Beittur kynþáttaníði og sagt að fremja sjálfsmorð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2023 07:01 Alexander Mattison í leiknum gegn Eagles. Michael Owens/Getty Images Alexander Mattison, hlaupari Minnesota Vikings í NFL-deildinni, mistókst að skora snertimark þegar hann missti boltann í tapi Víkinganna gegn Philadelphia Eagles á fimmtudag. Í kjölfarið fékk hann fjölda viðbjóðslegra skilaboða á samfélagsmiðlum. Hinn 25 ára gamli Mattison deildi hluta af þeim skilaboðum sem hann fékk eftir leikinn. „Ég vona að þessar 60 plús manneskjur sem ákváðu að ráðast að mér með viðbjóðslegum einkaskilaboðum endurskoði virkilega hvað í fjandanum þau eru að skrifa og hugsi um hvaða áhrif þetta getur haft. Ég er manneskja, faðir og sonur,“ skrifaði Mattison á Instagram-síðu sína. This is truly disgusting and shameful.After the #Eagles game, #Vikings RB Alexander Mattison was called the N-word, was told he should commit suicide and was told a number of other racist terms in his DMs by "fans", he shared on Instagram.This is what some athletes face every pic.twitter.com/mKfR8tkTw4— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) September 15, 2023 Víkingarnir hafa líka tjáð sig um málið. Þar segir að hatrið og kynþáttaníðið sem Mattison hafi orðið fyrir sé ógeðfellt. We are sickened by the hatred and racial slurs directed toward Alexander Mattison following last night's game. pic.twitter.com/cdCRbxipr6— Minnesota Vikings (@Vikings) September 15, 2023 Minnesota Vikings hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum á tímabilinu. NFL Kynþáttafordómar Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Mattison deildi hluta af þeim skilaboðum sem hann fékk eftir leikinn. „Ég vona að þessar 60 plús manneskjur sem ákváðu að ráðast að mér með viðbjóðslegum einkaskilaboðum endurskoði virkilega hvað í fjandanum þau eru að skrifa og hugsi um hvaða áhrif þetta getur haft. Ég er manneskja, faðir og sonur,“ skrifaði Mattison á Instagram-síðu sína. This is truly disgusting and shameful.After the #Eagles game, #Vikings RB Alexander Mattison was called the N-word, was told he should commit suicide and was told a number of other racist terms in his DMs by "fans", he shared on Instagram.This is what some athletes face every pic.twitter.com/mKfR8tkTw4— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) September 15, 2023 Víkingarnir hafa líka tjáð sig um málið. Þar segir að hatrið og kynþáttaníðið sem Mattison hafi orðið fyrir sé ógeðfellt. We are sickened by the hatred and racial slurs directed toward Alexander Mattison following last night's game. pic.twitter.com/cdCRbxipr6— Minnesota Vikings (@Vikings) September 15, 2023 Minnesota Vikings hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum á tímabilinu.
NFL Kynþáttafordómar Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira