„Nafnið Verona hefur sterka þýðingu í hugum okkar eigenda“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 14. nóvember 2023 09:29 Eigendur verslunarinnar, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Haukur Ingi Guðnason, Martina Vigdís Nardini og Jón Helgi Erlendsson. Íris Dögg. Verslun fjölmiðlakonunnar, Ragnhildar Steinunnar Jónsdóttur, Hauks Inga Guðnasonar og vinahjónanna, Martinu Vigdísar Nardini og Jóns Helga Erlendssonar, hefur fengið nafnið Verona. Í Verona sameinast tvær rótgrónar verslanir; Duxiana og Gegnum glerið sem voru áður í Ármúla 10 um árabil. Ný verslun opnar í dag við Ármúla 17. Verona verður heimili tímalausrar hönnunar með Duxiana í fararbroddi sem er heimsþekkt fyrir hágæða sænsk DUX rúm, sængur, kodda og húsgögn. Þá mun Verona bjóða upp á úrval ljósa frá Louis Poulsen, ítalskar innréttingar og húsgögn frá Molteni&C, vefnaðarvöru frá Georg Jensen Damask og GANT og handgerðar vörur frá Lambert. „Við höfum nú sameinað þessar tvær verslanir á nýjum stað í Ármúla 17 undir nafninu Verona. Duxiana verður okkar helsta vörumerki enda leggjum við áherslu á gæðahönnun og vörur sem eru framleiddar með sjálfbærni og langtíma endingu að leiðarljósi. Okkar markmið er að bjóða upp á hönnunarvörur sem eldast með eigendum sínum,” segir Ragnhildur Steinunn. Ragnhildur Steinunn.Íris Dögg. Læknisráðgjöf þegar kemur að vali á rúmi Í Verona verður boðið upp á ýmsar spennandi nýjungar sem endurspegla stefnu og markmið verslunarinnar í tengslum við upplifun og þjónustu. Á verona.is verður hægt að óska eftir heimsókn í Verona utan hefðbundins opnunartíma með það að markmiði að auka þjónustu við fólk utan af landi. Þar verða einnig ítarlegar upplýsingar um allt það vöruúrval sem Verona býður upp á. Reglulega verður hægt að fá læknisráðgjöf þegar kemur að vali á rúmi og koddum auk þess sem Verona stefnir á að kynna nýja íslenska hönnun fyrir landsmönnum á komandi ári. „Við erum mjög spennt að fara af stað með Verona í nýju húsnæði hér í Ármúla 17. Nafnið Verona hefur sterka þýðingu í hugum okkar eigenda enda höfum við öll sérstaka tengingu við þessa fallegu borg. Við hlökkum til að taka vel á móti viðskiptavinum okkar, gömlum og nýjum, með ítölsku kaffi í Ármúlanum,” segir Haukur Ingi framkvæmdastjóri Verona. Haukur Ingi.Íris Dögg. Verslun Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Sjá meira
Verona verður heimili tímalausrar hönnunar með Duxiana í fararbroddi sem er heimsþekkt fyrir hágæða sænsk DUX rúm, sængur, kodda og húsgögn. Þá mun Verona bjóða upp á úrval ljósa frá Louis Poulsen, ítalskar innréttingar og húsgögn frá Molteni&C, vefnaðarvöru frá Georg Jensen Damask og GANT og handgerðar vörur frá Lambert. „Við höfum nú sameinað þessar tvær verslanir á nýjum stað í Ármúla 17 undir nafninu Verona. Duxiana verður okkar helsta vörumerki enda leggjum við áherslu á gæðahönnun og vörur sem eru framleiddar með sjálfbærni og langtíma endingu að leiðarljósi. Okkar markmið er að bjóða upp á hönnunarvörur sem eldast með eigendum sínum,” segir Ragnhildur Steinunn. Ragnhildur Steinunn.Íris Dögg. Læknisráðgjöf þegar kemur að vali á rúmi Í Verona verður boðið upp á ýmsar spennandi nýjungar sem endurspegla stefnu og markmið verslunarinnar í tengslum við upplifun og þjónustu. Á verona.is verður hægt að óska eftir heimsókn í Verona utan hefðbundins opnunartíma með það að markmiði að auka þjónustu við fólk utan af landi. Þar verða einnig ítarlegar upplýsingar um allt það vöruúrval sem Verona býður upp á. Reglulega verður hægt að fá læknisráðgjöf þegar kemur að vali á rúmi og koddum auk þess sem Verona stefnir á að kynna nýja íslenska hönnun fyrir landsmönnum á komandi ári. „Við erum mjög spennt að fara af stað með Verona í nýju húsnæði hér í Ármúla 17. Nafnið Verona hefur sterka þýðingu í hugum okkar eigenda enda höfum við öll sérstaka tengingu við þessa fallegu borg. Við hlökkum til að taka vel á móti viðskiptavinum okkar, gömlum og nýjum, með ítölsku kaffi í Ármúlanum,” segir Haukur Ingi framkvæmdastjóri Verona. Haukur Ingi.Íris Dögg.
Verslun Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Sjá meira