Elvar frábær í góðum sigri Ribe-Esbjerg Smári Jökull Jónsson skrifar 6. september 2023 19:07 Björgvin Páll Gústavsson og Elvar Ásgeirsson ánægðir á svip. VÍSIR/VILHELM Elvar Ásgeirsson átti mjög góðan leik þegar Ribe-Esbjerg vann góðan sigur á Kolding í danska handboltanum í kvöld. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar misstu niður góða forystu í síðari hálfleik síns leiks. Elvar Ásgeirsson og Ágúst Björgvinsson leika með Ribe-Esbjerg sem tóku á móti Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Elvar fór hamförum, hann skoraði sex mörk úr sjö skotum í 34-28 sigri Ribe-Esbjerg. Ágúst varði átta skot í marki Ribe-Esbjerg eða um 33% þeirra skota sem hann fékk á sig. Arnór Atlason tók við tveimur þjálfarastörfum í sumar. Annars vegar aðalþjálfarastöðunni hjá liði Holstebro og hins vegar aðstoðarþjálfarastöðu íslenska landsliðisins Í kvöld var hann var stjórnvölinn hjá Holstebro sem vann 34-33 sigur á Ringsted á heimavelli. Þetta er fyrsti sigur liðsins í vetur en liðið tapaði gegn Nordsjælland í fyrstu umferðinni. Lið Nordsjælland beið hins vegar lægri hlut gegn Bjerringbro-Silkeborg í kvöld. Halldór Jóhann Sigfússon stýrir liði Nordsjælland en honum tókst ekki að koma í veg fyrir 34-28 tap liðsins í kvöld. Þá var Guðmundur Guðmundsson ásamt lærisveinum sínum í Fredericia í heimsókn hjá Lemvig-Thyborön. leikurinn var jafn og spennandi en Fredericia leiddi 14-11 þegar flautað var til hálfleiks. Heimaliðið kom hins vegar til baka í síðari hálfleiknum eftir að gestirnir náðu mest sex marka forskoti. Síðustu tíu mínúturnar voru æsispennandi og Lemvig-Thyborön komst í 27-26 forystu þegar skammt var eftir. Liðið vann síðan boltann á ný, tapaði honum undir lokin og Kristian Stoklund jafnaði metin úr vítakasti fyrir Fredericia þegar leiktíminn var liðinn. Lokatölur 27-27 og Guðmundur nagar sig eflaust í handarbökin eftir að lið hans missti niður forystuna en getur á sama tíma þakkað fyrir að hafa fengið eitt stig út úr leiknum. Danski handboltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira
Elvar Ásgeirsson og Ágúst Björgvinsson leika með Ribe-Esbjerg sem tóku á móti Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Elvar fór hamförum, hann skoraði sex mörk úr sjö skotum í 34-28 sigri Ribe-Esbjerg. Ágúst varði átta skot í marki Ribe-Esbjerg eða um 33% þeirra skota sem hann fékk á sig. Arnór Atlason tók við tveimur þjálfarastörfum í sumar. Annars vegar aðalþjálfarastöðunni hjá liði Holstebro og hins vegar aðstoðarþjálfarastöðu íslenska landsliðisins Í kvöld var hann var stjórnvölinn hjá Holstebro sem vann 34-33 sigur á Ringsted á heimavelli. Þetta er fyrsti sigur liðsins í vetur en liðið tapaði gegn Nordsjælland í fyrstu umferðinni. Lið Nordsjælland beið hins vegar lægri hlut gegn Bjerringbro-Silkeborg í kvöld. Halldór Jóhann Sigfússon stýrir liði Nordsjælland en honum tókst ekki að koma í veg fyrir 34-28 tap liðsins í kvöld. Þá var Guðmundur Guðmundsson ásamt lærisveinum sínum í Fredericia í heimsókn hjá Lemvig-Thyborön. leikurinn var jafn og spennandi en Fredericia leiddi 14-11 þegar flautað var til hálfleiks. Heimaliðið kom hins vegar til baka í síðari hálfleiknum eftir að gestirnir náðu mest sex marka forskoti. Síðustu tíu mínúturnar voru æsispennandi og Lemvig-Thyborön komst í 27-26 forystu þegar skammt var eftir. Liðið vann síðan boltann á ný, tapaði honum undir lokin og Kristian Stoklund jafnaði metin úr vítakasti fyrir Fredericia þegar leiktíminn var liðinn. Lokatölur 27-27 og Guðmundur nagar sig eflaust í handarbökin eftir að lið hans missti niður forystuna en getur á sama tíma þakkað fyrir að hafa fengið eitt stig út úr leiknum.
Danski handboltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira