Chris Hemsworth á Íslandi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. september 2023 20:13 Chris Hemsworth er meðal myndarlegustu manna í heimi og er frá sannkallaðri paradís sem er Ástralía. EPA-EFE/CLEMENS BILAN Ástralski stórleikarinn Chris Hemsworth er staddur á klakanum. Hann kom hingað til lands síðdegis í dag og er hér ásamt dóttur sinni, hinni 11 ára gömlu India Rose. Samkvæmt heimildum Vísis lenti leikarinn hér á landi á þriðja tímanum í dag með flugi frá Osló. Hann hefur þegar keypt sér flíkur í North Face og í 66 Norður og ljóst að hann og India ætla sér að vera hlýtt á meðan dvöl sinni hér stendur. Ekki er ljóst hve lengi feðginin hyggjast dvelja á landinu. Hemsworth, sem býr í Byron Bay bæ á austurströnd Ástralíu, hefur undanfarið tekið sér persónulegt frí frá leiklistinni. Chris er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt sem þrumuguðinn Þór í Marvel myndunum. Dóttir hans fékk einmitt að leika í stóru gestahlutverki í nýjustu myndinni, Thor: Love and Thunder. Hann uppgötvaði seint á síðasta ári að hann væri með svokallað fornæmi fyrir Alzheimer sjúkdómnum. Það þýðir að hann er með tvo erfðabreytileika sem auka líkurnar á því að hann þrói með sér Alzheimer sjúkdóminn. Sagðist Chris í kjölfarið hafa ákveðið að taka sér frí frá sviðsljósinu. Hann sagðist ætla að taka sér góðan tíma í frí og eyða tíma með börnunum sínum og eiginkonu sinni. Ljóst er á Íslandsförinni að leikarinn hefur staðið við orð sín. View this post on Instagram A post shared by Chris Hemsworth (@chrishemsworth) Hollywood Íslandsvinir Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Fleiri fréttir „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira
Samkvæmt heimildum Vísis lenti leikarinn hér á landi á þriðja tímanum í dag með flugi frá Osló. Hann hefur þegar keypt sér flíkur í North Face og í 66 Norður og ljóst að hann og India ætla sér að vera hlýtt á meðan dvöl sinni hér stendur. Ekki er ljóst hve lengi feðginin hyggjast dvelja á landinu. Hemsworth, sem býr í Byron Bay bæ á austurströnd Ástralíu, hefur undanfarið tekið sér persónulegt frí frá leiklistinni. Chris er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt sem þrumuguðinn Þór í Marvel myndunum. Dóttir hans fékk einmitt að leika í stóru gestahlutverki í nýjustu myndinni, Thor: Love and Thunder. Hann uppgötvaði seint á síðasta ári að hann væri með svokallað fornæmi fyrir Alzheimer sjúkdómnum. Það þýðir að hann er með tvo erfðabreytileika sem auka líkurnar á því að hann þrói með sér Alzheimer sjúkdóminn. Sagðist Chris í kjölfarið hafa ákveðið að taka sér frí frá sviðsljósinu. Hann sagðist ætla að taka sér góðan tíma í frí og eyða tíma með börnunum sínum og eiginkonu sinni. Ljóst er á Íslandsförinni að leikarinn hefur staðið við orð sín. View this post on Instagram A post shared by Chris Hemsworth (@chrishemsworth)
Hollywood Íslandsvinir Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Fleiri fréttir „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira