„Svo heppin að hafa átt tvo pabba“ Stefán Árni Pálsson skrifar 17. nóvember 2023 10:35 Eva starfar í dag hjá Hagkaup. Ein vinsælasta sjónvarpskona landsins undanfarin ár Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hvarf af skjánum í fyrra. En hvað er hún að gera þessa dagana? Vala Matt hitti hana á dögunum og ræddi við hana um allt milli himins og jarðar í Íslandi í dag sem sýnt var á Stöð 2 í gærkvöldi. Eva var bæði í mikilli sjónvarps og útvarps vinnu ásamt því að gefa út metsölubækur og halda úti gríðarlega vinsælum samfélagsmiðlum og heimasíðu. En nú er Eva komin í nýtt starf og ný ævintýri. Hún starfar í dag sem markaðs- og upplifunarstjóri Hagkaups. Eva talaði fallega um foreldra sína í viðtalinu en móðir hennar stýrir eldhúsinu hjá verktakafyrirtækinu Ístaki. „Það var eitt það skemmtilegasta sem ég hef gert var að vinna hjá henni í eldhúsinu þegar ég var unglingur,“ segir Eva og heldur áfram. „Ég smitaðist af henni og hún kenndi mér allt sem ég kann, hún er náttúrlega bara snillingur. Foreldrar mínir eru mér miklar fyrirmyndir. Ég er svo heppin að hafa átt tvo pabba. Pabbi minn Steindór vinnur hjá Ístak líka og stýrir verkefnum þar, göngum og öðru slíku. Þetta er harðduglegt fólk og ég er ótrúlega stolt og glöð að eiga þessa foreldra.“ Eins og margir vita er faðir hennar Evu þjóðargersemin Hermann Gunnarsson sem lést árið 2013 66 ára að aldri. „Ég gæti ekki verið ríkari manneskja að vera með þau þrjú, það er þvílíkur happafengur,“ segir Eva sem fer næst yfir það hversu mikið jólabarn hún er. Hér að neðan má sjá brot úr innslaginu en áskrifendur geta séð það í heild sinni á Stöð 2+ og í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Svo heppin að hafa átt tvo pabba Ísland í dag Jól Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Bíó og sjónvarp Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Lífið Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Fleiri fréttir Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Sjá meira
En hvað er hún að gera þessa dagana? Vala Matt hitti hana á dögunum og ræddi við hana um allt milli himins og jarðar í Íslandi í dag sem sýnt var á Stöð 2 í gærkvöldi. Eva var bæði í mikilli sjónvarps og útvarps vinnu ásamt því að gefa út metsölubækur og halda úti gríðarlega vinsælum samfélagsmiðlum og heimasíðu. En nú er Eva komin í nýtt starf og ný ævintýri. Hún starfar í dag sem markaðs- og upplifunarstjóri Hagkaups. Eva talaði fallega um foreldra sína í viðtalinu en móðir hennar stýrir eldhúsinu hjá verktakafyrirtækinu Ístaki. „Það var eitt það skemmtilegasta sem ég hef gert var að vinna hjá henni í eldhúsinu þegar ég var unglingur,“ segir Eva og heldur áfram. „Ég smitaðist af henni og hún kenndi mér allt sem ég kann, hún er náttúrlega bara snillingur. Foreldrar mínir eru mér miklar fyrirmyndir. Ég er svo heppin að hafa átt tvo pabba. Pabbi minn Steindór vinnur hjá Ístak líka og stýrir verkefnum þar, göngum og öðru slíku. Þetta er harðduglegt fólk og ég er ótrúlega stolt og glöð að eiga þessa foreldra.“ Eins og margir vita er faðir hennar Evu þjóðargersemin Hermann Gunnarsson sem lést árið 2013 66 ára að aldri. „Ég gæti ekki verið ríkari manneskja að vera með þau þrjú, það er þvílíkur happafengur,“ segir Eva sem fer næst yfir það hversu mikið jólabarn hún er. Hér að neðan má sjá brot úr innslaginu en áskrifendur geta séð það í heild sinni á Stöð 2+ og í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Svo heppin að hafa átt tvo pabba
Ísland í dag Jól Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Bíó og sjónvarp Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Lífið Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Fleiri fréttir Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Sjá meira