Draga enga ályktun af banaslysinu á Sighvati Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. september 2023 14:00 Eftirlitsmyndavélar Sighvats. Myndavélarnar eru með upptökubúnaði sem virkjast við hreyfingu. Búnaðurinn var hins vegar á verksmiðjustillingum (default) sem nam illa hreyfingu og vistaði ekki allt sem myndavélin nam. Skipstjórinn var að beygja skipinu og var hann því ekki stöðugt að horfa á skjáinn meðr eftirlitsmyndavélunum. RNSA Rannsóknarnefnd samgönguslysa dregur enga ályktun af banaslysi sem varð á línuskipinu Sighvati GK 57 norðarlega á Eldeyjarbanka norðvestan af Garðskaga þann 3. desember síðastliðinn. Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndarinnar sem birt hefur verið á vef nefndarinnar. Í skýrslu nefndarinnar segir að skipverjinn hafi verið að kasta út færi og baujum í svokölluðu millibóli þegar hann féll útbyrðis. Um þrjátíu mínútur liðu áður en aðrir skipverjar áttu sig á því að eitthvað hefði komið fyrir. Í skýrslunni er viðbrögðum skipverja lýst og leit sem stóð yfir í þrjá daga. Fjölmörg skip komu að leitinni auk þess sem leitast var við kafbát. Einstaka munir tengdir manninum fundust í sjónum en maðurinn fannst aldrei. Fram kemur í skýrslunni að skipið, sem var að leggja línu, hafi haft það verklag að þeir sem voru á vakt skiptust á verkum á millidekki. Tveir skipverjar uppi í færarými tóku eftir því að færi drógust eftir skipinu sem var fest í bauju og belgi. Þegar þeir drógu það inn sáu þeir að það var skorið. Skipverjarnir tengdu nýtt færi við línuna og vörpuðu baugu og belgjum í sjóinn. Svo fóru þeir strax að leita að skipverjanum sem átti að vera í færarými. Hann fannst ekki. Gaf skipstjórinn þá fyrirmæli um að skera á línuna og hélt í samráði við Landhelgisgæsluna á nálægan stað. Áhöfnin var öll sett á útkikk án árangurs. Skipverjar sem gáfu skýrslu telja þá eina skýringu mögulega að maðurinn hafi flækst í færi þegar verið var að leggja línu og fallið með því útbyrðis. Ekkja mannsins hefur höfðað mál um að maðurinn skuli teljast látinn. Vísað var til þess í stefnu sem birt var í Lögbirtingablaðinu á dögunum að ekki sé hægt að gefa út dánarvottorð eða ganga frá skiptum á dánarbúi mannsins nema ákveðið verði fyrir dómi að telja hann látinn. Algengara er en ekki að rannsóknarnefndin álykti um slysin í þeim tilgangi að draga af þeim lærdóm. Nefndin ályktar ekki í málinu. Samgönguslys Leit að skipverja á Sighvati GK-57 Grindavík Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Fleiri fréttir „Fólk er uggandi“ Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Sjá meira
Í skýrslu nefndarinnar segir að skipverjinn hafi verið að kasta út færi og baujum í svokölluðu millibóli þegar hann féll útbyrðis. Um þrjátíu mínútur liðu áður en aðrir skipverjar áttu sig á því að eitthvað hefði komið fyrir. Í skýrslunni er viðbrögðum skipverja lýst og leit sem stóð yfir í þrjá daga. Fjölmörg skip komu að leitinni auk þess sem leitast var við kafbát. Einstaka munir tengdir manninum fundust í sjónum en maðurinn fannst aldrei. Fram kemur í skýrslunni að skipið, sem var að leggja línu, hafi haft það verklag að þeir sem voru á vakt skiptust á verkum á millidekki. Tveir skipverjar uppi í færarými tóku eftir því að færi drógust eftir skipinu sem var fest í bauju og belgi. Þegar þeir drógu það inn sáu þeir að það var skorið. Skipverjarnir tengdu nýtt færi við línuna og vörpuðu baugu og belgjum í sjóinn. Svo fóru þeir strax að leita að skipverjanum sem átti að vera í færarými. Hann fannst ekki. Gaf skipstjórinn þá fyrirmæli um að skera á línuna og hélt í samráði við Landhelgisgæsluna á nálægan stað. Áhöfnin var öll sett á útkikk án árangurs. Skipverjar sem gáfu skýrslu telja þá eina skýringu mögulega að maðurinn hafi flækst í færi þegar verið var að leggja línu og fallið með því útbyrðis. Ekkja mannsins hefur höfðað mál um að maðurinn skuli teljast látinn. Vísað var til þess í stefnu sem birt var í Lögbirtingablaðinu á dögunum að ekki sé hægt að gefa út dánarvottorð eða ganga frá skiptum á dánarbúi mannsins nema ákveðið verði fyrir dómi að telja hann látinn. Algengara er en ekki að rannsóknarnefndin álykti um slysin í þeim tilgangi að draga af þeim lærdóm. Nefndin ályktar ekki í málinu.
Samgönguslys Leit að skipverja á Sighvati GK-57 Grindavík Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Fleiri fréttir „Fólk er uggandi“ Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Sjá meira