Opna fjölmiðlamiðstöð fyrir erlenda fjölmiðla vegna jarðhræringa Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 18. nóvember 2023 18:41 Erlent fjölmiðlafólk hefur flykkst til landsins síðustu daga vegna atburðanna í Grindavík. Vísir/Vilhelm Ferðamálastofa mun á morgun opna miðstöð fyrir fjölmiðlafólk sem komið hefur til landsins til þess að fjalla um jarðhræringar og yfirvofandi eldgos á Reykjanesskaga. Almannavarnir eru meðal rekstraraðila og stefnt er á að fulltrúar á vegum stjórnvalda komi daglega við í miðstöðinni til þess að svara spurningum. Í fréttatilkynningu frá Ferðamálastofu segir að með miðstöðinni sé verið að bregðast við miklum áhuga erlendra fjölmiðla á að fjalla um atburðarásina, skapa vinnuaðstöðu og tryggja gott upplýsingaflæði. Miðstöðin sé fyrst og fremst ætluð erlendu fjölmiðlafólki en innlent fjölmiðlafólk sé einnig velkomið. Ferðamálastofa í samvinnu við Íslandsstofu, SafeTravel og Almannavarnir mun sjá um rekstur og umsjón miðstöðvarinnar. Þá segir að í miðstöðinni verði vinnuaðstaða fyrir fjölmiðlafólk og viðvera starfsfólks frá Ferðamálastofu og Íslandsstofu til að veita upplýsingar. Stefnt sé á að sérfræðingar eða fulltrúar á vegum stjórnvalda verði með viðveru í miðstöðinni í um klukkustund á hverjum degi til að svara spurningum, nánari upplýsingar um það verði gefnar út síðar. Miðstöðin er staðsett á Hringhellu 9A, 2. hæð, 221 Hafnarfirði, opnar kl. 12:00, sunnudaginn 19. nóvember. Hún verður síðan opin kl. 8-16 alla daga. Miðstöðin auki upplýsingaflæði Þá segir að í miðstöðinni verði vinnuaðstaða fyrir fjölmiðlafólk og viðvera starfsfólks frá Ferðamálastofu og Íslandsstofu til að veita upplýsingar. Stefnt sé á að sérfræðingar eða fulltrúar á vegum stjórnvalda verði með viðveru í miðstöðinni í um klukkustund á hverjum degi til að svara spurningum, nánari upplýsingar um það verði gefnar út síðar. Takmarkað aðgengi fjölmiðla að Grindavík hefur verið gagnrýnt síðustu daga. Verðlaunaljósmyndarinn Carsten Peter, sem myndað hefur náttúruhamfarir um heim allan, kveðst gáttaður á skorti á upplýsingum frá íslenskum stjórnvöldum og takmörkunum gegn fjölmiðlum en honum hafði ekki verið hleypt inn til Grindavíkur og hafði engin svör frá lögreglu fengið. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Fjölmiðlar Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Fleiri fréttir Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá Ferðamálastofu segir að með miðstöðinni sé verið að bregðast við miklum áhuga erlendra fjölmiðla á að fjalla um atburðarásina, skapa vinnuaðstöðu og tryggja gott upplýsingaflæði. Miðstöðin sé fyrst og fremst ætluð erlendu fjölmiðlafólki en innlent fjölmiðlafólk sé einnig velkomið. Ferðamálastofa í samvinnu við Íslandsstofu, SafeTravel og Almannavarnir mun sjá um rekstur og umsjón miðstöðvarinnar. Þá segir að í miðstöðinni verði vinnuaðstaða fyrir fjölmiðlafólk og viðvera starfsfólks frá Ferðamálastofu og Íslandsstofu til að veita upplýsingar. Stefnt sé á að sérfræðingar eða fulltrúar á vegum stjórnvalda verði með viðveru í miðstöðinni í um klukkustund á hverjum degi til að svara spurningum, nánari upplýsingar um það verði gefnar út síðar. Miðstöðin er staðsett á Hringhellu 9A, 2. hæð, 221 Hafnarfirði, opnar kl. 12:00, sunnudaginn 19. nóvember. Hún verður síðan opin kl. 8-16 alla daga. Miðstöðin auki upplýsingaflæði Þá segir að í miðstöðinni verði vinnuaðstaða fyrir fjölmiðlafólk og viðvera starfsfólks frá Ferðamálastofu og Íslandsstofu til að veita upplýsingar. Stefnt sé á að sérfræðingar eða fulltrúar á vegum stjórnvalda verði með viðveru í miðstöðinni í um klukkustund á hverjum degi til að svara spurningum, nánari upplýsingar um það verði gefnar út síðar. Takmarkað aðgengi fjölmiðla að Grindavík hefur verið gagnrýnt síðustu daga. Verðlaunaljósmyndarinn Carsten Peter, sem myndað hefur náttúruhamfarir um heim allan, kveðst gáttaður á skorti á upplýsingum frá íslenskum stjórnvöldum og takmörkunum gegn fjölmiðlum en honum hafði ekki verið hleypt inn til Grindavíkur og hafði engin svör frá lögreglu fengið.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Fjölmiðlar Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Fleiri fréttir Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Sjá meira