„Manneskjan sem þeir eiga að vera að stöðva er Kristján Loftsson“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. september 2023 08:03 Eliza er enn með símann sinn en síminn var tekinn af Anahitu Babaei í Hval 9. Vísir/Vilhelm „Við erum hér því að þrátt fyrir mótmæli út um allan heim og þrátt fyrir að meirihluti Íslendinga vilji binda enda á hvalveiðar ákvað Svandís að lyfta hvalveiðibanninu og leyfa Loftssyni að veiða yfir 200 hvali. Þetta er gjörsamlega fáránleg ákvörðun,“ segir Eliza, annar mótmælendanna tveggja sem hafa hlekkjað sig fasta við hreiður Hvals 8 og Hvals 9 í Reykjavíkurhöfn. Hún segir mótmæli engu hafa skilað og þetta séu örþrifaráð. „Við höfum sagt það sem við viljum segja en það virðist ekki skipta neinu máli,“ segir hún. Beina útsendingu frá höfninni má sjá í spilaranum hér að neðan: Eliza segist vera hér á eigin vegum en að hún sé meðvituð um að aðrir aðgerðasinnar og baráttusamtök séu einnig stödd hér á landi til að freista þess að stöðva veiðarnar. Sérveitin er mætt á staðinn.Vísir/Vilhelm Spurð um aðgerðir lögreglu og slökkviliðs í morgun segir hún viðbragðsaðila ekki hafa náð til sín, þar sem hún sé á bátnum sem liggur fjær bryggjunni. Hins vegar hafi verið togað í hinn mótmælandann og síminn hennar og birgðir verið teknar. Og áhafnarmeðlimir.Vísir/Vilhelm „Við viljum ekki að neinn meiðist,“ ítrekar Eliza. „En ég held að manneskjan sem þeir eigi að vera að reyna að stöðva sé Kristján Loftsson. Þegar bátarnir hans eru farnir og hvalveiðunum hefur verið hætt munum við hætta að mótmæla,“ segir hún. Fréttastofu hefur borist tilkynning frá lögreglunni þar sem segir að aðgerðir standi yfir við Reykjavíkurhöfn þar sem fólk hafi farið í óleyfi í tvo hvalbáta og sé enn. Ekki sé hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu. Elísabet Inga Sigurðardóttir fréttamaður Stöðvar 2 ræddi einnig við Elizu: Hvalveiðar Hvalir Reykjavík Mótmæli í tunnum Hvals 8 og 9 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Þetta er gjörsamlega fáránleg ákvörðun,“ segir Eliza, annar mótmælendanna tveggja sem hafa hlekkjað sig fasta við hreiður Hvals 8 og Hvals 9 í Reykjavíkurhöfn. Hún segir mótmæli engu hafa skilað og þetta séu örþrifaráð. „Við höfum sagt það sem við viljum segja en það virðist ekki skipta neinu máli,“ segir hún. Beina útsendingu frá höfninni má sjá í spilaranum hér að neðan: Eliza segist vera hér á eigin vegum en að hún sé meðvituð um að aðrir aðgerðasinnar og baráttusamtök séu einnig stödd hér á landi til að freista þess að stöðva veiðarnar. Sérveitin er mætt á staðinn.Vísir/Vilhelm Spurð um aðgerðir lögreglu og slökkviliðs í morgun segir hún viðbragðsaðila ekki hafa náð til sín, þar sem hún sé á bátnum sem liggur fjær bryggjunni. Hins vegar hafi verið togað í hinn mótmælandann og síminn hennar og birgðir verið teknar. Og áhafnarmeðlimir.Vísir/Vilhelm „Við viljum ekki að neinn meiðist,“ ítrekar Eliza. „En ég held að manneskjan sem þeir eigi að vera að reyna að stöðva sé Kristján Loftsson. Þegar bátarnir hans eru farnir og hvalveiðunum hefur verið hætt munum við hætta að mótmæla,“ segir hún. Fréttastofu hefur borist tilkynning frá lögreglunni þar sem segir að aðgerðir standi yfir við Reykjavíkurhöfn þar sem fólk hafi farið í óleyfi í tvo hvalbáta og sé enn. Ekki sé hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu. Elísabet Inga Sigurðardóttir fréttamaður Stöðvar 2 ræddi einnig við Elizu:
Hvalveiðar Hvalir Reykjavík Mótmæli í tunnum Hvals 8 og 9 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira