Segir ekki um að ræða skyldusigra fyrir Ísland: „Mun reyna á okkur á annan hátt“ Aron Guðmundsson skrifar 11. október 2023 10:00 Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari Íslands Vísir/Hulda Margrét Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta lítur ekki á komandi leiki liðsins í undankeppni EM sem skyldusigra. Ísland tekur á móti Lúxemborg í kvöld. „Stemningin er bara mjög góð. Það er alltaf gaman þegar að við komum saman,“ segir Arnar aðspurður hvernig stemningin sé í hópnum fyrir þessu verkefni. Framundan eru leikir við Lúxemborg og Færeyjar í undankeppni EM. Lið sem er lægra skrifuð en það íslenska. Er um tvo skyldusigra að ræða? „Nei. Það er ekkert slíkt í gangi. Við eigum vissulega fyrsta leik gegn Lúxemborg þar sem að við mætum fyrirfram sem sterkari aðilinn. Það mun reyna á okkur á annan hátt þar. Fókusinn verður áfram á okkur og það sem við erum að gera. Þá er nálgunin sú sama, á okkar frammistöðu, og þar verðum við að gera vel.“ Rétt handan við hornið er stórmót, HM í handbolta og þar er Ísland á meðal þátttökuþjóða. Virka þessir leikir sem ákveðnir undirbúningsleikir fyrir það mót? „Auðvitað verða þeir það ósjálfrátt. Við erum svolítið búin að setja HM til hliðar núna. Fókusinn okkar er á þetta verkefni framundan sem eru þessir tveir leikir í undankeppni EM. Okkur langar líka á EM og þess vegna er gríðarlega mikilvægt fyrir okkur að ná fram góðri frammistöðu hérna og úrslitum. Vera svolítið í núinu með það.“ Viðtalið við Arnar Pétursson í heild sinni má sjá hér fyrir neðan: Klippa: Ekki um tvo skyldusigra að ræða segir landsliðsþjálfarinn Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka ÍR - ÍBV | Geta tyllt sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Sjá meira
„Stemningin er bara mjög góð. Það er alltaf gaman þegar að við komum saman,“ segir Arnar aðspurður hvernig stemningin sé í hópnum fyrir þessu verkefni. Framundan eru leikir við Lúxemborg og Færeyjar í undankeppni EM. Lið sem er lægra skrifuð en það íslenska. Er um tvo skyldusigra að ræða? „Nei. Það er ekkert slíkt í gangi. Við eigum vissulega fyrsta leik gegn Lúxemborg þar sem að við mætum fyrirfram sem sterkari aðilinn. Það mun reyna á okkur á annan hátt þar. Fókusinn verður áfram á okkur og það sem við erum að gera. Þá er nálgunin sú sama, á okkar frammistöðu, og þar verðum við að gera vel.“ Rétt handan við hornið er stórmót, HM í handbolta og þar er Ísland á meðal þátttökuþjóða. Virka þessir leikir sem ákveðnir undirbúningsleikir fyrir það mót? „Auðvitað verða þeir það ósjálfrátt. Við erum svolítið búin að setja HM til hliðar núna. Fókusinn okkar er á þetta verkefni framundan sem eru þessir tveir leikir í undankeppni EM. Okkur langar líka á EM og þess vegna er gríðarlega mikilvægt fyrir okkur að ná fram góðri frammistöðu hérna og úrslitum. Vera svolítið í núinu með það.“ Viðtalið við Arnar Pétursson í heild sinni má sjá hér fyrir neðan: Klippa: Ekki um tvo skyldusigra að ræða segir landsliðsþjálfarinn
Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka ÍR - ÍBV | Geta tyllt sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Sjá meira