Himinhá sekt og fangelsisdómur fyrir skattsvik Árni Sæberg skrifar 22. október 2023 08:07 Landsréttur staðfesti dóm Ragnars Más að mestu leyti. Vísir/Vilhelm Ragnar Már Svansson Michelsen hefur veruð dæmdur til tveggja ára fangelsisvistar, sem er skilorðsbundin að langmestu leyti, og greiðslu tæplega 134 milljóna króna sektar fyrir stórfellt skattalagabrot. Ragnar Már var ákærður og sakfelldur fyrir að hafa staðið skil á efnislega röngum virðisaukaskattskýrslum vegna tveggja félaga, sem hann var í forsvari fyrir, brot á lögum um bókhald og peningaþvætti. Með því tókst honum að komast hjá greiðslu virðisaukaskatts upp á tæpar 45 milljónir króna. Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, sem staðfestur var af Landsrétti að mestu leyti á föstudag, segir að Ragnar Már hafi framið brot sín á árunum 2012 til 2014 og að málið hafi dregist mikið, honum að ósekju. Hann á að baki nokkuð langan brotaferil og hefur frá árinu 2004 hlotið dóma fyrir gripdeild, fjársvik, skjalafals og frelsissviptingu. Þá var hann dæmdur til fangelsisvistar og sektargreiðslu fyrir skattalagabrot árið 2014. Refsingin sem honum var dæmd á föstudag er hegningarauki vegna dómsins frá árinu 2014 að því marki sem hann framdi brot sín fyrir uppsögu dómsins en rof á skilorði dómsins hvað varðar brot framin eftir þann tíma. Með dómi Landsréttar var fangelsisrefsing Ragnars Más staðfest en sektargreiðsla var lækkuð úr 136,7 milljónum króna í 133,6 milljónir króna. Þá var hann dæmdur til að greiða málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns fyrir báðum dómstigum, alls 4,7 milljónir króna. Skattar og tollar Dómsmál Efnahagsbrot Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Innlent Fleiri fréttir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sjá meira
Ragnar Már var ákærður og sakfelldur fyrir að hafa staðið skil á efnislega röngum virðisaukaskattskýrslum vegna tveggja félaga, sem hann var í forsvari fyrir, brot á lögum um bókhald og peningaþvætti. Með því tókst honum að komast hjá greiðslu virðisaukaskatts upp á tæpar 45 milljónir króna. Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, sem staðfestur var af Landsrétti að mestu leyti á föstudag, segir að Ragnar Már hafi framið brot sín á árunum 2012 til 2014 og að málið hafi dregist mikið, honum að ósekju. Hann á að baki nokkuð langan brotaferil og hefur frá árinu 2004 hlotið dóma fyrir gripdeild, fjársvik, skjalafals og frelsissviptingu. Þá var hann dæmdur til fangelsisvistar og sektargreiðslu fyrir skattalagabrot árið 2014. Refsingin sem honum var dæmd á föstudag er hegningarauki vegna dómsins frá árinu 2014 að því marki sem hann framdi brot sín fyrir uppsögu dómsins en rof á skilorði dómsins hvað varðar brot framin eftir þann tíma. Með dómi Landsréttar var fangelsisrefsing Ragnars Más staðfest en sektargreiðsla var lækkuð úr 136,7 milljónum króna í 133,6 milljónir króna. Þá var hann dæmdur til að greiða málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns fyrir báðum dómstigum, alls 4,7 milljónir króna.
Skattar og tollar Dómsmál Efnahagsbrot Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Innlent Fleiri fréttir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sjá meira