Kanna fýsileika jarðganga til Vestmannaeyja Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 11. október 2023 12:54 Kristín Jónsdóttir er formaður nefndarinnar. Vísir/Vilhelm Innviðaráðherra hefur skipað starfshóp um könnun á fýsileika jarðganga á milli lands og Vestmannaeyja. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Þar kemur fram að skipunartími starfshópsins nái frá 15. september og til verkloka sem eru áætluð eigi síðar en 31. júlí 2024. Hópurinn hefur þegar hafið störf og fundaði föstudaginn 6. október síðastliðinn. Starfshópurinn hefur það hlutverk að setja fram sviðsmyndir um mismunandi útfærslur og kosti og galla hverrar fyrir sig. Þá á starfshópurinn að leggja fram kostnaðarmetna áætlun um þær rannsóknir og greiningar sem framkvæma þarf, svo hægt verði að leggja endanlegt mat á fýsileika jarðganga til Vestmannaeyja. Starfshópurinn mun skila innviðaráðherra skýrslu um niðurstöður starfshópsins, valkostum, arðsemismati og tillögum að næstu skrefum, byggt á fyrirliggjandi vísindagögnum og nýjustu upplýsingum. Starfshópinn skipa: Kristín Jónsdóttir, formaður, án tilnefningar, Freysteinn Sigmundsson, án tilnefningar, Freyr Pálsson, tilnefndur af Vegagerðinni, Anton Kári Halldórsson, tilnefndur af Rangárþingi Eystra, Gylfi Sigfússon, tilnefndur af Vestmannaeyjabæ. Björn Ágúst Björnsson verkfræðingur og sérfræðingur í arðsemisgreiningum mun starfa með hópnum. Nefndin fundaði síðastliðinn föstudag.Stjórnarráðið. Vestmannaeyjar Samgöngur Jarðgöng á Íslandi Byggðamál Rangárþing eystra Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Þar kemur fram að skipunartími starfshópsins nái frá 15. september og til verkloka sem eru áætluð eigi síðar en 31. júlí 2024. Hópurinn hefur þegar hafið störf og fundaði föstudaginn 6. október síðastliðinn. Starfshópurinn hefur það hlutverk að setja fram sviðsmyndir um mismunandi útfærslur og kosti og galla hverrar fyrir sig. Þá á starfshópurinn að leggja fram kostnaðarmetna áætlun um þær rannsóknir og greiningar sem framkvæma þarf, svo hægt verði að leggja endanlegt mat á fýsileika jarðganga til Vestmannaeyja. Starfshópurinn mun skila innviðaráðherra skýrslu um niðurstöður starfshópsins, valkostum, arðsemismati og tillögum að næstu skrefum, byggt á fyrirliggjandi vísindagögnum og nýjustu upplýsingum. Starfshópinn skipa: Kristín Jónsdóttir, formaður, án tilnefningar, Freysteinn Sigmundsson, án tilnefningar, Freyr Pálsson, tilnefndur af Vegagerðinni, Anton Kári Halldórsson, tilnefndur af Rangárþingi Eystra, Gylfi Sigfússon, tilnefndur af Vestmannaeyjabæ. Björn Ágúst Björnsson verkfræðingur og sérfræðingur í arðsemisgreiningum mun starfa með hópnum. Nefndin fundaði síðastliðinn föstudag.Stjórnarráðið.
Vestmannaeyjar Samgöngur Jarðgöng á Íslandi Byggðamál Rangárþing eystra Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira