Minnst 150 látnir eftir jarðskjálftann í Nepal Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 4. nóvember 2023 09:50 Skjálftinn olli mikilli eyðileggingu. EPA Meira en 150 eru látnir eftir jarðskjálftann sem reið yfir vesturhluta Nepal í gær. Skjálftinn var 5,6 að stærð. Jarðskjálftinn fannst víða, meðal annars í Nýju Delí, höfuðborg Indlands, sem er um sex hundruð kílómetrum frá upptökum skjálftans. Skjálftinn átti upptök sín í Jajarkot í héraðinu Karnali, sem er tæpa fimm hundruð kílómetra frá Katmandú, höfuðborg Nepal. Talsmaður nepalska hersins segir meira en hundrað manns særða og að spítalinn í Jajarkot-umdæmi væri troðfullur af fólki sem hefði særst. Skjálftinn varð laust fyrir miðnætti að staðartíma. Þrír snarpir eftirskjálftar mældust innan klukkustund eftir stóra skjálftann. Jarðskjálftinn olli mikilli eyðileggingu en mörg hundruð hús eru sögð hafa hrunið. Björgunaðaðgerðir standa enn yfir, að sögn sveitarstjóra Aathbiskot-umdæmis. Deeply saddened by the news of the #NepalEarthquake. May #Nepal find the strength to endure these challenging times. My deepest condolences to the families who have lost their loved ones, and praying for a swift recovery for the injured. pic.twitter.com/KVQmU5xssF— Dhanraj Nathwani (@DhanrajNathwani) November 4, 2023 Nepal Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Tugir látnir eftir jarðskjálfta í Nepal Að minnsta kosti 69 eru látnir eftir harðan jarðskjálfta í Nepal. Eyðileggingin er töluverð og fannst skjálftinn, sem var 5,6 að stærð, víða. 4. nóvember 2023 00:00 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Jarðskjálftinn fannst víða, meðal annars í Nýju Delí, höfuðborg Indlands, sem er um sex hundruð kílómetrum frá upptökum skjálftans. Skjálftinn átti upptök sín í Jajarkot í héraðinu Karnali, sem er tæpa fimm hundruð kílómetra frá Katmandú, höfuðborg Nepal. Talsmaður nepalska hersins segir meira en hundrað manns særða og að spítalinn í Jajarkot-umdæmi væri troðfullur af fólki sem hefði særst. Skjálftinn varð laust fyrir miðnætti að staðartíma. Þrír snarpir eftirskjálftar mældust innan klukkustund eftir stóra skjálftann. Jarðskjálftinn olli mikilli eyðileggingu en mörg hundruð hús eru sögð hafa hrunið. Björgunaðaðgerðir standa enn yfir, að sögn sveitarstjóra Aathbiskot-umdæmis. Deeply saddened by the news of the #NepalEarthquake. May #Nepal find the strength to endure these challenging times. My deepest condolences to the families who have lost their loved ones, and praying for a swift recovery for the injured. pic.twitter.com/KVQmU5xssF— Dhanraj Nathwani (@DhanrajNathwani) November 4, 2023
Nepal Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Tugir látnir eftir jarðskjálfta í Nepal Að minnsta kosti 69 eru látnir eftir harðan jarðskjálfta í Nepal. Eyðileggingin er töluverð og fannst skjálftinn, sem var 5,6 að stærð, víða. 4. nóvember 2023 00:00 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Tugir látnir eftir jarðskjálfta í Nepal Að minnsta kosti 69 eru látnir eftir harðan jarðskjálfta í Nepal. Eyðileggingin er töluverð og fannst skjálftinn, sem var 5,6 að stærð, víða. 4. nóvember 2023 00:00