Fyrsta sinn sem allar Norðurlandaþjóðir eiga lið í riðlakeppni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. september 2023 09:30 Viktor Karl Einarsson skoraði markið sem gulltryggði Blikum sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Vísir/Hulda Margrét Í fyrsta skipti í sögunni eiga allar Norðurlandaþjóðirnar Ísland, Danmörk, Svíþjóð, Noregur og Færeyjar öll knattspyrnulið sem munu keppa í riðlakeppni Evrópukeppna. Þetta varð ljóst í gær þegar Breiðablik tryggði sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Breiðablik skráði sig á spjöld sögunnar þegar liðið lagði Struga frá Norður-Makedóníu á Kópavogsvelli í gærkvöld. Ekki nóg með að liðið varð fyrsta íslenska karlaliðið til að komast alla leið í riðlana í Evrópukeppni heldur varð Ísland þar með síðasta Norðurlandaþjóðin sem átti eftir tryggja sér slíkan heiður þar sem KÍ Klaksvík frá Færeyjum var með öruggt sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar eftir magnaðar undanfarnar vikur. 8 We did it.For the first time in the ENTIRE HISTORY OF FOOTBALL! Every. Single. Nordic. Country. Will be represented in the European Group stages Copenhagen, Nordsjælland Bodo/Glimt, Molde BK Häcken HJK Helsinki Breidablik KÍ Klaksvik pic.twitter.com/A9YR7D0RhI— Nordic Footy (@footy_nordic) August 31, 2023 Alls eru átta lið frá Norðurlöndum sem munu spila í Evrópukeppnum á næstu vikum. Frá Danmörku munu Orri Steinn Óskarsson og félagar í FC Kaupmannahöfn taka þátt í Meistaradeild Evrópu á meðan Nordsjælland mun taka þátt í Evrópudeildinni. Valgeir Lunddal Friðriksson og liðsfélagar hans í BK Häcken frá Svíþjóð munu taka þátt í Evrópudeildinni. Molde frá Noregi mun að sama skapi spila í Evrópudeildinni en Bodö/Glimt mun spila í Sambandsdeildinni ásamt HJK Helsinki, Kí Klaksvík og Breiðabliki. Dregið verður í riðlakeppni Evrópudeildarinnar klukkan 11.00 og verður drátturinn í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport og á Vísi. Dregið verður í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar klukkan 12.30 og verður það sömuleiðis í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi. Fótbolti Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Breiðablik - Struga 1-0 | Breiðablik í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar Breiðablik vann Struga 1-0 og skráði sig á spjöld knattspyrnusögunnar með því að tryggja sér farseðilinn í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Breiðablik verður í pottinum þegar dregið verður í Sambandsdeildina í hádeginu á morgun. 31. ágúst 2023 18:38 Ljóðrænn Óskar Hrafn eftir afrek Breiðabliks: „Þessi árangur er óður til hugrekkisins“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari ríkjandi Íslandsmeistara Breiðabliks, fór yfir víðan völl þegar hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir að lið hans tryggði sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeild Evrópu í knattspyrnu. Með sigrinum skráði Breiðablik sig á spjöld sögunnar en ekkert íslenskt karlalið hefur áður komist á þetta stig Evrópukeppni. 31. ágúst 2023 19:20 Orri Steinn pollrólegur þegar í ljós kom að FCK myndi mæta Man Utd: „Ég sver það“ Orri Steinn Óskarsson, framherji Danmerkurmeistara FC Kaupmannahafnar og nýliða í íslenska landsliðinu, mætti í útvarpsþáttinn „Veislan með Gústa B“ fyrr í dag. Á sama tíma var dregið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu og þar kom í ljós að FCK mætir liðinu sem Orri Steinn heldur með í enska boltanum, Manchester United. 31. ágúst 2023 23:00 Valgeir Lunddal í Evrópudeildina á meðan Hákon Arnar fer í Sambandsdeildina Í kvöld kom í ljós hvaða lið komust í riðlakeppni Evrópu- og Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu. Fyrr í kvöld tryggði Breiðablik sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar en nú er öllum leikjum kvöldsins lokið. 31. ágúst 2023 21:31 Árni pítsusali sem tryggt hefur KÍ hundruð milljóna Stærsta hetjan í mögnuðu Evrópuævintýri færeysku meistaranna í KÍ frá Klaksvík er án vafa 31 árs gamli „pítsusalinn“ Árni Frederiksberg. Þökk sé honum er enn mögulegt að KÍ spili með Real Madrid, Manchester City, Bayern München og öðrum bestu liðum álfunnar í Meistaradeild Evrópu í haust. 9. ágúst 2023 12:00 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Breiðablik skráði sig á spjöld sögunnar þegar liðið lagði Struga frá Norður-Makedóníu á Kópavogsvelli í gærkvöld. Ekki nóg með að liðið varð fyrsta íslenska karlaliðið til að komast alla leið í riðlana í Evrópukeppni heldur varð Ísland þar með síðasta Norðurlandaþjóðin sem átti eftir tryggja sér slíkan heiður þar sem KÍ Klaksvík frá Færeyjum var með öruggt sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar eftir magnaðar undanfarnar vikur. 8 We did it.For the first time in the ENTIRE HISTORY OF FOOTBALL! Every. Single. Nordic. Country. Will be represented in the European Group stages Copenhagen, Nordsjælland Bodo/Glimt, Molde BK Häcken HJK Helsinki Breidablik KÍ Klaksvik pic.twitter.com/A9YR7D0RhI— Nordic Footy (@footy_nordic) August 31, 2023 Alls eru átta lið frá Norðurlöndum sem munu spila í Evrópukeppnum á næstu vikum. Frá Danmörku munu Orri Steinn Óskarsson og félagar í FC Kaupmannahöfn taka þátt í Meistaradeild Evrópu á meðan Nordsjælland mun taka þátt í Evrópudeildinni. Valgeir Lunddal Friðriksson og liðsfélagar hans í BK Häcken frá Svíþjóð munu taka þátt í Evrópudeildinni. Molde frá Noregi mun að sama skapi spila í Evrópudeildinni en Bodö/Glimt mun spila í Sambandsdeildinni ásamt HJK Helsinki, Kí Klaksvík og Breiðabliki. Dregið verður í riðlakeppni Evrópudeildarinnar klukkan 11.00 og verður drátturinn í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport og á Vísi. Dregið verður í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar klukkan 12.30 og verður það sömuleiðis í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Breiðablik - Struga 1-0 | Breiðablik í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar Breiðablik vann Struga 1-0 og skráði sig á spjöld knattspyrnusögunnar með því að tryggja sér farseðilinn í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Breiðablik verður í pottinum þegar dregið verður í Sambandsdeildina í hádeginu á morgun. 31. ágúst 2023 18:38 Ljóðrænn Óskar Hrafn eftir afrek Breiðabliks: „Þessi árangur er óður til hugrekkisins“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari ríkjandi Íslandsmeistara Breiðabliks, fór yfir víðan völl þegar hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir að lið hans tryggði sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeild Evrópu í knattspyrnu. Með sigrinum skráði Breiðablik sig á spjöld sögunnar en ekkert íslenskt karlalið hefur áður komist á þetta stig Evrópukeppni. 31. ágúst 2023 19:20 Orri Steinn pollrólegur þegar í ljós kom að FCK myndi mæta Man Utd: „Ég sver það“ Orri Steinn Óskarsson, framherji Danmerkurmeistara FC Kaupmannahafnar og nýliða í íslenska landsliðinu, mætti í útvarpsþáttinn „Veislan með Gústa B“ fyrr í dag. Á sama tíma var dregið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu og þar kom í ljós að FCK mætir liðinu sem Orri Steinn heldur með í enska boltanum, Manchester United. 31. ágúst 2023 23:00 Valgeir Lunddal í Evrópudeildina á meðan Hákon Arnar fer í Sambandsdeildina Í kvöld kom í ljós hvaða lið komust í riðlakeppni Evrópu- og Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu. Fyrr í kvöld tryggði Breiðablik sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar en nú er öllum leikjum kvöldsins lokið. 31. ágúst 2023 21:31 Árni pítsusali sem tryggt hefur KÍ hundruð milljóna Stærsta hetjan í mögnuðu Evrópuævintýri færeysku meistaranna í KÍ frá Klaksvík er án vafa 31 árs gamli „pítsusalinn“ Árni Frederiksberg. Þökk sé honum er enn mögulegt að KÍ spili með Real Madrid, Manchester City, Bayern München og öðrum bestu liðum álfunnar í Meistaradeild Evrópu í haust. 9. ágúst 2023 12:00 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Umfjöllun og myndir: Breiðablik - Struga 1-0 | Breiðablik í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar Breiðablik vann Struga 1-0 og skráði sig á spjöld knattspyrnusögunnar með því að tryggja sér farseðilinn í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Breiðablik verður í pottinum þegar dregið verður í Sambandsdeildina í hádeginu á morgun. 31. ágúst 2023 18:38
Ljóðrænn Óskar Hrafn eftir afrek Breiðabliks: „Þessi árangur er óður til hugrekkisins“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari ríkjandi Íslandsmeistara Breiðabliks, fór yfir víðan völl þegar hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir að lið hans tryggði sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeild Evrópu í knattspyrnu. Með sigrinum skráði Breiðablik sig á spjöld sögunnar en ekkert íslenskt karlalið hefur áður komist á þetta stig Evrópukeppni. 31. ágúst 2023 19:20
Orri Steinn pollrólegur þegar í ljós kom að FCK myndi mæta Man Utd: „Ég sver það“ Orri Steinn Óskarsson, framherji Danmerkurmeistara FC Kaupmannahafnar og nýliða í íslenska landsliðinu, mætti í útvarpsþáttinn „Veislan með Gústa B“ fyrr í dag. Á sama tíma var dregið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu og þar kom í ljós að FCK mætir liðinu sem Orri Steinn heldur með í enska boltanum, Manchester United. 31. ágúst 2023 23:00
Valgeir Lunddal í Evrópudeildina á meðan Hákon Arnar fer í Sambandsdeildina Í kvöld kom í ljós hvaða lið komust í riðlakeppni Evrópu- og Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu. Fyrr í kvöld tryggði Breiðablik sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar en nú er öllum leikjum kvöldsins lokið. 31. ágúst 2023 21:31
Árni pítsusali sem tryggt hefur KÍ hundruð milljóna Stærsta hetjan í mögnuðu Evrópuævintýri færeysku meistaranna í KÍ frá Klaksvík er án vafa 31 árs gamli „pítsusalinn“ Árni Frederiksberg. Þökk sé honum er enn mögulegt að KÍ spili með Real Madrid, Manchester City, Bayern München og öðrum bestu liðum álfunnar í Meistaradeild Evrópu í haust. 9. ágúst 2023 12:00