Vaktin: Áfram rífandi stemming niðri í bæ Magnús Jochum Pálsson skrifar 24. október 2023 08:55 Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, lét sig ekki vanta á baráttufundinn á Arnarhóli sem var haldinn í tilefni kvennaverkfallsins í dag. Vísir/Vilhelm Kvennaverkfallið hófst formlega á miðnætti en fyrstu merki þess mátti sjá í umferðinni í morgun sem var afar lítil. Þá eru margir vinnustaðir ansi tómlegir eða hreinlega lokaðir vegna verkfallsins. Kvennafrídagurinn var fyrst haldinn á Íslandi þann 24. október 1975, til að mótmæla margvíslegri mismunun gegn konum á vinnumarkaðnum og vekja athygli á framlagi kvenna til samfélagsins. Viðburðurinn vakti heimsathygli. Kvennafrídagurinn hefur verið endurtekinn fimm sinnum: 1985, 2005, 2010, 2016 og 2018. Skipulögð dagskrá fer fram um land allt í dag. Búast má við því að verkfallið hafi veruleg áhrif á samfélagið allt. Allt um verkfallið hér. Vísir verður í beinni útsendingu frá Arnarhóli þar sem dagskrá hefst klukkan 14. Á Arnarhóli tróðu upp Sóðaskapur (pönk hljómsveit skipuð þremur ungum konum), Ragga Gísla og Una Torfadóttir. Urður Bartels, stálp úr MH, Guðbjörg Pálsdóttir, formaður félags hjúkrunarfræðinga, og Alice Olivia Clarke, sem rekur fyrirtækið Tíra reflective accessories,fluttu ræður. Einnig fluttu tólf konur og kvár hópatriðið Jafnréttisparadísin Ísland. Baráttufundurinn er búinn en samkvæmt heimildarmönnum Vísis er enn rífandi stemming niðri í bæ. Fylgst er með gangi mála í vaktinni að neðan. Við tökum við ábendingum á netfangið ritstjorn@visir.is. Ef vaktin sést ekki er ráð að ýta á refresh-takkann.
Kvennafrídagurinn var fyrst haldinn á Íslandi þann 24. október 1975, til að mótmæla margvíslegri mismunun gegn konum á vinnumarkaðnum og vekja athygli á framlagi kvenna til samfélagsins. Viðburðurinn vakti heimsathygli. Kvennafrídagurinn hefur verið endurtekinn fimm sinnum: 1985, 2005, 2010, 2016 og 2018. Skipulögð dagskrá fer fram um land allt í dag. Búast má við því að verkfallið hafi veruleg áhrif á samfélagið allt. Allt um verkfallið hér. Vísir verður í beinni útsendingu frá Arnarhóli þar sem dagskrá hefst klukkan 14. Á Arnarhóli tróðu upp Sóðaskapur (pönk hljómsveit skipuð þremur ungum konum), Ragga Gísla og Una Torfadóttir. Urður Bartels, stálp úr MH, Guðbjörg Pálsdóttir, formaður félags hjúkrunarfræðinga, og Alice Olivia Clarke, sem rekur fyrirtækið Tíra reflective accessories,fluttu ræður. Einnig fluttu tólf konur og kvár hópatriðið Jafnréttisparadísin Ísland. Baráttufundurinn er búinn en samkvæmt heimildarmönnum Vísis er enn rífandi stemming niðri í bæ. Fylgst er með gangi mála í vaktinni að neðan. Við tökum við ábendingum á netfangið ritstjorn@visir.is. Ef vaktin sést ekki er ráð að ýta á refresh-takkann.
Kvennaverkfall Jafnréttismál Kjaramál Kynferðisofbeldi Umferð Reykjavík Kvennafrídagurinn Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Fleiri fréttir Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Sjá meira