Kynda undir heimkomu Arons með skemmtilegu myndbandi: „Ég væri helst til í að fylla Krikann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. september 2023 10:30 Aron Pálmarsson á skólalóðinni í Setbergsskóla. fh Spennan fyrir fyrsta leik Arons Pálmarssonar með FH í fjórtán ár eykst stöðugt og FH-ingar kynntu undir spenninginn með skemmtilegu myndbandi með honum. Skömmu fyrir jól í fyrra var staðfest að Aron myndi snúa heim til FH í sumar eftir fjórtán ár í atvinnumennsku. Á morgun leikur Aron sinn fyrsta leik fyrir FH síðan 12. mars 2009 þegar Afturelding kemur í heimsókn í Kaplakrika í 1. umferð Olís-deildarinnar. FH-ingar hafa skiljanlega gert mikið úr heimkomu Arons og bjuggu til afar skemmtilegt myndband til að hita undir leikinn annað kvöld. Í því heimsækir Aron gamla skólann sinn, Setbergsskóla, og á æfingu í Krikanum. Aron hvetur líka stuðningsmenn FH til að leggja sitt af mörkum í vetur þar sem liðið stefnir á toppinn. „Við þurfum á ykkar stuðningi að halda. Það er alveg á hreinu. Við ætlum okkur að stækka þetta og ætlum okkur gríðarlega stóra hluti í vetur. Þannig ég vonast til að sjá sem flesta á fimmtudaginn. Og ég væri helst til í að fylla Krikann. Því það verður alvöru stemmning. Ég mun mæta stemmdur. Það er alveg á hreinu. Ég er mjög spenntur,“ segir Aron í myndbandinu sem má sjá hér fyrir neðan. FH var spáð sigri í Olís-deildinni í árlegri spá forráðamanna liðanna í deildinni sem var kynnt í gær. FH fékk 391 af 395 stigum í kosningunni. Ef spáin rætist vinnur Aron því sinn fyrsta titil með FH næsta vor. Á glæstum ferli í atvinnumennsku vann Aron fjölda titla með Kiel, Veszprém, Barcelona og Álaborg, meðal annars Meistaradeild Evrópu í þrígang. Olís-deild karla FH Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Sjá meira
Skömmu fyrir jól í fyrra var staðfest að Aron myndi snúa heim til FH í sumar eftir fjórtán ár í atvinnumennsku. Á morgun leikur Aron sinn fyrsta leik fyrir FH síðan 12. mars 2009 þegar Afturelding kemur í heimsókn í Kaplakrika í 1. umferð Olís-deildarinnar. FH-ingar hafa skiljanlega gert mikið úr heimkomu Arons og bjuggu til afar skemmtilegt myndband til að hita undir leikinn annað kvöld. Í því heimsækir Aron gamla skólann sinn, Setbergsskóla, og á æfingu í Krikanum. Aron hvetur líka stuðningsmenn FH til að leggja sitt af mörkum í vetur þar sem liðið stefnir á toppinn. „Við þurfum á ykkar stuðningi að halda. Það er alveg á hreinu. Við ætlum okkur að stækka þetta og ætlum okkur gríðarlega stóra hluti í vetur. Þannig ég vonast til að sjá sem flesta á fimmtudaginn. Og ég væri helst til í að fylla Krikann. Því það verður alvöru stemmning. Ég mun mæta stemmdur. Það er alveg á hreinu. Ég er mjög spenntur,“ segir Aron í myndbandinu sem má sjá hér fyrir neðan. FH var spáð sigri í Olís-deildinni í árlegri spá forráðamanna liðanna í deildinni sem var kynnt í gær. FH fékk 391 af 395 stigum í kosningunni. Ef spáin rætist vinnur Aron því sinn fyrsta titil með FH næsta vor. Á glæstum ferli í atvinnumennsku vann Aron fjölda titla með Kiel, Veszprém, Barcelona og Álaborg, meðal annars Meistaradeild Evrópu í þrígang.
Olís-deild karla FH Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Sjá meira