Segjast ætla að sleppa föður Luis Diaz Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2023 06:40 Luis Diaz var skiljanlega ekki með Liverpool í síðustu leikjum eða frá því að málið kom upp. Getty/Matt McNulty Faðir Liverpool leikmannsins Luis Diaz er vonandi á heimleið sem fyrst. Honum var rænt af skæruliðasamtökum sem segjast nú ætla að sleppa honum. Kólumbíska ríkisstjórnin hafði áður opinberað það í gær að hún vissi hverjir hefðu rænt föður um síðustu helgi. Leitin hefur staðið yfir af Luis Manuel Díaz í sex daga eða síðan honum var rænt á bensínstöð í heimaborg sinni Barrancas í norðurhluta landsins. Colombian rebels who kidnapped Liverpool footballer's dad 'will free him as soon as possible' Read more https://t.co/1tiuBjBAFE— Sky News (@SkyNews) November 3, 2023 Skæruliðasamtökin ELN bera ábyrgð á mannráninu og talsmaður samtakanna sagði í gær að skæruliðarnir muni seppa honum eins fljótt og auðið er. Þeir rændu báðum foreldrunum hans en lögreglan náði móður Díaz klukkutíma síðar eftir að hún var skilin eftir í bíl þegar ræningjarnir flúðu af vettvangi. ELN eru stærstu skæruliðasamtök Kólumbíu og þau eru eins og er í friðarviðræðum við stjórnvöld í landinu. „Við krefjumst þess að ELN láti herra Luis Manuel Díaz strax lausan og núna bera þeir alla ábyrgð á lífi hans og friðhelgi,“ sagði Otty Patino sem fer fyrir fríðarviðræðunum fyrir hönd stjórnvalda. Herinn og sérsveit lögreglunnar hafa leitað af Díaz í kringum landamæri Kólumbíu og Venesúela og það er líka 6,7 milljón króna fundarlaun í boði fyrir upplýsingar sem leiða til þess að hann finnist. Díaz er þekktasti knattspyrnumaður kólumbísku þjóðarinnar og þjóðhetja. Hann hefur ekki tekið þátt í tveimur síðustu leikjum Liverpool liðsins vegna málsins en liðsfélagar hans og knattspyrnustjóri hafa sýnt honum stuðning. Enski boltinn Kólumbía Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira
Kólumbíska ríkisstjórnin hafði áður opinberað það í gær að hún vissi hverjir hefðu rænt föður um síðustu helgi. Leitin hefur staðið yfir af Luis Manuel Díaz í sex daga eða síðan honum var rænt á bensínstöð í heimaborg sinni Barrancas í norðurhluta landsins. Colombian rebels who kidnapped Liverpool footballer's dad 'will free him as soon as possible' Read more https://t.co/1tiuBjBAFE— Sky News (@SkyNews) November 3, 2023 Skæruliðasamtökin ELN bera ábyrgð á mannráninu og talsmaður samtakanna sagði í gær að skæruliðarnir muni seppa honum eins fljótt og auðið er. Þeir rændu báðum foreldrunum hans en lögreglan náði móður Díaz klukkutíma síðar eftir að hún var skilin eftir í bíl þegar ræningjarnir flúðu af vettvangi. ELN eru stærstu skæruliðasamtök Kólumbíu og þau eru eins og er í friðarviðræðum við stjórnvöld í landinu. „Við krefjumst þess að ELN láti herra Luis Manuel Díaz strax lausan og núna bera þeir alla ábyrgð á lífi hans og friðhelgi,“ sagði Otty Patino sem fer fyrir fríðarviðræðunum fyrir hönd stjórnvalda. Herinn og sérsveit lögreglunnar hafa leitað af Díaz í kringum landamæri Kólumbíu og Venesúela og það er líka 6,7 milljón króna fundarlaun í boði fyrir upplýsingar sem leiða til þess að hann finnist. Díaz er þekktasti knattspyrnumaður kólumbísku þjóðarinnar og þjóðhetja. Hann hefur ekki tekið þátt í tveimur síðustu leikjum Liverpool liðsins vegna málsins en liðsfélagar hans og knattspyrnustjóri hafa sýnt honum stuðning.
Enski boltinn Kólumbía Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira