Við frostmark þegar Ísland tekur á móti Lúxemborg á Laugardalsvelli Stefán Árni Pálsson skrifar 10. október 2023 16:02 Völlurinn gæti farið illa út úr leiknum á föstudeginum. Ísland og Lúxemborg eigast við í undankeppni EM á Laugardalsvelli á föstudaginn klukkan 18:45. Eins og veðurspáin er núna verður við frostmark þegar leikurinn fer fram og sjö metrar á sekúndu. Mikið álag verður á Laugardalsvellinum næstu vikurnar. Strax á mánudaginn verður síðan einnig leikið á vellinum þegar Liechtenstein mætir í heimsókn. Íslenska kvennalandsliðið mætir síðan Dönum, 27. október og Þjóðverjum 31. október á vellinum í Þjóðadeildinni. Þá tekur Breiðablik á móti Gent 9. nóvember í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Landslagið hér á landi er gjörbreytt. Í raun þarf að vera hægt að spila á Laugardalsvellinum allt árið um kring. Til að mynda gætu Valskonur þurft að spila hér á landi í Meistaradeild Evrópu í nóvember, desember og janúar. Ólympíuumspil hjá íslenska kvennalandsliðinu gæti farið fram hér á landi í febrúar á næsta ári. Og umspil um laust sæti á Evrópumótinu í Þýskalandi gæti farið fram á Þjóðarleikvanginum í mars á næsta ári. Eins og fram kom á Vísi í gær kemur til greina að leggja gervigras á Laugardalsvöllinn svo einhver bráðabirgðalausn sé til staðar. Það verður í það minnsta nóg að gera hjá Kristni V. Jóhannssyni vallarstjóra Laugardalsvallar á næstu vikum. EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Hætta á að heimaleikir vetrarins verði erlendis: „Ótrúlega leiðinlegt“ KSÍ vill síður bera kostnað af því að halda Laugardalsvelli við vegna Evrópuverkefna íslenskra félagsliða í vetur. Vel má vera að færa þurfi landsleiki í febrúar og mars út fyrir landsteinana. 7. október 2023 09:00 Verðugt verkefni í vallarmálum: „Það vinnur ekkert með okkur í þessu“ Breiðablik spilar sinn fyrsta heimaleik í Sambandsdeild Evrópu á fimmtudaginn kemur. Mikið umstang fylgir verkefni þeirra grænklæddu, þá sérstaklega fyrir vallarstarfsfólk Laugardalsvallar sem þarf að gæta þess að grasið sé grænt langt fram á vetur. 1. október 2023 20:01 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira
Eins og veðurspáin er núna verður við frostmark þegar leikurinn fer fram og sjö metrar á sekúndu. Mikið álag verður á Laugardalsvellinum næstu vikurnar. Strax á mánudaginn verður síðan einnig leikið á vellinum þegar Liechtenstein mætir í heimsókn. Íslenska kvennalandsliðið mætir síðan Dönum, 27. október og Þjóðverjum 31. október á vellinum í Þjóðadeildinni. Þá tekur Breiðablik á móti Gent 9. nóvember í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Landslagið hér á landi er gjörbreytt. Í raun þarf að vera hægt að spila á Laugardalsvellinum allt árið um kring. Til að mynda gætu Valskonur þurft að spila hér á landi í Meistaradeild Evrópu í nóvember, desember og janúar. Ólympíuumspil hjá íslenska kvennalandsliðinu gæti farið fram hér á landi í febrúar á næsta ári. Og umspil um laust sæti á Evrópumótinu í Þýskalandi gæti farið fram á Þjóðarleikvanginum í mars á næsta ári. Eins og fram kom á Vísi í gær kemur til greina að leggja gervigras á Laugardalsvöllinn svo einhver bráðabirgðalausn sé til staðar. Það verður í það minnsta nóg að gera hjá Kristni V. Jóhannssyni vallarstjóra Laugardalsvallar á næstu vikum.
EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Hætta á að heimaleikir vetrarins verði erlendis: „Ótrúlega leiðinlegt“ KSÍ vill síður bera kostnað af því að halda Laugardalsvelli við vegna Evrópuverkefna íslenskra félagsliða í vetur. Vel má vera að færa þurfi landsleiki í febrúar og mars út fyrir landsteinana. 7. október 2023 09:00 Verðugt verkefni í vallarmálum: „Það vinnur ekkert með okkur í þessu“ Breiðablik spilar sinn fyrsta heimaleik í Sambandsdeild Evrópu á fimmtudaginn kemur. Mikið umstang fylgir verkefni þeirra grænklæddu, þá sérstaklega fyrir vallarstarfsfólk Laugardalsvallar sem þarf að gæta þess að grasið sé grænt langt fram á vetur. 1. október 2023 20:01 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira
Hætta á að heimaleikir vetrarins verði erlendis: „Ótrúlega leiðinlegt“ KSÍ vill síður bera kostnað af því að halda Laugardalsvelli við vegna Evrópuverkefna íslenskra félagsliða í vetur. Vel má vera að færa þurfi landsleiki í febrúar og mars út fyrir landsteinana. 7. október 2023 09:00
Verðugt verkefni í vallarmálum: „Það vinnur ekkert með okkur í þessu“ Breiðablik spilar sinn fyrsta heimaleik í Sambandsdeild Evrópu á fimmtudaginn kemur. Mikið umstang fylgir verkefni þeirra grænklæddu, þá sérstaklega fyrir vallarstarfsfólk Laugardalsvallar sem þarf að gæta þess að grasið sé grænt langt fram á vetur. 1. október 2023 20:01