Skammast sín fyrir skyrbjúgslagið Vésteinn Örn Pétursson skrifar 9. október 2023 23:08 Telja verður ólíklegt að Pink þjáist af skyrbjúg í alvöru, þrátt fyrir að hafa sungið hástöfum um það um það fyrir 14 árum. Karen Warren/Houston Chronicle via Getty Bandaríska söngkonan Pink segist sjá eftir því að hafa gert lag um skyrbjúg undir lok þarsíðasta áratugs. Lagið gerði hún fyrir teiknimyndaþættina vinsælu um Svamp Sveinsson. Frá þessu greinir söngkonan í viðtali við Los Angeles Times. Þar var hún meðal annars spurð að því hvert versta lag hennar væri. Upphaflegt svar söngkonunnar var að lagið True Love væri sennilega hennar versta lag, en það fjallar um eiginmann hennar, Carey Hart. Ástæðuna sagði söngkonan vera að lagið væri einfaldlega kvikindislegt í garð Hart. En það var þá sem hún mundi eftir laginu We've Got Scurvy, sem á íslensku útlistast sem „Við erum með skyrbjúg“. Lagið gerði söngkonan fyrir teiknimyndaþættina um Svamp Sveinsson, en það er skopstæling á lagi hennar, Get The Party Started, og er samið í stíl sjómannavísu. „Ég vildi að ég hefði ekki gert þetta lag. Það voru stór mistök,“ segir Pink um skyrbjúgslagið, sem var notað í þætti af Svampi Sveinssyni árið 2009. Í texta lagsins segir meðal annars: „Við erum með skyrbjúg, við þurfum C-vítamín. Við erum með skyrbjúg, við þurfum sítrónutré.“ Eins syngur Pink um að tennur hennar og félaga hennar séu óðum að losna og að enginn sjóræningi teljist maður með mönnum nema hann þjáist af skyrbjúg, sem stafar einmitt af alvarlegum C-vítamínskorti. Hollywood Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Fleiri fréttir „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Sjá meira
Frá þessu greinir söngkonan í viðtali við Los Angeles Times. Þar var hún meðal annars spurð að því hvert versta lag hennar væri. Upphaflegt svar söngkonunnar var að lagið True Love væri sennilega hennar versta lag, en það fjallar um eiginmann hennar, Carey Hart. Ástæðuna sagði söngkonan vera að lagið væri einfaldlega kvikindislegt í garð Hart. En það var þá sem hún mundi eftir laginu We've Got Scurvy, sem á íslensku útlistast sem „Við erum með skyrbjúg“. Lagið gerði söngkonan fyrir teiknimyndaþættina um Svamp Sveinsson, en það er skopstæling á lagi hennar, Get The Party Started, og er samið í stíl sjómannavísu. „Ég vildi að ég hefði ekki gert þetta lag. Það voru stór mistök,“ segir Pink um skyrbjúgslagið, sem var notað í þætti af Svampi Sveinssyni árið 2009. Í texta lagsins segir meðal annars: „Við erum með skyrbjúg, við þurfum C-vítamín. Við erum með skyrbjúg, við þurfum sítrónutré.“ Eins syngur Pink um að tennur hennar og félaga hennar séu óðum að losna og að enginn sjóræningi teljist maður með mönnum nema hann þjáist af skyrbjúg, sem stafar einmitt af alvarlegum C-vítamínskorti.
Hollywood Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Fleiri fréttir „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Sjá meira