„Hann er tilbúinn að leggja líf og limi að veði“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. nóvember 2023 23:31 Joshua Dobbs kom eins og stormsveipur inn í Minnesota Vikings. Stephen Maturen/Getty Images Josh Dobbs, leikmaður Minnesota Vikings, hefur komið eins og stormsveipur inn í liðið í NFL-deildinni í amerískum fótbolta á yfirstandandi tímabili. Félagarnir í Lokasókninni ræddu um hans áhrif í síðasta þætti. „Það er svo gaman að fylgjast með þessu Josh Dobbs ævintýti,“ sagði Andri Ólafsson, stjórnandi þáttarins í upphafi innslagsins. „Hann kemur þarna inn nokkrum dögum fyrir leik og hefur ekki tekið sókn eða æfingu með neinum en það er eitthvað að gerast þarna. Þetta Vikings lið er náttúrulega bara drullugott,“ bætti Andri við áður en Magnús Sigurjón Guðmundsson og Henry Birgir Gunnarsson gripu boltann. „Það sem er eiginlega merkilegast við þetta er eins og þú segir að hann vissi varla hvað mennirnir hétu, þetta er fimmta liðið hans á tólf mánuðum og þeir eru bara búnir að kokka upp nýja kerfabók,“ sagði Magnús. „Þarna er hann bara heppinn. Hann fer úr lélegu liði í betra lið og hefur bullandi trú á sér,“ bætti Henry Birgir við. „Við erum búin að sjá það í allan vetur að gæinn er svo mikið all-in. Hann er tilbúinn að leggja líf og limi að veði fyrir hvert einasta down. Hann er með svo risastórt hjarta og hann er svo ótrúlega meðvitaður um að hann lítur á hvern einasta leik sem sitt síðasta tækifæri í deildinni. Hann spilar hjartað úr buxunum í hverjum einasta leik,“ sagði Henry, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Joshua Dobbs NFL Lokasóknin Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Handbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Sjá meira
„Það er svo gaman að fylgjast með þessu Josh Dobbs ævintýti,“ sagði Andri Ólafsson, stjórnandi þáttarins í upphafi innslagsins. „Hann kemur þarna inn nokkrum dögum fyrir leik og hefur ekki tekið sókn eða æfingu með neinum en það er eitthvað að gerast þarna. Þetta Vikings lið er náttúrulega bara drullugott,“ bætti Andri við áður en Magnús Sigurjón Guðmundsson og Henry Birgir Gunnarsson gripu boltann. „Það sem er eiginlega merkilegast við þetta er eins og þú segir að hann vissi varla hvað mennirnir hétu, þetta er fimmta liðið hans á tólf mánuðum og þeir eru bara búnir að kokka upp nýja kerfabók,“ sagði Magnús. „Þarna er hann bara heppinn. Hann fer úr lélegu liði í betra lið og hefur bullandi trú á sér,“ bætti Henry Birgir við. „Við erum búin að sjá það í allan vetur að gæinn er svo mikið all-in. Hann er tilbúinn að leggja líf og limi að veði fyrir hvert einasta down. Hann er með svo risastórt hjarta og hann er svo ótrúlega meðvitaður um að hann lítur á hvern einasta leik sem sitt síðasta tækifæri í deildinni. Hann spilar hjartað úr buxunum í hverjum einasta leik,“ sagði Henry, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Joshua Dobbs
NFL Lokasóknin Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Handbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn