Aron leiðir FH til sigurs og Val líka spáð yfirburðum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. september 2023 12:40 Valur varð Íslandsmeistari í nítjánda sinn á síðasta tímabili. Ef spá forráðamanna Olís-deildar kvenna rætist verður liðið deildarmeistari með yfirburðum í vetur. vísir/anton Ef spá forráðamanna liðanna í Olís-deild karla í handbolta rætist leiðir Aron Pálmarsson FH til sigurs í deildinni í vor. Í dag var árleg spá forráðamanna liðanna í Olís- og Grill 66-deildunum í handbolta kynnt. Kynningarfundurinn hófst klukkan 12:15. Útsendingu frá honum má sjá hér fyrir neðan. Keppni í Olís-deild karla hefst á fimmtudaginn en Olís-deild kvenna hefst á laugardaginn. Keppni í Grill 66-deildunum hefst svo síðar í mánuðinum. FH er spáð sigri í Olís-deild karla. Aron er kominn aftur heim í Kaplakrika eftir glæstan feril í atvinnumennsku og ef marka má spánna byrjar hann strax að vinna titla með FH. FH fékk 391 af 395 stigum í kosningunni. Val, Íslandsmeisturunum 2021 og 2022, er spáð 2. sæti, bikarmeisturum Aftureldingar 3. sætinu og Íslandsmeisturum ÍBV því fjórða. Ef spáin rætist falla nýliðar HK og Víkings strax aftur niður í Grill 66-deildina. Íslandsmeisturum Vals er spáð yfirburðasigri í Olís-deild kvenna. Valur fékk 167 stig af 168 mögulegum í kosningunni. Haukum er spáð 2. sætinu og deildar- og bikarmeisturum ÍBV því þriðja. Nýliðum Aftureldingar og ÍR er spáð falli í Grill 66-deildina. ÍR fékk 213 af 218 stigum mögulegum í kosningunni í Grill 66 deild karla. Ef spáin rætist endar Hörður í 2. sæti deildarinnar. Liðin féllu úr Olís-deildinni á síðasta tímabili. Selfoss er spáð 1. sætinu í Grill 66 deild kvenna og Gróttu 2. sætinu. Selfyssingar fengu yfirburðakosningu, eða 239 stig af 242 mögulegum. Spáin í Olís-deild karla FH - 391 Valur - 347 Afturelding - 335 ÍBV - 325 Haukar - 267 Fram - 254 Stjarnan - 201 Selfoss - 176 KA - 167 Grótta - 121 HK - 116 Víkingur - 72 Spáin í Olís-deild kvenna Valur - 167 Haukar - 139 ÍBV - 137 Fram - 121 Stjarnan - 91 KA/Þór - 80 Afturelding - 54 ÍR - 51 Spáin í Grill 66-deild karla ÍR - 213 Hörður - 179 Þór - 167 Fjölnir - 158 Valur U - 147 Haukar U - 99 KA U - 88 HK U - 86 Víkingur U - 51 Fram U - 0* *Fram U fékk ekki stig því liðið bættist við eftir að atkvæðaseðlum hafi verið skilað inn. Fram U tók sæti Kórdrengja í deildinni. Spáin í Grill 66-deild kvenna Selfoss - 239 Grótta - 220 FH - 173 HK - 155 Víkingur - 146 Valur U - 117 Fram U - 104 Haukar U - 91 Fjölnir - 72 Berserkir - 33 HSÍ Olís-deild kvenna Olís-deild karla Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Í dag var árleg spá forráðamanna liðanna í Olís- og Grill 66-deildunum í handbolta kynnt. Kynningarfundurinn hófst klukkan 12:15. Útsendingu frá honum má sjá hér fyrir neðan. Keppni í Olís-deild karla hefst á fimmtudaginn en Olís-deild kvenna hefst á laugardaginn. Keppni í Grill 66-deildunum hefst svo síðar í mánuðinum. FH er spáð sigri í Olís-deild karla. Aron er kominn aftur heim í Kaplakrika eftir glæstan feril í atvinnumennsku og ef marka má spánna byrjar hann strax að vinna titla með FH. FH fékk 391 af 395 stigum í kosningunni. Val, Íslandsmeisturunum 2021 og 2022, er spáð 2. sæti, bikarmeisturum Aftureldingar 3. sætinu og Íslandsmeisturum ÍBV því fjórða. Ef spáin rætist falla nýliðar HK og Víkings strax aftur niður í Grill 66-deildina. Íslandsmeisturum Vals er spáð yfirburðasigri í Olís-deild kvenna. Valur fékk 167 stig af 168 mögulegum í kosningunni. Haukum er spáð 2. sætinu og deildar- og bikarmeisturum ÍBV því þriðja. Nýliðum Aftureldingar og ÍR er spáð falli í Grill 66-deildina. ÍR fékk 213 af 218 stigum mögulegum í kosningunni í Grill 66 deild karla. Ef spáin rætist endar Hörður í 2. sæti deildarinnar. Liðin féllu úr Olís-deildinni á síðasta tímabili. Selfoss er spáð 1. sætinu í Grill 66 deild kvenna og Gróttu 2. sætinu. Selfyssingar fengu yfirburðakosningu, eða 239 stig af 242 mögulegum. Spáin í Olís-deild karla FH - 391 Valur - 347 Afturelding - 335 ÍBV - 325 Haukar - 267 Fram - 254 Stjarnan - 201 Selfoss - 176 KA - 167 Grótta - 121 HK - 116 Víkingur - 72 Spáin í Olís-deild kvenna Valur - 167 Haukar - 139 ÍBV - 137 Fram - 121 Stjarnan - 91 KA/Þór - 80 Afturelding - 54 ÍR - 51 Spáin í Grill 66-deild karla ÍR - 213 Hörður - 179 Þór - 167 Fjölnir - 158 Valur U - 147 Haukar U - 99 KA U - 88 HK U - 86 Víkingur U - 51 Fram U - 0* *Fram U fékk ekki stig því liðið bættist við eftir að atkvæðaseðlum hafi verið skilað inn. Fram U tók sæti Kórdrengja í deildinni. Spáin í Grill 66-deild kvenna Selfoss - 239 Grótta - 220 FH - 173 HK - 155 Víkingur - 146 Valur U - 117 Fram U - 104 Haukar U - 91 Fjölnir - 72 Berserkir - 33
FH - 391 Valur - 347 Afturelding - 335 ÍBV - 325 Haukar - 267 Fram - 254 Stjarnan - 201 Selfoss - 176 KA - 167 Grótta - 121 HK - 116 Víkingur - 72
ÍR - 213 Hörður - 179 Þór - 167 Fjölnir - 158 Valur U - 147 Haukar U - 99 KA U - 88 HK U - 86 Víkingur U - 51 Fram U - 0* *Fram U fékk ekki stig því liðið bættist við eftir að atkvæðaseðlum hafi verið skilað inn. Fram U tók sæti Kórdrengja í deildinni.
Selfoss - 239 Grótta - 220 FH - 173 HK - 155 Víkingur - 146 Valur U - 117 Fram U - 104 Haukar U - 91 Fjölnir - 72 Berserkir - 33
HSÍ Olís-deild kvenna Olís-deild karla Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira