Skildu að borði og sæng fyrir sjö árum Árni Sæberg skrifar 11. október 2023 14:49 Will og Jada á óskarsverðlaunahátíðinni í fyrra. Will vann til verðlauna fyrir besta leik í aðalhlutverki en vakti meiri athygli fyrir að reka grínistanum Chris Rock kinnhest. Sá hafði gert Jödu að andlagi brandara á sviði. Mike Coppola/Getty Images Stórstjörnurnar Will Smith og Jada Pinkett Smith skildu að borði og sæng fyrir sjö árum. Hjónin stefna þó ekki að lögskilnaði. Þetta kemur fram í viðtali Jödu við sjónvarpskonuna Hodu Kotb, sem sýnt verður á NBC í kvöld. Þar ræða þær meðal annars sjálfsævisögu Jödu, Þess virði (e. Worthy), sem kemur senn út. Þar skrifar hún í löngu máli um hjónaband þeirra Wills, en gustað hefur um það um árabil. Í viðtalsbroti sem birt var í dag segir Jada að hjónin hafi ekki búið saman undanfarin ár eftir að hafa skilið að borði og sæng árið 2016. Hún segir að þá hafi þau verið orðin þreytt á því að reyna að halda glóð í sambandinu, þau hafi verið föst í hugarórum sínum um það hvernig hin manneskjan ætti að vera. Þá segist hún hafa íhugað að stíga skrefið til fulls og krefjast lögskilnaðar, en að hún hefði aldrei getið það. „Ég lofaði að það yrði ástæða til þess að við skildum. Við myndum vinna okkur í gegnum hvað sem er. Ég hef ekki geta gengið á bak orða minna. Sambandið oft ratað í blöðin Sem áður segir hefur hjónaband þeirra Jödu og Wills verið róstusamt um árabil. Árið 2020 greindi Jada frá því í spjallþætti sínum að hún hefði átt í ástarsambandi við söngvarann August Alsina. Hún ræddi málið í þaula við eiginmann sinn í sjónvarpssal, og hlaut mikla athygli fyrir. Þá var greint frá því að hjónaband þeirra stæði á brauðfótum árið 2011. Þá fullyrtu dægurmiðlar vestanhafs að skilnaður væri væntanlegur á allra næstu dögum. Ástin og lífið Hollywood Will Smith löðrungar Chris Rock Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Þetta kemur fram í viðtali Jödu við sjónvarpskonuna Hodu Kotb, sem sýnt verður á NBC í kvöld. Þar ræða þær meðal annars sjálfsævisögu Jödu, Þess virði (e. Worthy), sem kemur senn út. Þar skrifar hún í löngu máli um hjónaband þeirra Wills, en gustað hefur um það um árabil. Í viðtalsbroti sem birt var í dag segir Jada að hjónin hafi ekki búið saman undanfarin ár eftir að hafa skilið að borði og sæng árið 2016. Hún segir að þá hafi þau verið orðin þreytt á því að reyna að halda glóð í sambandinu, þau hafi verið föst í hugarórum sínum um það hvernig hin manneskjan ætti að vera. Þá segist hún hafa íhugað að stíga skrefið til fulls og krefjast lögskilnaðar, en að hún hefði aldrei getið það. „Ég lofaði að það yrði ástæða til þess að við skildum. Við myndum vinna okkur í gegnum hvað sem er. Ég hef ekki geta gengið á bak orða minna. Sambandið oft ratað í blöðin Sem áður segir hefur hjónaband þeirra Jödu og Wills verið róstusamt um árabil. Árið 2020 greindi Jada frá því í spjallþætti sínum að hún hefði átt í ástarsambandi við söngvarann August Alsina. Hún ræddi málið í þaula við eiginmann sinn í sjónvarpssal, og hlaut mikla athygli fyrir. Þá var greint frá því að hjónaband þeirra stæði á brauðfótum árið 2011. Þá fullyrtu dægurmiðlar vestanhafs að skilnaður væri væntanlegur á allra næstu dögum.
Ástin og lífið Hollywood Will Smith löðrungar Chris Rock Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira