Linda P og Sigga Beinteins svara fyrir kjaftasöguna um ástarsamband Boði Logason skrifar 18. nóvember 2023 11:34 Linda Pétursdóttir og Sigríður Beinteinsdóttir voru gestir í Bakarínu á Bylgjunni í morgun. Samsett Sigríður Beinteinsdóttir og Linda Pétursdóttir voru gestir í Bakarínu á Bylgjunni í morgun. Þar svöruðu þær fyrir kjaftasöguna um að þær eigi í ástarsambandi. Í þættinum svöruðu þær spurningum frá þáttastjórnendunum Ásu Ninnu og Svavari Erni. Ein af spurningunum var á þá leið hvor þeirra heyri fleiri kjaftasögur um sig. Það stóð ekki á svörum hjá Lindu P sem sagði að það væri klárlega Sigga. „Ég heyri fullt af kjaftasögum, ég er alltaf að heyra einhverjar kjaftasögur. Er maður ekki vinsæll þegar það eru kjaftasögur í gangi? En vitið þið það, maður er löngu búinn að loka á þetta kjaftæði, maður veit hvað er satt,“ sagði Sigga Beinteins. Ása Ninna spurði vinkonurnar þá hvort þær hafi heyrt kjaftasöguna um að þær tvær séu í ástarsambandi. „Sigga var að segja mér það áðan,“ svaraði Linda P þá og hélt áfram. „Það er búið að vera í 35 ár.“ Aðspurðar hvernig þær taki því þegar þær heyra svona orðróm um sig segjast þær hlæja að honum. „Maður hlustar ekki á svona kjaftæði,“ sagði Sigga og Linda tekur í sama streng. „Maður er ekkert að pæla í þessu.“ Sigga Beinteins og Linda P voru gestir í Bakaríinu í morgun.Bylgjan Bakaríið Bylgjan Ástin og lífið Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Sjá meira
Í þættinum svöruðu þær spurningum frá þáttastjórnendunum Ásu Ninnu og Svavari Erni. Ein af spurningunum var á þá leið hvor þeirra heyri fleiri kjaftasögur um sig. Það stóð ekki á svörum hjá Lindu P sem sagði að það væri klárlega Sigga. „Ég heyri fullt af kjaftasögum, ég er alltaf að heyra einhverjar kjaftasögur. Er maður ekki vinsæll þegar það eru kjaftasögur í gangi? En vitið þið það, maður er löngu búinn að loka á þetta kjaftæði, maður veit hvað er satt,“ sagði Sigga Beinteins. Ása Ninna spurði vinkonurnar þá hvort þær hafi heyrt kjaftasöguna um að þær tvær séu í ástarsambandi. „Sigga var að segja mér það áðan,“ svaraði Linda P þá og hélt áfram. „Það er búið að vera í 35 ár.“ Aðspurðar hvernig þær taki því þegar þær heyra svona orðróm um sig segjast þær hlæja að honum. „Maður hlustar ekki á svona kjaftæði,“ sagði Sigga og Linda tekur í sama streng. „Maður er ekkert að pæla í þessu.“ Sigga Beinteins og Linda P voru gestir í Bakaríinu í morgun.Bylgjan
Bakaríið Bylgjan Ástin og lífið Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Sjá meira