„Vanhæfir gestaþjónar“ á Önnu Jónu í kvennaverkfalli Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 22. október 2023 22:03 Konum og kvám verður boðið upp á 21 prósent afslátt á veitingastaðnum í samræmi við launamismun. Vísir/Vilhelm/Elín/Hulda Margrét Í tilefni kvennaverkfallsins á þriðjudag hefur Haraldur Þorleifsson, eigandi veitingastaðarins Önnu Jónu, kallað til nokkra vanhæfa gestaþjóna til þess að standa vaktina á veitingastaðnum yfir daginn. „Á þriðjudaginn er kvennaverkfallið og við á Önnu Jónu erum búin að vera að vandræðast með að finna kalla til að sjá um að fylla í öll störf,“ segir Haraldur í tilkynningu. „Til að hjálpa til að þjóna góðum konum og kvám ætlum við að fá til okkar nokkra vanhæfa gestaþjóna.“ Meðal þeirra sem hafa boðað sig til þess að hjálpa til við að þjóna til borðs á þriðjudag eru Ari Eldjárn, Sigurður Guðmundsson, Unnsteinn Manuel, Sigtryggur Baldursson, Bragi Valdimar, Haraldur Þorleifsson Jón Ólafsson, Einar Örn, Gunnar Hansson, Jón Gnarr, Högni Egilsson. Gestaþjónar þriðjudagsins. Anna Jóna „Þeir munu detta inn yfir daginn og reyna af miklum vanmætti að ganga í skörðin sem konurnar okkar fylla aðra daga.“ Þá segir í tilkynningu að einfaldaður brönsmatseðill verði í boði yfir daginn, þar með talið egg og beikon, heimabakað brauð og kjúklingur og vöfflur. Allar konur og kvár fái 21 prósent afslátt þann dag í samræmi við launamismun kynjanna. Frétt uppfærð 23. október kl. 18:00: Haraldur Þorleifsson hefur tilkynnt að hann hafi hætt við viðburðinn. Nánar má lesa um málið í frétt Vísis. Matur Kvennaverkfall Jafnréttismál Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
„Á þriðjudaginn er kvennaverkfallið og við á Önnu Jónu erum búin að vera að vandræðast með að finna kalla til að sjá um að fylla í öll störf,“ segir Haraldur í tilkynningu. „Til að hjálpa til að þjóna góðum konum og kvám ætlum við að fá til okkar nokkra vanhæfa gestaþjóna.“ Meðal þeirra sem hafa boðað sig til þess að hjálpa til við að þjóna til borðs á þriðjudag eru Ari Eldjárn, Sigurður Guðmundsson, Unnsteinn Manuel, Sigtryggur Baldursson, Bragi Valdimar, Haraldur Þorleifsson Jón Ólafsson, Einar Örn, Gunnar Hansson, Jón Gnarr, Högni Egilsson. Gestaþjónar þriðjudagsins. Anna Jóna „Þeir munu detta inn yfir daginn og reyna af miklum vanmætti að ganga í skörðin sem konurnar okkar fylla aðra daga.“ Þá segir í tilkynningu að einfaldaður brönsmatseðill verði í boði yfir daginn, þar með talið egg og beikon, heimabakað brauð og kjúklingur og vöfflur. Allar konur og kvár fái 21 prósent afslátt þann dag í samræmi við launamismun kynjanna. Frétt uppfærð 23. október kl. 18:00: Haraldur Þorleifsson hefur tilkynnt að hann hafi hætt við viðburðinn. Nánar má lesa um málið í frétt Vísis.
Matur Kvennaverkfall Jafnréttismál Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira