Dómarinn skipaði þeim að fara í bikiní Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2023 10:00 Emilie Olimstad og Sunniva Helland-Hansen stóðu harðar á sínu og létu dómarann ekki vaða yfir sig. @olimstademilie Norsku strandblakkonurnar Emilie Olimstad og Sunniva Helland-Hansen létu ekki dómarann vaða yfir sig á móti á dögunum. Dómari leiks þeirra á heimsbikarmóti í Tælandi gerði athugasemd við klæðaburð þeirra þegar þær norsku mættu til leiks. Dómarinn skipaði þeim Emilie og Sunnivu að skipta yfir í bikiní. Fyrir nokkrum árum hafði norska strandblaksambandið fullvissað sig um það að reglurnar krefðust þess ekki að keppendur í strandblaki kepptu í bikiní. Olimstad og Helland-Hansen voru að fara að mæta þýskum stelpum þegar dómarinn setti fram fyrrnefnda kröfu. „Í fyrstu hlógum við næstum því að þessu af því að við vissum vel að þetta var ekki í reglunum. Þetta var broslegt því við vorum með það á hreinu að við máttum spila í stuttbuxum,“ sagði Sunniva Helland-Hansen við norsku fréttaveituna NTB. Dómarinn benti þeim á það að þýsku stelpurnar væru í bikiní og því ættu þær að klæðast bikiní líka. „Þá svaraði ég: Nei við þurfum þess ekki. Þú getur bara skoðað reglubókina,“ sagði Helland-Hansen. Dómarinn fór og talaði við aðra dómara á mótinu og komst loksins að því að þær mættu spila í stuttbuxum. Norska sambandið ætla að senda inn fyrirspurn til alþjóðasambandsins og fá skýringar á þessari uppákomu. View this post on Instagram A post shared by Aftonbladet (@aftonbladet) Blak Jafnréttismál Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Sjá meira
Dómari leiks þeirra á heimsbikarmóti í Tælandi gerði athugasemd við klæðaburð þeirra þegar þær norsku mættu til leiks. Dómarinn skipaði þeim Emilie og Sunnivu að skipta yfir í bikiní. Fyrir nokkrum árum hafði norska strandblaksambandið fullvissað sig um það að reglurnar krefðust þess ekki að keppendur í strandblaki kepptu í bikiní. Olimstad og Helland-Hansen voru að fara að mæta þýskum stelpum þegar dómarinn setti fram fyrrnefnda kröfu. „Í fyrstu hlógum við næstum því að þessu af því að við vissum vel að þetta var ekki í reglunum. Þetta var broslegt því við vorum með það á hreinu að við máttum spila í stuttbuxum,“ sagði Sunniva Helland-Hansen við norsku fréttaveituna NTB. Dómarinn benti þeim á það að þýsku stelpurnar væru í bikiní og því ættu þær að klæðast bikiní líka. „Þá svaraði ég: Nei við þurfum þess ekki. Þú getur bara skoðað reglubókina,“ sagði Helland-Hansen. Dómarinn fór og talaði við aðra dómara á mótinu og komst loksins að því að þær mættu spila í stuttbuxum. Norska sambandið ætla að senda inn fyrirspurn til alþjóðasambandsins og fá skýringar á þessari uppákomu. View this post on Instagram A post shared by Aftonbladet (@aftonbladet)
Blak Jafnréttismál Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Sjá meira