Alfreð: Andstæðingurinn var ekki mættur til þess að spila fótbolta Andri Már Eggertsson skrifar 16. október 2023 21:48 Alfreð Finnbogason skoraði eitt mark í kvöld Vísir/Hulda Margrét Ísland vann sannfærandi 4-0 sigur gegn Liechtenstein. Alfreð Finnbogason, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, skoraði eitt mark og var ánægður með sigurinn. „Það var smá húllumhæ þar sem Gylfi [Þór Sigurðsson] náði að koma til baka og skora tvö mörk. Þetta eru skrítnir leikir þegar að mótherjinn er ekki kominn til þess að spila fótbolta. Við gerðum það sem búist var við af okkur og fengum þrjú stig og erum sáttir,“ sagði Alfreð Finnbogason ánægður með sigurinn. Alfreð var spurður út í stöðuna á liðinu og ungu landsliðsmennina. „Mér finnst hún á mjög fínum stað. Við erum að fá eldri leikmenn til baka og það er meira jafnvægi á reynslu og ungum heldur en fyrir 2-3 árum þar sem ungu strákunum var hent strax í djúpu laugina.“ „Ég held að við séum að fá kjarna í kringum þá og það er þjálfarans að búa til réttu blönduna. Mér finnst við vera með miklu meiri breidd núna og mér líst gríðarlega vel á framhaldið.“ Klippa: Alfreð Finnboga eftir leik Alfreð hélt áfram að tala um ungu landsliðsmennina og hlakkar til framhaldsins „Þeir eru léttari og liprari. Við vorum með góða fótboltamenn upp á okkar besta en vorum líka með góða blöndu af leikmönnum sem gerðu allt til þess að vinna. Við vorum með hávaxið lið á þeim tíma en núna erum við með öðruvísi leikmenn og spilum öðruvísi. Ég er mjög spenntur fyrir blöndunni í liðinu og að fá að vera í hlutverki í þessu liði er mjög spennandi,“ sagði Alfreð Finnbogason að lokum. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
„Það var smá húllumhæ þar sem Gylfi [Þór Sigurðsson] náði að koma til baka og skora tvö mörk. Þetta eru skrítnir leikir þegar að mótherjinn er ekki kominn til þess að spila fótbolta. Við gerðum það sem búist var við af okkur og fengum þrjú stig og erum sáttir,“ sagði Alfreð Finnbogason ánægður með sigurinn. Alfreð var spurður út í stöðuna á liðinu og ungu landsliðsmennina. „Mér finnst hún á mjög fínum stað. Við erum að fá eldri leikmenn til baka og það er meira jafnvægi á reynslu og ungum heldur en fyrir 2-3 árum þar sem ungu strákunum var hent strax í djúpu laugina.“ „Ég held að við séum að fá kjarna í kringum þá og það er þjálfarans að búa til réttu blönduna. Mér finnst við vera með miklu meiri breidd núna og mér líst gríðarlega vel á framhaldið.“ Klippa: Alfreð Finnboga eftir leik Alfreð hélt áfram að tala um ungu landsliðsmennina og hlakkar til framhaldsins „Þeir eru léttari og liprari. Við vorum með góða fótboltamenn upp á okkar besta en vorum líka með góða blöndu af leikmönnum sem gerðu allt til þess að vinna. Við vorum með hávaxið lið á þeim tíma en núna erum við með öðruvísi leikmenn og spilum öðruvísi. Ég er mjög spenntur fyrir blöndunni í liðinu og að fá að vera í hlutverki í þessu liði er mjög spennandi,“ sagði Alfreð Finnbogason að lokum.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira