Risa bjórhátíð í Hveragerði um helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. október 2023 13:30 Elvar Þrastarson bruggmeistari hjá Ölverk í Hveragerði, sem er með risa bjórhátíð um helgina ásamt sínu fólki á veitingastaðnum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þrjátíu og tvö brugghús af öllu landinu taka þátt í Bjórhátíð Ölverks í Hveragerði um helgina, sem fer fram í gömlu heitu ylræktargróðurhúsi í bæjarfélaginu. Brugghús hafa sprottið upp eins og gorkúlur um allt land á síðustu ár og virðist ekkert lát vera á fjölgun þeirra. Eigendur og starfsmenn brugghúsanna, ásamt fjölda gesta eyði helginni saman í Hveragerði á bjórhátíð Ölverks Pizzu og brugghús. Elvar Þrastarson er bruggmeistari og eigandi Ölverks, ásamt Laufeyju Sif Lárusdóttur. „Þetta er risa hátíð fer stækkandi. Fyrri partinn er alltaf bjór í boði, alveg upp í 300 mann, sem koma hvorn daginn og svo seinni partinn breytum við þessu í skemmtistað og erum með tónlistarmenn og DJ fram á nótt,“ segir Elvar. Og það er mikil bruggstemming og bjórstemming í þjóðfélaginu eða hvað? „Já, ég held að fólk sé bara tilbúið að prófa eitthvað nýtt þótt það sé ekki mikið magn í einu þá fer það og kaupir sína vananlegu kippu og tvo þrjá af einhverju nýju og spennandi með þér einhverju íslensku.“ Ölverk er vinsæll veitingastaður í Hveragerði, sem Elvar og Laufey Sif eiga.Magnús Hlynur Hreiðarsson Elvar segist alltaf vera að brugga nýja bjóra og prófa sig áfram með hvað virkar og hvað ekki. „Við erum alltaf allavega með átta mismunandi bjóra á krana í hvert skipti og svo náttúrulega er það besta við Ísland í dag að þú getur komið beint til okkar og keypt bjór í dós og labbað með hann út úr brugghúsinu. Já, það er alveg nýtt? „Já, tók gildi í sumar, þá breyttist þetta, þannig að það er komið fullt af flottum bjórbúðum allt í kringum Ísland út af því að þetta eru 30 og eitthvað lítil brugghús, sem mega selja þér áfengi beint út úr húsi, sem er skemmtileg viðbót viðbót,“ segir Elvar. Hveragerði Veitingastaðir Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Funda áfram á morgun Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Fleiri fréttir Rútuslys á Suðurlandsvegi Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Sjá meira
Brugghús hafa sprottið upp eins og gorkúlur um allt land á síðustu ár og virðist ekkert lát vera á fjölgun þeirra. Eigendur og starfsmenn brugghúsanna, ásamt fjölda gesta eyði helginni saman í Hveragerði á bjórhátíð Ölverks Pizzu og brugghús. Elvar Þrastarson er bruggmeistari og eigandi Ölverks, ásamt Laufeyju Sif Lárusdóttur. „Þetta er risa hátíð fer stækkandi. Fyrri partinn er alltaf bjór í boði, alveg upp í 300 mann, sem koma hvorn daginn og svo seinni partinn breytum við þessu í skemmtistað og erum með tónlistarmenn og DJ fram á nótt,“ segir Elvar. Og það er mikil bruggstemming og bjórstemming í þjóðfélaginu eða hvað? „Já, ég held að fólk sé bara tilbúið að prófa eitthvað nýtt þótt það sé ekki mikið magn í einu þá fer það og kaupir sína vananlegu kippu og tvo þrjá af einhverju nýju og spennandi með þér einhverju íslensku.“ Ölverk er vinsæll veitingastaður í Hveragerði, sem Elvar og Laufey Sif eiga.Magnús Hlynur Hreiðarsson Elvar segist alltaf vera að brugga nýja bjóra og prófa sig áfram með hvað virkar og hvað ekki. „Við erum alltaf allavega með átta mismunandi bjóra á krana í hvert skipti og svo náttúrulega er það besta við Ísland í dag að þú getur komið beint til okkar og keypt bjór í dós og labbað með hann út úr brugghúsinu. Já, það er alveg nýtt? „Já, tók gildi í sumar, þá breyttist þetta, þannig að það er komið fullt af flottum bjórbúðum allt í kringum Ísland út af því að þetta eru 30 og eitthvað lítil brugghús, sem mega selja þér áfengi beint út úr húsi, sem er skemmtileg viðbót viðbót,“ segir Elvar.
Hveragerði Veitingastaðir Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Funda áfram á morgun Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Fleiri fréttir Rútuslys á Suðurlandsvegi Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Sjá meira