Norðurá og Hofsá komnar yfir 1.000 laxa Karl Lúðvíksson skrifar 15. september 2023 08:45 Jón Jónsson með glæsilega hausthrygnu úr Norðurá Haustið kom sterkt inn í Norðurá og Hofsá en báðar árnar eru núna komnar yfir 1.000 laxa og það er ólíklegt að það bætist í þann hóp. Eftir afar erfiða þurrkatíð á vesturlandi þar sem Norðurá komst niður í lægsta vatn síðan 2019 þá var hún fljót upp þegar það fór loksins að rigna. Hollið sem kallar sig Haustmenn tóku við ánni í gífurlegu vatni sem var sjatnandi en það eru líklega draumaaðstæðru veiðimanna á haustinn. Hollinu gekk mjög vel og veiðitölurnar skiluðu Norðurá yfir 1.000 laxa múrinn. Hofsá er í næsta sæti á listanum en veiði er ekki lokið þar svo hún gæti vel komist yfir Norðurá þegar allar tölur verða gerðar upp í lok sumars. Heildartalan í Hofsá er 1.009 laxar. Fyrstu lokatölurnar eru líka að berast og nú er komin lokatala í Haffjarðará en hún kláraði sumarið í 905 löxum sem er fín veiði. Veiði heldur áfram í sjálfbæru ánum fram í síðustu vikuna í september en eftir það er aðeins veitt í hafbeitaránum. Stangveiði Mest lesið Kenna stangveiði í grunnskólanum Veiði Bleikjan komin á stjá í Úlfljótsvatni Veiði Ytri Rangá komin yfir 3.000 laxa Veiði Frábær meðalþyngd á laxinum í Vatnsdalsá Veiði Kvikmyndahátíð veiðimanna RISE á laugardaginn Veiði Mýrarkvísl: Síðasta holl með 8 laxa og stór fiskur víða Veiði Lokatölur úr Andakílsá Veiði Líflegar opnanir gefa fyrirheit um gott laxasumar Veiði Spennandi möguleiki fyrir Íslenska veiðimenn í USA Veiði Eldvatn: Tilboð undir væntingum Veiði
Eftir afar erfiða þurrkatíð á vesturlandi þar sem Norðurá komst niður í lægsta vatn síðan 2019 þá var hún fljót upp þegar það fór loksins að rigna. Hollið sem kallar sig Haustmenn tóku við ánni í gífurlegu vatni sem var sjatnandi en það eru líklega draumaaðstæðru veiðimanna á haustinn. Hollinu gekk mjög vel og veiðitölurnar skiluðu Norðurá yfir 1.000 laxa múrinn. Hofsá er í næsta sæti á listanum en veiði er ekki lokið þar svo hún gæti vel komist yfir Norðurá þegar allar tölur verða gerðar upp í lok sumars. Heildartalan í Hofsá er 1.009 laxar. Fyrstu lokatölurnar eru líka að berast og nú er komin lokatala í Haffjarðará en hún kláraði sumarið í 905 löxum sem er fín veiði. Veiði heldur áfram í sjálfbæru ánum fram í síðustu vikuna í september en eftir það er aðeins veitt í hafbeitaránum.
Stangveiði Mest lesið Kenna stangveiði í grunnskólanum Veiði Bleikjan komin á stjá í Úlfljótsvatni Veiði Ytri Rangá komin yfir 3.000 laxa Veiði Frábær meðalþyngd á laxinum í Vatnsdalsá Veiði Kvikmyndahátíð veiðimanna RISE á laugardaginn Veiði Mýrarkvísl: Síðasta holl með 8 laxa og stór fiskur víða Veiði Lokatölur úr Andakílsá Veiði Líflegar opnanir gefa fyrirheit um gott laxasumar Veiði Spennandi möguleiki fyrir Íslenska veiðimenn í USA Veiði Eldvatn: Tilboð undir væntingum Veiði