Lewis Hamilton: Mjög slæmur dagur Dagur Lárusson skrifar 22. september 2023 22:31 Lewis Hamilton. Vísir/Getty Ökuþórinn Lewis Hamilton viðurkenndi í viðtali í dag að hann hafi átt erfitt uppdráttar í gegnum báðar æfingarnar sem fóru fram í Japan í nótt. Á meðan Hollendingurinn Max Verstappen sigraði báðar æfingarnar þá endaði Lewis Hamilton ekki í tíu efstu sætunum í báðum æfingunum. „Í hreinskilni sagt þá var þetta mjög slæmur dagur fyrir mig, ég átti mjög erfitt uppdráttar. Í báðum æfingunum var ég eftir á, tveimur sekúndum eftir á í fyrri æfingunni og einni sekúndu eftir á í þeirri seinni,“ byrjaði Hamilton að segja í viðtali eftir æfingarnar. „Núna erum við að reyna að laga bílinn, laga jafnvægið og í rauninni að finna út hvað það er sem er að. Oftar en ekki þá hefur bíllinn okkar átt erfitt með hraðar beygjur eins og til dæmis á Silverstone. Þetta er eitthvað sem við verðum að vinna að og laga, finna rétta jafnvægið og reyna að koma í veg fyrir að dekkin ofhitni ekki,“ endaði Lewis Hamilton á að segja en japanski kappaksturinn fer fram á sunnudaginn. Tengdar fréttir Verstappen með yfirburði í Japan en heimsmeistaratitillinn þarf að bíða Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen virðist vera kominn aftur í sitt gamla form eftir erfiða helgi í Singapúr síðustu helgi. Hann þarf þó að bíða aðeins eftir sínum þriðja heimsmeistaratitli í röð. 22. september 2023 11:30 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Á meðan Hollendingurinn Max Verstappen sigraði báðar æfingarnar þá endaði Lewis Hamilton ekki í tíu efstu sætunum í báðum æfingunum. „Í hreinskilni sagt þá var þetta mjög slæmur dagur fyrir mig, ég átti mjög erfitt uppdráttar. Í báðum æfingunum var ég eftir á, tveimur sekúndum eftir á í fyrri æfingunni og einni sekúndu eftir á í þeirri seinni,“ byrjaði Hamilton að segja í viðtali eftir æfingarnar. „Núna erum við að reyna að laga bílinn, laga jafnvægið og í rauninni að finna út hvað það er sem er að. Oftar en ekki þá hefur bíllinn okkar átt erfitt með hraðar beygjur eins og til dæmis á Silverstone. Þetta er eitthvað sem við verðum að vinna að og laga, finna rétta jafnvægið og reyna að koma í veg fyrir að dekkin ofhitni ekki,“ endaði Lewis Hamilton á að segja en japanski kappaksturinn fer fram á sunnudaginn.
Tengdar fréttir Verstappen með yfirburði í Japan en heimsmeistaratitillinn þarf að bíða Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen virðist vera kominn aftur í sitt gamla form eftir erfiða helgi í Singapúr síðustu helgi. Hann þarf þó að bíða aðeins eftir sínum þriðja heimsmeistaratitli í röð. 22. september 2023 11:30 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Verstappen með yfirburði í Japan en heimsmeistaratitillinn þarf að bíða Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen virðist vera kominn aftur í sitt gamla form eftir erfiða helgi í Singapúr síðustu helgi. Hann þarf þó að bíða aðeins eftir sínum þriðja heimsmeistaratitli í röð. 22. september 2023 11:30