Áheitaganga með hátalara og rusl í sjúkrabörum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. október 2023 08:31 Unglingarnir í unglingadeildinni Greip, sem tóku þátt í áheitagöngunni eftir hádegi í gær í flottu og fallegu veðri. Tveir björungarsveitarbílar með blikkandi ljósum fylgdu hópnum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þeir voru einstaklega duglegir unglingarnir í Björgunarsveit Biskupstungna í gær þegar þau tóku þátt í áheitagöngu frá Reykholti í Bláskógabyggð á Borg í Grímsnesi. Gengir voru um 20 kílómetrar með sjúkrabörur þar sem í var stór hátalari með tónlist og fullt af rusli, sem krakkarnir týndu með fram veginum á göngu sinni. Um var að ræða unglingadeildina Greip. Ágóðinn, sem safnast af göngunni verður notaður til að kaupa búnað, fara í æfingaferðir og annað, sem þarf að nýta í starfi. Ökumenn sýndu unglingunum góða tillitsemi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Til að styðja deildina má senda upplýsingar á netfangið annamaria@tintron.is eða að leggja inn á eftirfarandi reikning. 151 – 05 – 060621 og kennitalan er 520288 – 1049 Hátalarinn var stillt í botn með tónlist í sjúkrabörunum á meðan unglingarnir gengu með þær 20 kílómetra. Alls konar rusl var líka týnt upp í börurnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þessir inniskór fundust til dæmis út í vegkanti og óska eftir eiganda sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bláskógabyggð Björgunarsveitir Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Fleiri fréttir Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Sjá meira
Gengir voru um 20 kílómetrar með sjúkrabörur þar sem í var stór hátalari með tónlist og fullt af rusli, sem krakkarnir týndu með fram veginum á göngu sinni. Um var að ræða unglingadeildina Greip. Ágóðinn, sem safnast af göngunni verður notaður til að kaupa búnað, fara í æfingaferðir og annað, sem þarf að nýta í starfi. Ökumenn sýndu unglingunum góða tillitsemi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Til að styðja deildina má senda upplýsingar á netfangið annamaria@tintron.is eða að leggja inn á eftirfarandi reikning. 151 – 05 – 060621 og kennitalan er 520288 – 1049 Hátalarinn var stillt í botn með tónlist í sjúkrabörunum á meðan unglingarnir gengu með þær 20 kílómetra. Alls konar rusl var líka týnt upp í börurnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þessir inniskór fundust til dæmis út í vegkanti og óska eftir eiganda sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Bláskógabyggð Björgunarsveitir Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Fleiri fréttir Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Sjá meira