Farið að hitna verulega undir Hansi Flick eftir skell gegn Japan Andri Már Eggertsson skrifar 9. september 2023 22:00 Það er afar heitt undir Hansi Flick Vísir/Getty Þýskaland fékk skell gegn Japan í dag 1-4 í æfingaleik. Þýskaland heldur Evrópumótið næsta sumar og tekur því ekki þátt í undankeppni EM. Leroy Sane skoraði eina mark Þýskalands í niðurlægjandi tapi gegn Japan á heimavelli 1-4. Mikill hiti hefur verið í kringum Þýskaland og spjótin beinast að Hansi Flick, þjálfara Þýskalands. Hansi Flick hefur aðeins unnið 12 af 26 leikjum sem knattspyrnustjóri Þýskalands og það er farið að hitna verulega undir honum. Flick var spurður í viðtali hvort hann væri rétti maðurinn í starfið. Hann taldi sig vera það og að liðið væri á góðum stað. Hansi Flick on his job after 1-4 defeat vs Japan: “We're trying everything to always prepare the team perfectly”. 🇩🇪“I think we are doing that well. Yes, I'm the right coach”, Hansi Flick added. pic.twitter.com/oloPdnuRzz— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 9, 2023 Stuðningsmenn Þýskalands bauluðu á liðið þegar flautað var til leiksloka gegn Japan í dag sem var síðasti heimaleikur Þýskalands á árinu 2023. Þýskaland hefur aðeins unnið fjóra af síðustu sautján leikjum. Þýskaland mun halda Evrópumótið í fótbolta næsta sumar en talið er afar ólíklegt að Flick muni stýra liðinu. Germany - Japan 1-4In 9 months Germany 🇩🇪 are the host for the Euro 2024.It will be without Hansi Flick— Jan Aage Fjørtoft 🏳️🌈 🇳🇴 💛💙 (@JanAageFjortoft) September 9, 2023 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Sjá meira
Leroy Sane skoraði eina mark Þýskalands í niðurlægjandi tapi gegn Japan á heimavelli 1-4. Mikill hiti hefur verið í kringum Þýskaland og spjótin beinast að Hansi Flick, þjálfara Þýskalands. Hansi Flick hefur aðeins unnið 12 af 26 leikjum sem knattspyrnustjóri Þýskalands og það er farið að hitna verulega undir honum. Flick var spurður í viðtali hvort hann væri rétti maðurinn í starfið. Hann taldi sig vera það og að liðið væri á góðum stað. Hansi Flick on his job after 1-4 defeat vs Japan: “We're trying everything to always prepare the team perfectly”. 🇩🇪“I think we are doing that well. Yes, I'm the right coach”, Hansi Flick added. pic.twitter.com/oloPdnuRzz— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 9, 2023 Stuðningsmenn Þýskalands bauluðu á liðið þegar flautað var til leiksloka gegn Japan í dag sem var síðasti heimaleikur Þýskalands á árinu 2023. Þýskaland hefur aðeins unnið fjóra af síðustu sautján leikjum. Þýskaland mun halda Evrópumótið í fótbolta næsta sumar en talið er afar ólíklegt að Flick muni stýra liðinu. Germany - Japan 1-4In 9 months Germany 🇩🇪 are the host for the Euro 2024.It will be without Hansi Flick— Jan Aage Fjørtoft 🏳️🌈 🇳🇴 💛💙 (@JanAageFjortoft) September 9, 2023
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Sjá meira