Gylfi Þór markahæstur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2023 19:07 Gylfi Þór Sigurðsson þrumaði boltanum í netið. Vísir/Hulda Margrét Gylfi Þór Sigurðsson er orðinn markahæsti leikmaður í sögu íslenska karlalandsliðsins. Gylfi Þór sneri aftur í byrjunarlið Íslands í kvöld þegar liðið tók á móti Liechtenstein í undankeppni EM 2024. Um er að ræða 80. landsleik Gylfa Þórs en hann hafði ekki byrjað leik með landsliðinu síðan 15. nóvember 2020. Gylfi Þór hafði fyrir leik kvöldsins skorað 25 mörk og því var ljóst að hann gæti jafnað markametið og bætt það færi svo að hann myndi skora tvö mörk. Gylfi Þór skoraði fyrsta mark kvöldsins úr vítaspyrnu sem var dæmd þegar varnarmaður gestanna hindraði fyrirgjöf hans með hendinni. Gylfi Þór fór sjálfur á punktinn og kom Íslandi 1-0 yfir. Í sömu andrá þá jafnaði hann markamet íslenska karlalandsliðsins en fyrir höfðu þeir Kolbeinn Sigþórsson og Eiður Smári Guðjohnsen skorað 26 mörk. Klippa: Gylfi jafnar markametið Það var svo í upphafi síðari hálfleiks sem Gylfi Þór skoraði annað mark sitt í leiknum með góðu skoti innan úr vítateignum. Var það hans 27. mark í treyju íslenska landsliðsins og er Gylfi Þór orðinn markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi. Klippa: Gylfi sá markahæsti frá upphafi Þegar fréttin er skrifuð er staðan 3-0 Íslandi í vil og enn 40 mínútur eftir af leiknum. Hér má sjá lista yfir öll mörk Gylfa Þórs fyrir A-landsliðið. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Byrjunarlið Íslands: Gylfi Þór snýr aftur í byrjunarliðið Byrjunarlið Íslands fyrir leik kvöldsins gegn Liechtenstein í undankeppni EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar er klárt. Gylfi Þór Sigurðsson kemur inn í byrjunarliðið eftir að hafa komið inn af bekknum í síðasta leik. 16. október 2023 17:34 Í beinni: Ísland - Liechtenstein | Slær Gylfi metið? Ísland og Liechtenstein mætast í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Síðast skoruðu íslensku strákarnir sjö mörk, hvað gera þeir í kvöld? Leikurinn hefst klukkan 18.45 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst 18.10. 16. október 2023 17:11 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira
Gylfi Þór sneri aftur í byrjunarlið Íslands í kvöld þegar liðið tók á móti Liechtenstein í undankeppni EM 2024. Um er að ræða 80. landsleik Gylfa Þórs en hann hafði ekki byrjað leik með landsliðinu síðan 15. nóvember 2020. Gylfi Þór hafði fyrir leik kvöldsins skorað 25 mörk og því var ljóst að hann gæti jafnað markametið og bætt það færi svo að hann myndi skora tvö mörk. Gylfi Þór skoraði fyrsta mark kvöldsins úr vítaspyrnu sem var dæmd þegar varnarmaður gestanna hindraði fyrirgjöf hans með hendinni. Gylfi Þór fór sjálfur á punktinn og kom Íslandi 1-0 yfir. Í sömu andrá þá jafnaði hann markamet íslenska karlalandsliðsins en fyrir höfðu þeir Kolbeinn Sigþórsson og Eiður Smári Guðjohnsen skorað 26 mörk. Klippa: Gylfi jafnar markametið Það var svo í upphafi síðari hálfleiks sem Gylfi Þór skoraði annað mark sitt í leiknum með góðu skoti innan úr vítateignum. Var það hans 27. mark í treyju íslenska landsliðsins og er Gylfi Þór orðinn markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi. Klippa: Gylfi sá markahæsti frá upphafi Þegar fréttin er skrifuð er staðan 3-0 Íslandi í vil og enn 40 mínútur eftir af leiknum. Hér má sjá lista yfir öll mörk Gylfa Þórs fyrir A-landsliðið. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Byrjunarlið Íslands: Gylfi Þór snýr aftur í byrjunarliðið Byrjunarlið Íslands fyrir leik kvöldsins gegn Liechtenstein í undankeppni EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar er klárt. Gylfi Þór Sigurðsson kemur inn í byrjunarliðið eftir að hafa komið inn af bekknum í síðasta leik. 16. október 2023 17:34 Í beinni: Ísland - Liechtenstein | Slær Gylfi metið? Ísland og Liechtenstein mætast í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Síðast skoruðu íslensku strákarnir sjö mörk, hvað gera þeir í kvöld? Leikurinn hefst klukkan 18.45 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst 18.10. 16. október 2023 17:11 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira
Byrjunarlið Íslands: Gylfi Þór snýr aftur í byrjunarliðið Byrjunarlið Íslands fyrir leik kvöldsins gegn Liechtenstein í undankeppni EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar er klárt. Gylfi Þór Sigurðsson kemur inn í byrjunarliðið eftir að hafa komið inn af bekknum í síðasta leik. 16. október 2023 17:34
Í beinni: Ísland - Liechtenstein | Slær Gylfi metið? Ísland og Liechtenstein mætast í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Síðast skoruðu íslensku strákarnir sjö mörk, hvað gera þeir í kvöld? Leikurinn hefst klukkan 18.45 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst 18.10. 16. október 2023 17:11