Björk með kökkinn í hálsinum þegar hún tók loks við verðlaunum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. september 2023 11:31 Björk þakkar fyrir sig í ræðu á verðlaunahátíðinni á þriðjudagskvöldið. Getty/Santiago Felipe Björk Guðmundsdóttir var á meðal þeirra sem hlutu verðlaun á AIM hátíðinni í London á þriðjudaginn. Björk var valin hlustendaverðalaunum sem besti flytjandinn. Fram kemur í umfjöllun The Independent að Björk hafi ekki veitt verðlaunum viðtöku síðan árið 2012. Kvöldið hafi verið magnað og athöfnin hátíðleg. Björk, Wet Leg og RAYE voru á meðal þeirra sem hlutu verðlaun. Áheyrendur fengu að hlýða á tónlistaratriði frá P Money & Whiney, Laughta og Cassia. Breski rapparinn Avelino kom líka fram þar sem fimmtíu árum af hip hoppi var fagnað. Avelino vann verðlaun fyrir bestu sjálfstæðu plötuna í samstarfi við Spotify. Soulwax 2ManyDJsvann verðlaun fyrir framúrskarandi framlag til tónlistar. Bjark þakkaði fyrir sig í ræðu á hátíðinni. „Það er mikill heiður að vera valin af aðdáendum sem besti flytjandinn. Ég er rosalega þakklát. Ég hef sungið á tónleikum síðan ég var barn. Einhver mest gefandi augnablik lífs míns hafa verið í samverustundum með áhorfendum þegar nærvera mín og þeirra rennur saman,“ sagði Björk og átti erfitt með að halda aftur tárunum. Þá þakkaði hún teyminu sínu á Cornucopia tónleikaferðalaginu en flest þeirra voru með Björk í salnum í London. „Sjálfstæðir útgefendur, við getum þetta!“ sagði Björk. Ræðuna á ensku má heyra að neðan. RAYE og 070 Shake unnu einnig verðlaun í flokknum „Besta sjálfstæða lagið“ fyrir smellinn „Escapism“. Evening Standard fjallaði um hátíðina og snerti á því að hundruðir dróna hefðu verið hluti af sviðsmynd tónleika hennar á Coachella tónlistarhátíðinni í Kaliforníu fyrr á þessu ári.“ . @bjork, Orchestra, Drones & @coachella 2023 pic.twitter.com/mtVnkgAJ4K— Adib Hidayat (@AdibHidayat) April 17, 2023 AIM(Association of Independent Music) verðlaunahátíðin hefur verið haldin síðan 2011 og verðlaunað ýmsa í tónlistarbransanum og má þar nefna Björk, Stormzy, Adele, The Prodigy, og marga fleiri. MarkmiðAIMsamtakanna er að jafna stöðu sjálfstæðra tónlistarmanna og sjálfstæðra útgáfufyrirtækja á Englandi. Björk gefur út hjá One little Indian. Björk Bretland Tónlist Tengdar fréttir Björk verðlaunuð fyrir Cornucopiu Björk Guðmundsdóttir hefur verið valin besti flytjandinn á AIM Independent Music Awards 2023 verðlaunahátíðinni. Tilkynnt var um tónlistarmenn sem tilnefndir voru og sigurvegara í síðustu viku en hátíðin verður haldin þann 26. september. 28. ágúst 2023 22:37 Fýluferð til Íslands endaði með einkatónleikum Erlendir aðdáendur söngkonunnar Bjarkar sem áttu miða á Cornucopia tónleika hennar duttu heldur betur í lukkupottinn á dögunum þegar blásið var til einkatónleika handa þeim sem höfðu skipulagt ferð til landsins fyrir tónleikana. Tilkynnt var í maí um að Cornucopia tónleikum Bjarkar yrði aflýst. 19. júní 2023 14:57 Biðst afsökunar og skipuleggur sárabót Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir biður aðdáendur sínar afsökunar á að aflýsa þremur tónleikum á Íslandi í sumar. Hún segist ætla að skipuleggja sárabótaviðburð. 5. maí 2023 23:50 Myndband: Björk notaði meira en 800 dróna á Coachella Tónlistarkonan Björk kom fram á tónlistarhátíðinni Coachella í Kaliforníufylki í gærkvöldi og heillaði fólk eins og hún á að sér. Vakti það mikla athygli að Björk notaði meira en 800 dróna til að lýsa upp himininn fyrir ofan sviðið. 17. apríl 2023 16:27 Mest lesið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Græna gímaldið ljótast Menning Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Tekur yfir borgina á nýársdag Menning Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Lífið Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Fleiri fréttir Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Sjá meira
Fram kemur í umfjöllun The Independent að Björk hafi ekki veitt verðlaunum viðtöku síðan árið 2012. Kvöldið hafi verið magnað og athöfnin hátíðleg. Björk, Wet Leg og RAYE voru á meðal þeirra sem hlutu verðlaun. Áheyrendur fengu að hlýða á tónlistaratriði frá P Money & Whiney, Laughta og Cassia. Breski rapparinn Avelino kom líka fram þar sem fimmtíu árum af hip hoppi var fagnað. Avelino vann verðlaun fyrir bestu sjálfstæðu plötuna í samstarfi við Spotify. Soulwax 2ManyDJsvann verðlaun fyrir framúrskarandi framlag til tónlistar. Bjark þakkaði fyrir sig í ræðu á hátíðinni. „Það er mikill heiður að vera valin af aðdáendum sem besti flytjandinn. Ég er rosalega þakklát. Ég hef sungið á tónleikum síðan ég var barn. Einhver mest gefandi augnablik lífs míns hafa verið í samverustundum með áhorfendum þegar nærvera mín og þeirra rennur saman,“ sagði Björk og átti erfitt með að halda aftur tárunum. Þá þakkaði hún teyminu sínu á Cornucopia tónleikaferðalaginu en flest þeirra voru með Björk í salnum í London. „Sjálfstæðir útgefendur, við getum þetta!“ sagði Björk. Ræðuna á ensku má heyra að neðan. RAYE og 070 Shake unnu einnig verðlaun í flokknum „Besta sjálfstæða lagið“ fyrir smellinn „Escapism“. Evening Standard fjallaði um hátíðina og snerti á því að hundruðir dróna hefðu verið hluti af sviðsmynd tónleika hennar á Coachella tónlistarhátíðinni í Kaliforníu fyrr á þessu ári.“ . @bjork, Orchestra, Drones & @coachella 2023 pic.twitter.com/mtVnkgAJ4K— Adib Hidayat (@AdibHidayat) April 17, 2023 AIM(Association of Independent Music) verðlaunahátíðin hefur verið haldin síðan 2011 og verðlaunað ýmsa í tónlistarbransanum og má þar nefna Björk, Stormzy, Adele, The Prodigy, og marga fleiri. MarkmiðAIMsamtakanna er að jafna stöðu sjálfstæðra tónlistarmanna og sjálfstæðra útgáfufyrirtækja á Englandi. Björk gefur út hjá One little Indian.
Björk Bretland Tónlist Tengdar fréttir Björk verðlaunuð fyrir Cornucopiu Björk Guðmundsdóttir hefur verið valin besti flytjandinn á AIM Independent Music Awards 2023 verðlaunahátíðinni. Tilkynnt var um tónlistarmenn sem tilnefndir voru og sigurvegara í síðustu viku en hátíðin verður haldin þann 26. september. 28. ágúst 2023 22:37 Fýluferð til Íslands endaði með einkatónleikum Erlendir aðdáendur söngkonunnar Bjarkar sem áttu miða á Cornucopia tónleika hennar duttu heldur betur í lukkupottinn á dögunum þegar blásið var til einkatónleika handa þeim sem höfðu skipulagt ferð til landsins fyrir tónleikana. Tilkynnt var í maí um að Cornucopia tónleikum Bjarkar yrði aflýst. 19. júní 2023 14:57 Biðst afsökunar og skipuleggur sárabót Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir biður aðdáendur sínar afsökunar á að aflýsa þremur tónleikum á Íslandi í sumar. Hún segist ætla að skipuleggja sárabótaviðburð. 5. maí 2023 23:50 Myndband: Björk notaði meira en 800 dróna á Coachella Tónlistarkonan Björk kom fram á tónlistarhátíðinni Coachella í Kaliforníufylki í gærkvöldi og heillaði fólk eins og hún á að sér. Vakti það mikla athygli að Björk notaði meira en 800 dróna til að lýsa upp himininn fyrir ofan sviðið. 17. apríl 2023 16:27 Mest lesið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Græna gímaldið ljótast Menning Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Tekur yfir borgina á nýársdag Menning Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Lífið Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Fleiri fréttir Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Sjá meira
Björk verðlaunuð fyrir Cornucopiu Björk Guðmundsdóttir hefur verið valin besti flytjandinn á AIM Independent Music Awards 2023 verðlaunahátíðinni. Tilkynnt var um tónlistarmenn sem tilnefndir voru og sigurvegara í síðustu viku en hátíðin verður haldin þann 26. september. 28. ágúst 2023 22:37
Fýluferð til Íslands endaði með einkatónleikum Erlendir aðdáendur söngkonunnar Bjarkar sem áttu miða á Cornucopia tónleika hennar duttu heldur betur í lukkupottinn á dögunum þegar blásið var til einkatónleika handa þeim sem höfðu skipulagt ferð til landsins fyrir tónleikana. Tilkynnt var í maí um að Cornucopia tónleikum Bjarkar yrði aflýst. 19. júní 2023 14:57
Biðst afsökunar og skipuleggur sárabót Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir biður aðdáendur sínar afsökunar á að aflýsa þremur tónleikum á Íslandi í sumar. Hún segist ætla að skipuleggja sárabótaviðburð. 5. maí 2023 23:50
Myndband: Björk notaði meira en 800 dróna á Coachella Tónlistarkonan Björk kom fram á tónlistarhátíðinni Coachella í Kaliforníufylki í gærkvöldi og heillaði fólk eins og hún á að sér. Vakti það mikla athygli að Björk notaði meira en 800 dróna til að lýsa upp himininn fyrir ofan sviðið. 17. apríl 2023 16:27
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein