Hönnunarhjón ástfangin í tuttugu ár Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. nóvember 2023 15:29 Hjónin fögnuðu tuttugu árum saman í gær. Karitas Sveinsdóttir Hönnunarhjónin Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson fögnuðu tuttugu ára sambandsafmæli þeirra í gær í góðra vina hópi. Hjónin reka bæði hönnunarstofuna HAF Studio og Haf Store. Í tilefni tímamótanna birti Karitas mynd af þeim saman fyrir tuttugu árum. „20 ár saman og alltaf jafn gaman. Ekki leiðinlegt að fatta / muna það í góðra vinahópi - Þú ert bestur elsku Hafsteinn,“ skrifaði Karitas við myndina. View this post on Instagram A post shared by Karitas Sveinsdóttir (@karitassveins) Hafsteinn og Karitas gengu í hnapphelduna árið 2011 og eiga saman tvær dætur. Hjónin hafa getið sér gott orð í heimi hönnunar á Íslandi síðastliðin ár og þykja með eindæmum smekkleg. Þau hafa hannað fjöldann af veitingastöðum, verslunum og íbúðum. Þá hafa þau verið gestir Sindra Sindrasonar í þættinum Heimsókn nokkrum sinnum. Hér að neðan má sjá þátt frá árinu 2020 þegar þau bjuggu á Sólvallagötu. Framtíðarheimili í Þingholtunum Nýverið festu hjónin kaup á draumaeigninni við Fjölnisveg 14. Húsið er byggt árið 1934 og er 306 fermetrar að stærð á þremur hæðum. „Staðsetningin, húsið sjálft og garðurinn seldi okkur þetta. Eftir að við fengum að skoða húsið að innan urðum við ennþá spenntari. Við fundum góðan anda og sáum strax möguleikana sem við gætum gert til að gera húsið að okkar draumaheimili. Fyrri eigendur bjuggu í húsinu í rúm fjörutíu ár og hlakkar okkur mikið til að taka við eigninni og viðhalda notalegum stundum,” sagði Karitas í samtali við Vísi. Ástin og lífið Tímamót Tíska og hönnun Hús og heimili Tengdar fréttir Hönnunarperla úr smiðju HAF-hjóna til sölu Við Sólvallagötu í Reykjavík stendur yfirmáta sjarmerandi íbúð í húsi sem byggt var árið 1944. Íbúðin var endurhönnuð af fyrri eigendum, Haf-hjónunum Karitas Sveinsdóttur og Hafsteini Júlíussyni, árið 2018 á afar glæsilegan máta. 10. nóvember 2023 15:54 Mest lesið Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Í tilefni tímamótanna birti Karitas mynd af þeim saman fyrir tuttugu árum. „20 ár saman og alltaf jafn gaman. Ekki leiðinlegt að fatta / muna það í góðra vinahópi - Þú ert bestur elsku Hafsteinn,“ skrifaði Karitas við myndina. View this post on Instagram A post shared by Karitas Sveinsdóttir (@karitassveins) Hafsteinn og Karitas gengu í hnapphelduna árið 2011 og eiga saman tvær dætur. Hjónin hafa getið sér gott orð í heimi hönnunar á Íslandi síðastliðin ár og þykja með eindæmum smekkleg. Þau hafa hannað fjöldann af veitingastöðum, verslunum og íbúðum. Þá hafa þau verið gestir Sindra Sindrasonar í þættinum Heimsókn nokkrum sinnum. Hér að neðan má sjá þátt frá árinu 2020 þegar þau bjuggu á Sólvallagötu. Framtíðarheimili í Þingholtunum Nýverið festu hjónin kaup á draumaeigninni við Fjölnisveg 14. Húsið er byggt árið 1934 og er 306 fermetrar að stærð á þremur hæðum. „Staðsetningin, húsið sjálft og garðurinn seldi okkur þetta. Eftir að við fengum að skoða húsið að innan urðum við ennþá spenntari. Við fundum góðan anda og sáum strax möguleikana sem við gætum gert til að gera húsið að okkar draumaheimili. Fyrri eigendur bjuggu í húsinu í rúm fjörutíu ár og hlakkar okkur mikið til að taka við eigninni og viðhalda notalegum stundum,” sagði Karitas í samtali við Vísi.
Ástin og lífið Tímamót Tíska og hönnun Hús og heimili Tengdar fréttir Hönnunarperla úr smiðju HAF-hjóna til sölu Við Sólvallagötu í Reykjavík stendur yfirmáta sjarmerandi íbúð í húsi sem byggt var árið 1944. Íbúðin var endurhönnuð af fyrri eigendum, Haf-hjónunum Karitas Sveinsdóttur og Hafsteini Júlíussyni, árið 2018 á afar glæsilegan máta. 10. nóvember 2023 15:54 Mest lesið Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Hönnunarperla úr smiðju HAF-hjóna til sölu Við Sólvallagötu í Reykjavík stendur yfirmáta sjarmerandi íbúð í húsi sem byggt var árið 1944. Íbúðin var endurhönnuð af fyrri eigendum, Haf-hjónunum Karitas Sveinsdóttur og Hafsteini Júlíussyni, árið 2018 á afar glæsilegan máta. 10. nóvember 2023 15:54