryan Gravenberch to Liverpool, here we go! 40m plus 5m in add-ons, 5 year deal, he will fly to Liverpool this evening #LFCAgreement in place and medical tests booked.Deal was negotiated by Jose Fortes Rodrigues from Raiola. pic.twitter.com/ldqyzA2V4F— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 31, 2023 Í stað Gravenberc vill Bayern fá João Palhinha frá Fulham en Lundúnaliðið er ekki tilbúið að hleypa Portúgalanum til Þýskalands nema það sé búið að finna mann til að leysa stöðu hans á miðsvæðinu. Segja má að miðja Liverpool sé gjörbreytt með komu hins 21 árs gamla Gravenberch en hann er fjórði miðjumaðurinn sem félagið verslar í sumar. Hinir eru Alexis Mac Allister, Dominik Szoboszlai og Wataru Endō.
Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira