Stjörnulífið: „Grikk eða tott? Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 30. október 2023 10:41 Hrekkjavökugleðin var við völd um helgina og tóku stjörnur landins forskot á sæluna skelltu sér í búninga. Hrekkjavökugleðin var við völd um helgina og tóku stjörnur landins forskot á sæluna skelltu sér í búninga. Aðrir skemmtu sér á árshátíðum erlendis, héldu afmæli og fögnuðu ástinni, svo fátt eitt sé nefnt. Þá létu sumir pússa sig saman. Blíðskaparviðri var á landinu um helgina og nýttu margir það til útivistar. Inga Lind Karlsdóttir fjölmiðlakona bakaði kleinur og skellti sér í kajaksiglingu. Nína Dögg Filippusdóttir leikkona skellti sér í Zip-line í Kömbunum með fjölskyldunni. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hæstaréttarlögmaður nýtti sér vetrarfríið og skellti sér með syni sínum til Barcelona. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir sjónvarpskona gerði slíkt hið sama og fann sólina á suðrænum slóðum með fjölskyldunni. Sóli Hólm uppistandari og Viktoría Hermannsdóttir skelltu sér barnlaus til Varsjár í Póllandi. Ef færslurnar á Instagram birtast ekki er ráð að endurhlaða (e.refresh) síðunni. Hrekkjavaka í Osló Binni Glee, raunveruleikastjarna, klæddist hjúkkubúningi í hrekkjavökugleði í Osló. „Grikk eða tott,“ skrifar Binni við myndina af sér. View this post on Instagram A post shared by BRYNJAR (@binniglee) Öllu tjaldað til í hrekkjuvökupartíi Athafnamaðurinn Ásgeir Kolbeinsson og kærasta hans Hera Gísladóttir, áhrifavaldur, buðu í hrekkjuvökupartí um helgina þar sem öllu var tjaldað til með tilheyrandi skreytingum og veitingum. Hera klæddi sig upp sem trúð og Ásgeir sem læknir. View this post on Instagram A post shared by Hera Gísladóttir (@heragisladottir) View this post on Instagram A post shared by Hera Gísladóttir (@heragisladottir) Álfavinkonur Sunneva Einars skellti sér í búning vonda álfsins. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Birta Líf var sá góði. View this post on Instagram A post shared by Birta Li f (@birtalifolafs) Kardashian eftirherma Birgitta Líf brá sér í líki raunveruleikastjörnunnar Kourtney Kardashian. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Hrekkjavöku tónleikar Camilla Rut Rúnarsdóttir kom fram á Halloween Horror Show. View this post on Instagram A post shared by Camilla Rut (@camillarut) Öðruvísi þjónusta Björn Boði Björnsson flugþjónn og World Class erfingi skellti sér í hrekkjavökupartí í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Bjo rn Boði (@bjornbodi) Kúreka-Barbie Manuela Ósk klæddi sig upp sem kúreka-Barbie. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Ást í Eyjum Elísabet Gunnars, tískudrottning, og eiginmaður hennar, Gunnars Steinn Jónsson, handboltakappi, nutu lífsins í Vestmannaeyjum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Tónlistarpar Salka Sól Eyfeld og Arnar gáfu út tónlist saman. En hljómsveitin Úlfur Úlfur gaf út sína fyrstu plötu frá árinu 2018 á dögunum, Hamfarapopp. View this post on Instagram A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) Stoltur af sinni Jón Jónsson, tónlistarmaður, er stoltur af eiginkonunni og tannlækninum Hafdísi Jónsdóttur. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Ævintýri líkast Tónlistarmaðurinn Aron Can rifjar upp tökuferlið með strákabandinu IceGuys. Fjórði og jafn framt síðasti þátturinn af sjónvarpsþáttunum um hljómsveitina var sýndur í sjónvarpi Símans síðastlinn föstudag. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda og slegið met í áhorfi stöðvarinnar. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Afmæli í faðmi fjölskyldunnar Ástrós Traustadótti fagnaði 29 ára afmæli sínu um helgina í faðmi fjölskyldunnar. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Árshátíð Hreyfingar í Köben Anna Eiríksdóttir, líkamsræktarfrömuður, skemmti sér á árshátíð Hreyfingar um helgina. Fjölmiðafólkið Egill Ploder og Þórdís Valsdóttir fóru með hlutverk veislustjóra á árshátíðinni sem virtist hin glæsilegasta af myndum að dæma. View this post on Instagram A post shared by Anna Eiriks (@aeiriks) View this post on Instagram A post shared by Þo rdi s Valsdo ttir (@thordisv) Hrekkjavökubrúðkaup Hugleikur Dagson, grínisti og rithöfundur, og Karen Briem búningahönnður gengu í hjónaband um helgina með öðruvísi sniði en þekkist vanalega þar sem gestir mættur í hrekkjavökubúningum. View this post on Instagram A post shared by Dagsson (@dagsson) Margrét Edda og Ingimar gift Fleiri létu pússa sig saman. Margrét Edda Gnarr einkaþjálfari og Ingimar Elíasson leikstjóri. Stjörnulífið Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Blíðskaparviðri var á landinu um helgina og nýttu margir það til útivistar. Inga Lind Karlsdóttir fjölmiðlakona bakaði kleinur og skellti sér í kajaksiglingu. Nína Dögg Filippusdóttir leikkona skellti sér í Zip-line í Kömbunum með fjölskyldunni. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hæstaréttarlögmaður nýtti sér vetrarfríið og skellti sér með syni sínum til Barcelona. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir sjónvarpskona gerði slíkt hið sama og fann sólina á suðrænum slóðum með fjölskyldunni. Sóli Hólm uppistandari og Viktoría Hermannsdóttir skelltu sér barnlaus til Varsjár í Póllandi. Ef færslurnar á Instagram birtast ekki er ráð að endurhlaða (e.refresh) síðunni. Hrekkjavaka í Osló Binni Glee, raunveruleikastjarna, klæddist hjúkkubúningi í hrekkjavökugleði í Osló. „Grikk eða tott,“ skrifar Binni við myndina af sér. View this post on Instagram A post shared by BRYNJAR (@binniglee) Öllu tjaldað til í hrekkjuvökupartíi Athafnamaðurinn Ásgeir Kolbeinsson og kærasta hans Hera Gísladóttir, áhrifavaldur, buðu í hrekkjuvökupartí um helgina þar sem öllu var tjaldað til með tilheyrandi skreytingum og veitingum. Hera klæddi sig upp sem trúð og Ásgeir sem læknir. View this post on Instagram A post shared by Hera Gísladóttir (@heragisladottir) View this post on Instagram A post shared by Hera Gísladóttir (@heragisladottir) Álfavinkonur Sunneva Einars skellti sér í búning vonda álfsins. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Birta Líf var sá góði. View this post on Instagram A post shared by Birta Li f (@birtalifolafs) Kardashian eftirherma Birgitta Líf brá sér í líki raunveruleikastjörnunnar Kourtney Kardashian. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Hrekkjavöku tónleikar Camilla Rut Rúnarsdóttir kom fram á Halloween Horror Show. View this post on Instagram A post shared by Camilla Rut (@camillarut) Öðruvísi þjónusta Björn Boði Björnsson flugþjónn og World Class erfingi skellti sér í hrekkjavökupartí í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Bjo rn Boði (@bjornbodi) Kúreka-Barbie Manuela Ósk klæddi sig upp sem kúreka-Barbie. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Ást í Eyjum Elísabet Gunnars, tískudrottning, og eiginmaður hennar, Gunnars Steinn Jónsson, handboltakappi, nutu lífsins í Vestmannaeyjum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Tónlistarpar Salka Sól Eyfeld og Arnar gáfu út tónlist saman. En hljómsveitin Úlfur Úlfur gaf út sína fyrstu plötu frá árinu 2018 á dögunum, Hamfarapopp. View this post on Instagram A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) Stoltur af sinni Jón Jónsson, tónlistarmaður, er stoltur af eiginkonunni og tannlækninum Hafdísi Jónsdóttur. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Ævintýri líkast Tónlistarmaðurinn Aron Can rifjar upp tökuferlið með strákabandinu IceGuys. Fjórði og jafn framt síðasti þátturinn af sjónvarpsþáttunum um hljómsveitina var sýndur í sjónvarpi Símans síðastlinn föstudag. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda og slegið met í áhorfi stöðvarinnar. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Afmæli í faðmi fjölskyldunnar Ástrós Traustadótti fagnaði 29 ára afmæli sínu um helgina í faðmi fjölskyldunnar. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Árshátíð Hreyfingar í Köben Anna Eiríksdóttir, líkamsræktarfrömuður, skemmti sér á árshátíð Hreyfingar um helgina. Fjölmiðafólkið Egill Ploder og Þórdís Valsdóttir fóru með hlutverk veislustjóra á árshátíðinni sem virtist hin glæsilegasta af myndum að dæma. View this post on Instagram A post shared by Anna Eiriks (@aeiriks) View this post on Instagram A post shared by Þo rdi s Valsdo ttir (@thordisv) Hrekkjavökubrúðkaup Hugleikur Dagson, grínisti og rithöfundur, og Karen Briem búningahönnður gengu í hjónaband um helgina með öðruvísi sniði en þekkist vanalega þar sem gestir mættur í hrekkjavökubúningum. View this post on Instagram A post shared by Dagsson (@dagsson) Margrét Edda og Ingimar gift Fleiri létu pússa sig saman. Margrét Edda Gnarr einkaþjálfari og Ingimar Elíasson leikstjóri.
Stjörnulífið Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira