Enginn venjulegur miðvikudagur hjá Eygló Fanndal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2023 09:00 Eygló Fanndal Sturludóttir átti frábæran miðvikudag eins og hún sýndi fylgjendum sínum í gær. @eyglo_fanndal Íslenska lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir er enn á hraðri uppleið á sínum ferli og það sýndi hún með frábærum bætingum hjá sér í snörun og jafnhöttun í gær. Eygló sýndi nefnilega fylgjendum sínum að gærdagurinn var enginn venjulegur miðvikudagur. Eygló setti þá persónuleg met í bæði snörun og jafnhöttun sem þýðir einnig bætingu í samanlögðu. Eygló var fyrir rúmu ári fyrsta íslenska konan til að snara hundrað kíló og hún var líka einstök meðal íslenskra kvenna þegar hún jafnhattaði 123 kílóum á heimsmeistaramótinu í Riyadh í Sádí Arabíu í september. Á því móti setti hún þrjú Íslandsmet með því að snara 102 kílóum og fara upp með 123 kíló í jafnhendingu. Með þessum lyftum hennar fóru því 225 kíló upp hjá henni samanlagt. Hún bætti með því öll sín eigin Íslandsmet, um tvö kíló í snörun, um tvö kíló í jafnhendingu og um fimm kíló í samanlögðu. Eygló sýndi í gær að það býr svo sannarlega meira í henni. Hún bætti þennan persónulega árangur sinn á æfingu með því að lyfta 104 kílóum í snörum og 125 kílóum í jafnhendingu. Það þýðir að 229 kíló fóru upp samanlagt. Hér fyrir neðan má sjá Eygló lyfta þessum þyngdum og að sjálfsögðu var þetta tími fyrir smá gleðidans. View this post on Instagram A post shared by Eyglo Fanndal Sturludo ttir (@eyglo_fanndal) Lyftingar Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Eygló sýndi nefnilega fylgjendum sínum að gærdagurinn var enginn venjulegur miðvikudagur. Eygló setti þá persónuleg met í bæði snörun og jafnhöttun sem þýðir einnig bætingu í samanlögðu. Eygló var fyrir rúmu ári fyrsta íslenska konan til að snara hundrað kíló og hún var líka einstök meðal íslenskra kvenna þegar hún jafnhattaði 123 kílóum á heimsmeistaramótinu í Riyadh í Sádí Arabíu í september. Á því móti setti hún þrjú Íslandsmet með því að snara 102 kílóum og fara upp með 123 kíló í jafnhendingu. Með þessum lyftum hennar fóru því 225 kíló upp hjá henni samanlagt. Hún bætti með því öll sín eigin Íslandsmet, um tvö kíló í snörun, um tvö kíló í jafnhendingu og um fimm kíló í samanlögðu. Eygló sýndi í gær að það býr svo sannarlega meira í henni. Hún bætti þennan persónulega árangur sinn á æfingu með því að lyfta 104 kílóum í snörum og 125 kílóum í jafnhendingu. Það þýðir að 229 kíló fóru upp samanlagt. Hér fyrir neðan má sjá Eygló lyfta þessum þyngdum og að sjálfsögðu var þetta tími fyrir smá gleðidans. View this post on Instagram A post shared by Eyglo Fanndal Sturludo ttir (@eyglo_fanndal)
Lyftingar Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira