Fram lokaði leiknum og jafnaði ÍBV að stigum Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. október 2023 15:39 Framarar sóttu sigur til Vestmannaeyja í dag VÍSIR / HULDA MARGRÉT Tveimur leikjum var að ljúka í Olís deild kvenna. Góðir endasprettir einkenndu sigrana þegar ÍR vann 28-23 gegn Stjörnunni og ÍBV tapaði 20-23 gegn Fram. ÍR konur opnuðu markaskorunina í dag með þremur mörkum áður en Stjarnan kom boltanum í netið. Þær héldu nokkuð öryggri forystu allan leikinn en máttu ekkert gefa eftir því Stjörnustelpur fylgdu þeim fast á eftir og voru nálægt því að jafna leikinn undir lokin. Aðeins eitt mark skildi liðin að þegar fimm mínútur voru til leiksloka eftir góðan spilkafla hjá Stjörnunni. ÍR tók þá leikhlé, stillti strengi sína saman og tókst að loka leiknum með fimm marka mun að endingu. Karen Tinna Demiam leiddi markaskorun Stjörnunnar með 9 mörk úr 15 skotum. Í liði Fram var það Embla Steindórsdóttir með 6 mörk úr 8 skotum. Í leik ÍBV gegn Fram ríkti jafnræði meðal liðanna lengst framan af, liðin skiptust á að taka forystuna í upphafi leiks en þegar líða tók á virtust Eyjakonur líklegri til sigurs. Ekkert varð þó úr þeim áætlunum, Fram átti frábærar fimm mínútur undir lok leiks, fengu ekki á sig mark en skoruðu þrjú og tryggðu sigurinn. Eyjakonan Andrea Gunnlaugsdóttir varði mark Fram að þessu sinni gegn sínu gamla liði og átti algjöran stórleik með 19 varin skot. Með þessum sigri tekst Fram að jafna ÍBV að stigum í öðru sæti deildarinnar. Fleiri leikir á dagskrá í handboltanum í dag: Olís deild karla 16:00 HK - Selfoss 16:00 Grótta - KA Olís deild kvenna 16:30 Haukar - Valur 17:00 KA/Þór - Afturelding Evrópubikarkeppni karla, seinni leikur einvígis 2. umferðar 16:00 RK Partizan - FH 18:30 Afturelding - Nærbø Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Í beinni: Grótta - KA | Bæði vilja komast á sigurbraut Bæði Grótta og KA þurftu að þola slæmt tap í síðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta í síðustu umferð. Bæði vilja komast aftur á sigurbraut þegar þau eigast við klukkan 16:00. 21. október 2023 15:16 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Fleiri fréttir Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Sjá meira
ÍR konur opnuðu markaskorunina í dag með þremur mörkum áður en Stjarnan kom boltanum í netið. Þær héldu nokkuð öryggri forystu allan leikinn en máttu ekkert gefa eftir því Stjörnustelpur fylgdu þeim fast á eftir og voru nálægt því að jafna leikinn undir lokin. Aðeins eitt mark skildi liðin að þegar fimm mínútur voru til leiksloka eftir góðan spilkafla hjá Stjörnunni. ÍR tók þá leikhlé, stillti strengi sína saman og tókst að loka leiknum með fimm marka mun að endingu. Karen Tinna Demiam leiddi markaskorun Stjörnunnar með 9 mörk úr 15 skotum. Í liði Fram var það Embla Steindórsdóttir með 6 mörk úr 8 skotum. Í leik ÍBV gegn Fram ríkti jafnræði meðal liðanna lengst framan af, liðin skiptust á að taka forystuna í upphafi leiks en þegar líða tók á virtust Eyjakonur líklegri til sigurs. Ekkert varð þó úr þeim áætlunum, Fram átti frábærar fimm mínútur undir lok leiks, fengu ekki á sig mark en skoruðu þrjú og tryggðu sigurinn. Eyjakonan Andrea Gunnlaugsdóttir varði mark Fram að þessu sinni gegn sínu gamla liði og átti algjöran stórleik með 19 varin skot. Með þessum sigri tekst Fram að jafna ÍBV að stigum í öðru sæti deildarinnar. Fleiri leikir á dagskrá í handboltanum í dag: Olís deild karla 16:00 HK - Selfoss 16:00 Grótta - KA Olís deild kvenna 16:30 Haukar - Valur 17:00 KA/Þór - Afturelding Evrópubikarkeppni karla, seinni leikur einvígis 2. umferðar 16:00 RK Partizan - FH 18:30 Afturelding - Nærbø
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Í beinni: Grótta - KA | Bæði vilja komast á sigurbraut Bæði Grótta og KA þurftu að þola slæmt tap í síðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta í síðustu umferð. Bæði vilja komast aftur á sigurbraut þegar þau eigast við klukkan 16:00. 21. október 2023 15:16 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Fleiri fréttir Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Sjá meira
Í beinni: Grótta - KA | Bæði vilja komast á sigurbraut Bæði Grótta og KA þurftu að þola slæmt tap í síðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta í síðustu umferð. Bæði vilja komast aftur á sigurbraut þegar þau eigast við klukkan 16:00. 21. október 2023 15:16