„Tímabilið hefur verið alls konar og að mestu leyti gott“ Andri Már Eggertsson skrifar 1. október 2023 21:40 Finnur Orri Margeirsson í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét FH tapaði sannfærandi 4-1 gegn Val á Origo-vellinum. Finnur Orri Margeirsson, leikmaður FH, var afar svekktur með síðari hálfleik FH-inga. „Þetta var svekkjandi. Eftir hæga byrjun komust við vel inn í fyrri hálfleikinn en á einhverjum tímapunkti brotnaði þetta hjá okkur,“ sagði Finnur Orri Margeirsson í samtali við Vísi eftir leik. Finnur var gríðarlega svekktur með tapið í ljósi þess að möguleiki FH á Evrópusæti er enginn þar sem Stjarnan er með töluvert betri markatölu en FH. „Við vorum í góðri baráttu um Evrópusæti og við vildum láta seinasta leikinn telja en svona er þetta stundum.“ Finnur var nokkuð sáttur með fyrri hálfleik og átti ekki von á að Valur myndi vinna síðari hálfleik 3-0 miðað við hvernig fyrri hálfleikur þróaðist. „Mér leið vel farandi inn í síðari hálfleik. Mér fannst við finna takt eftir fyrsta korterið í fyrri hálfleik og við fengum tækifæri sem við nýttum ekki og Valur nýtti sín færi mjög vel.“ Fyrir leik hafði Breiðablik tapað gegn KR sem gaf FH von á Evrópusæti og Finnur sagði að hann hafi farið brattur inn í leikinn gegn Val vitandi það. „Mér fannst það gefa mér persónulega mikla orku og ég held að það hafi gert það hjá öllum. Við vorum staðráðnir í að sækja þessi stig sem voru í boði hér og við ætluðum að eiga möguleika á Evrópusæti í loka umferðinni. „Tímabilið hjá okkur hefur verið alls konar og að mestu leyti gott og það hefði verið í takt við tímabilið hefðum við unnið þennan leik,“ sagði Finnur Orri Margeirsson að lokum. FH Besta deild karla Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
„Þetta var svekkjandi. Eftir hæga byrjun komust við vel inn í fyrri hálfleikinn en á einhverjum tímapunkti brotnaði þetta hjá okkur,“ sagði Finnur Orri Margeirsson í samtali við Vísi eftir leik. Finnur var gríðarlega svekktur með tapið í ljósi þess að möguleiki FH á Evrópusæti er enginn þar sem Stjarnan er með töluvert betri markatölu en FH. „Við vorum í góðri baráttu um Evrópusæti og við vildum láta seinasta leikinn telja en svona er þetta stundum.“ Finnur var nokkuð sáttur með fyrri hálfleik og átti ekki von á að Valur myndi vinna síðari hálfleik 3-0 miðað við hvernig fyrri hálfleikur þróaðist. „Mér leið vel farandi inn í síðari hálfleik. Mér fannst við finna takt eftir fyrsta korterið í fyrri hálfleik og við fengum tækifæri sem við nýttum ekki og Valur nýtti sín færi mjög vel.“ Fyrir leik hafði Breiðablik tapað gegn KR sem gaf FH von á Evrópusæti og Finnur sagði að hann hafi farið brattur inn í leikinn gegn Val vitandi það. „Mér fannst það gefa mér persónulega mikla orku og ég held að það hafi gert það hjá öllum. Við vorum staðráðnir í að sækja þessi stig sem voru í boði hér og við ætluðum að eiga möguleika á Evrópusæti í loka umferðinni. „Tímabilið hjá okkur hefur verið alls konar og að mestu leyti gott og það hefði verið í takt við tímabilið hefðum við unnið þennan leik,“ sagði Finnur Orri Margeirsson að lokum.
FH Besta deild karla Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira