Eurovision-keppnin komin með varanlegt slagorð Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. nóvember 2023 10:00 Sænska söngkonan Loreen kom, sá og sigraði Eurovision söngvakeppnina í Liverpool í ár. Roberto Ricciuti/Redferns/Getty Eurovision söngvakeppnin er komin með varanlegt slagorð í fyrsta sinn. Slagorðið er „Sameinuð af tónlist“ (e. United By Music). Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Samtaka evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU). Þar segir að andi Eurovision keppninnar í Liverpool í ár muni lifa áfram með slagorðinu. Andinn muni fylgja keppninni frá Merseyside í Liverpool til Malmö í Svíþóð þar sem keppnin verður haldin á næsta ári. Fram kemur að slagorðið sé komið úr smiðju breska ríkisútvarpsins sem hafi með því viljað leggja áherslu á samband Bretland og Úkraínu. Landið hélt Eurovision söngvakeppnina í stað Úkraínu vegna innrásar Rússa í landið og stríðið sem þar er nú í gangi. Áður höfðu gestgjafar hvers árs valið nýtt slagorð í hvert einasta sinn og hefur sú hefð haldist frá árinu 2002 og þar til nú. Undantekningin er árið 2009 þegar ekkert slagorð fylgdi keppninni. „Eurovision söngvakeppnin er meira en bara söngvakeppni: Hún er hátíð þar sem við fögnum sameiningarkrafti tónlistarinnar,“ segir Martin Österdahl, framkvæmdastjóri keppninnar. „Eftir meira en tuttugu ár þar sem við höfum notað mismunandi slagorð, finnst okkur við hafa fundið eitt sem nær svo sannarlega utan um það sem keppnin snýst um,“ segir Martin og bætir því við að stutt sé í sjötíu ára afmæli keppninnar. Keppnin var haldin í fyrsta sinn árið 1956. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=y_WGeiC5GbU">watch on YouTube</a> Eurovision Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira
Þar segir að andi Eurovision keppninnar í Liverpool í ár muni lifa áfram með slagorðinu. Andinn muni fylgja keppninni frá Merseyside í Liverpool til Malmö í Svíþóð þar sem keppnin verður haldin á næsta ári. Fram kemur að slagorðið sé komið úr smiðju breska ríkisútvarpsins sem hafi með því viljað leggja áherslu á samband Bretland og Úkraínu. Landið hélt Eurovision söngvakeppnina í stað Úkraínu vegna innrásar Rússa í landið og stríðið sem þar er nú í gangi. Áður höfðu gestgjafar hvers árs valið nýtt slagorð í hvert einasta sinn og hefur sú hefð haldist frá árinu 2002 og þar til nú. Undantekningin er árið 2009 þegar ekkert slagorð fylgdi keppninni. „Eurovision söngvakeppnin er meira en bara söngvakeppni: Hún er hátíð þar sem við fögnum sameiningarkrafti tónlistarinnar,“ segir Martin Österdahl, framkvæmdastjóri keppninnar. „Eftir meira en tuttugu ár þar sem við höfum notað mismunandi slagorð, finnst okkur við hafa fundið eitt sem nær svo sannarlega utan um það sem keppnin snýst um,“ segir Martin og bætir því við að stutt sé í sjötíu ára afmæli keppninnar. Keppnin var haldin í fyrsta sinn árið 1956. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=y_WGeiC5GbU">watch on YouTube</a>
Eurovision Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira