Hægfara lægð veldur kalda og vætu Ólafur Björn Sverrisson skrifar 30. september 2023 08:17 Gert er ráð fyrir lítilsháttar vætu á höfuðborgarsvæði. vísir/vilhelm Hægfara lægð er nú stödd suðvestur af landinu og verður vindáttin því austlæg í dag, víða gola eða kaldi og væta með köflum, en yfirleitt þurrt á norðanverðu landinu. Þetta segir í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofu Íslands í textaspá dagsins. Þá segir að þegar líði á daginn bæti smám saman í vind við suðurströndina og að líkur séu á allhvössum vindi á þeim slóðum í kvöld. Hiti 5 til 11 stig að deginum. „Á morgun gengur í norðaustan 8-15 m/s, en hvassara í vindstrengjum syðst á landinu. Á Suðvestur- og Vesturlandi verður þurrt og sæmilega milt veður, en rigning með köflum austanlands og heldur svalara.“ Á höfuðborgarsvæði er gert ráð fyrir austan 5-10 m/s og lítilsháttar vætu, en 8-13 og rigning í kvöld. Hiti verði á bilinu 6 til 10 stig, það lægi á morgun en verði bjart með köflum og hlýni heldur. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag:Norðaustan og austan 8-13 m/s, en 13-18 syðst. Víða lítilsháttar væta, en þurrt á Suðvestur- og Vesturlandi. Bætir í úrkomu austantil síðdegis. Hiti 4 til 10 stig.Á mánudag:Norðaustan 8-15 m/s. Rigning á norðaustanverðu landinu, og væta með köflum norðvestantil, en víða þurrt og bjart sunnan heiða. Hiti 4 til 11 stig, mildast syðst.Á þriðjudag:Norðaustlæg eða breytileg átt 5-13 og rigning með köflum, en þurrt um landið suðvestanvert. Hiti 3 til 9 stig.Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag:Norðaustlæg átt og rigning eða slydda með köflum, en líkur á snjókomu fyrir norðan. Kólnar í veðri. Veður Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Víða vindasamt á landinu Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Skýjað og dálítil él Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Dálítil rigning eða slydda en lengst af þurrt sunnantil Víðast bjart veður en hvasst austast á landinu Gul viðvörun á Austfjörðum Norðaustanátt og strekkingur nokkuð víða Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Sjá meira
Þetta segir í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofu Íslands í textaspá dagsins. Þá segir að þegar líði á daginn bæti smám saman í vind við suðurströndina og að líkur séu á allhvössum vindi á þeim slóðum í kvöld. Hiti 5 til 11 stig að deginum. „Á morgun gengur í norðaustan 8-15 m/s, en hvassara í vindstrengjum syðst á landinu. Á Suðvestur- og Vesturlandi verður þurrt og sæmilega milt veður, en rigning með köflum austanlands og heldur svalara.“ Á höfuðborgarsvæði er gert ráð fyrir austan 5-10 m/s og lítilsháttar vætu, en 8-13 og rigning í kvöld. Hiti verði á bilinu 6 til 10 stig, það lægi á morgun en verði bjart með köflum og hlýni heldur. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag:Norðaustan og austan 8-13 m/s, en 13-18 syðst. Víða lítilsháttar væta, en þurrt á Suðvestur- og Vesturlandi. Bætir í úrkomu austantil síðdegis. Hiti 4 til 10 stig.Á mánudag:Norðaustan 8-15 m/s. Rigning á norðaustanverðu landinu, og væta með köflum norðvestantil, en víða þurrt og bjart sunnan heiða. Hiti 4 til 11 stig, mildast syðst.Á þriðjudag:Norðaustlæg eða breytileg átt 5-13 og rigning með köflum, en þurrt um landið suðvestanvert. Hiti 3 til 9 stig.Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag:Norðaustlæg átt og rigning eða slydda með köflum, en líkur á snjókomu fyrir norðan. Kólnar í veðri.
Veður Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Víða vindasamt á landinu Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Skýjað og dálítil él Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Dálítil rigning eða slydda en lengst af þurrt sunnantil Víðast bjart veður en hvasst austast á landinu Gul viðvörun á Austfjörðum Norðaustanátt og strekkingur nokkuð víða Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Sjá meira