Svekktur með að vera ekki valinn í landsliðið: „Verð alltaf klár þegar kallið kemur“ Aron Guðmundsson skrifar 9. október 2023 08:01 Stefán Teitur í leik með íslenska landsliðinu á Laugardalsvelli Vísir/Getty Íslenski atvinnumaðurinn í fótbolta, Stefán Teitur Þórðarson , segir það auðvitað svekkjandi að hafa ekki verið valinn í landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni liðsins í undankeppni EM 2024. Hann geti lítið annað gert í þessari stöðu en að halda áfram að standa sig og vona að kallið komi síðar. Stefán Teitur, stal fyrirsögnunum á öllum helstu íþróttavefmiðlum Danmerkur með magnaðri þrennu sinni í 5-0 sigri Silkeborg gegn Íslendingaliði Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni á dögunum. Skagamaðurinn fagnar einu marka sinna gegn Lyngby á dögunumMynd: Silkeborg IF Landsliðshópur Íslands, fyrir komandi leiki liðsins í undankeppni EM 2024, var opinberaður á dögunum en Stefán Teitur er ekki á meðal þeirra leikmanna sem munu taka þátt í verkefninu. Stefán Teitur á að baki 17 A-landsleiki fyrir Íslands hönd og var hann reglulega valinn af fyrrum landsliðsþjálfara Íslands Arnari Þór Viðarssyni en kallið hefur ekki komið frá því að Norðmaðurinn Åge Hareide tók við liðinu. „Auðvitað er það alltaf svekkjandi að vera ekki valinn en í fyrsta landsliðsglugganum í sumar var ég náttúrulega meiddur. Það var fyrsti glugginn hjá Åge Hareide með liðið. Þar velur hann ákveðna leikmenn í hópinn og býr til einhver tengsl við þá. Eina sem ég get gert núna er að gera það sem ég gerði í gær. Reyna að skora einhver mörk og standa mig. Það gengur rosalega vel hjá okkur í Silkeborg. Við erum á toppi dönsku deildarinnar. Þannig jú svekktur með að vera ekki valinn í landsliðið en svona er þetta bara. Ég verð alltaf klár þegar að kallið kemur.“ Landslið karla í fótbolta Danski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Stefán Teitur, stal fyrirsögnunum á öllum helstu íþróttavefmiðlum Danmerkur með magnaðri þrennu sinni í 5-0 sigri Silkeborg gegn Íslendingaliði Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni á dögunum. Skagamaðurinn fagnar einu marka sinna gegn Lyngby á dögunumMynd: Silkeborg IF Landsliðshópur Íslands, fyrir komandi leiki liðsins í undankeppni EM 2024, var opinberaður á dögunum en Stefán Teitur er ekki á meðal þeirra leikmanna sem munu taka þátt í verkefninu. Stefán Teitur á að baki 17 A-landsleiki fyrir Íslands hönd og var hann reglulega valinn af fyrrum landsliðsþjálfara Íslands Arnari Þór Viðarssyni en kallið hefur ekki komið frá því að Norðmaðurinn Åge Hareide tók við liðinu. „Auðvitað er það alltaf svekkjandi að vera ekki valinn en í fyrsta landsliðsglugganum í sumar var ég náttúrulega meiddur. Það var fyrsti glugginn hjá Åge Hareide með liðið. Þar velur hann ákveðna leikmenn í hópinn og býr til einhver tengsl við þá. Eina sem ég get gert núna er að gera það sem ég gerði í gær. Reyna að skora einhver mörk og standa mig. Það gengur rosalega vel hjá okkur í Silkeborg. Við erum á toppi dönsku deildarinnar. Þannig jú svekktur með að vera ekki valinn í landsliðið en svona er þetta bara. Ég verð alltaf klár þegar að kallið kemur.“
Landslið karla í fótbolta Danski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira