Lífið

Myndaveislan: Birgitta Líf og seiðandi senjórítur stálu senunni

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
23. ára afmæli Tapasbarsins var fagnað með pompi og prakt í gærkvöldi.
23. ára afmæli Tapasbarsins var fagnað með pompi og prakt í gærkvöldi. Ari Páll

Hinn rómaði veitingastaður Tapasbarinn fagnaði 23 ára afmæli sínu í gærkvöldi. Tónlist, glimmer og seiðandi senjórítur settu sterkan svip á kvöldið. 

Fjöldi gesta mætti og samfögnuðu tímamótunum. Tónlistarkonan Salka Sól Eyfeld, Blaðrarinn,Pilkington Props og Sirkus Ísland skemmtu gestum.

Þá stálu dansararnir og senjóríturnar, Birgitta Líf Björnsdóttir, Tara Sif Birgisdóttir og Sandra Björg Helgadóttir, senunni þegar þær dönsuðu um staðinn í rauðum pallíettukjólum með blóm í hárinu.

Tapasbarinn hefur frá opnun verið eitt vinsælasta veitingahús landsins og þekkt fyrir skemmtilega stemningu og gómsætar veitingar.

Líkt og meðfylgjandi myndir gefa til kynna var líf og fjör í veislunni.

Tara sif, Birgitta Líf og Sandra Björg stálu senunni í afmæli Tapasbarsins.Ari Páll
Glaðar dömur með sangriu við hönd.Ari Páll
Ari Páll
Ari Páll
Blaðrarinn gladdi gesti með alls kyns fígúrum og blómum.Ari Páll
Ari Páll
Ari Páll
Ari Páll
Ásthildur Bára Jensdóttir, markaðsráðgjafi staðarins og Sigga Hall, ásamt listamönnum frá Pilkington Props.Ari Páll
Ari Páll
Ari Páll
Ari Páll
Ari Páll
Senjóríturnar dönsuðu um staðinn og stálu senunni.Ari Páll
Ari Páll
Worldclass hjónin, Björn Leifsson, Hafdís Jónsdóttir, Björn Boði og Birgitta Líf.Ari Páll
Tónlistarkonan Salka Sól tók lagið fyrir gesti.Ari Páll
Ari Páll





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.