Verstappen vann síðasta kappakstur ársins Dagur Lárusson skrifar 26. nóvember 2023 15:01 Max Verstappen fagnar eftir kappaksturinn Vísir/getty Síðasti kappaksturinn á F1 tímabilinu fór fram í Abú Dabí í dag þar sem Max Verstappen fór sem fyrr með sigur af hólmi. Charles Leclerc endaði í öðru sæti á meðan George Russel tók þriðja sætið. Max Verstappen, sem var þegar búinn að tryggja sér sinn þriðja heimsmeistaratitil, var enn og aftur á ráspól en aðal spennan varðandi þennan síðasta kappakstur ársins var þó ekki í kringum hann heldur hvaða ökumenn og lið myndu taka annað og þriðja sætið í heimsmeistarakeppninni. Mercedes tókst að tryggja sér annað sætið í heimsmeistarakeppninni sem þýðir að Ferrari tók þriðja sætið. Efstu sætin hjá ökumönnum voru síðan þannig að Max Verstappen var í fyrsta sæti, Sergio Perez í öðru sæti og Lewis Hamilton endaði í þriðja sætinu. Þess má geta að fyrrum heimsmeistarinn, Fernando Alonso, endaði í fjórða sætinu í heimsmeistarakeppninni sem er hans besti árangur síðan 2013. Tímabilinu er því lokið í F1 kappakstrinum í ár en Max Verstappen vann hvorki meira né minna en 19 keppnir af 22 en hann endaði 21 einu sinni á verðlaunapalli. Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapinu við heimilisstörfin Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Max Verstappen, sem var þegar búinn að tryggja sér sinn þriðja heimsmeistaratitil, var enn og aftur á ráspól en aðal spennan varðandi þennan síðasta kappakstur ársins var þó ekki í kringum hann heldur hvaða ökumenn og lið myndu taka annað og þriðja sætið í heimsmeistarakeppninni. Mercedes tókst að tryggja sér annað sætið í heimsmeistarakeppninni sem þýðir að Ferrari tók þriðja sætið. Efstu sætin hjá ökumönnum voru síðan þannig að Max Verstappen var í fyrsta sæti, Sergio Perez í öðru sæti og Lewis Hamilton endaði í þriðja sætinu. Þess má geta að fyrrum heimsmeistarinn, Fernando Alonso, endaði í fjórða sætinu í heimsmeistarakeppninni sem er hans besti árangur síðan 2013. Tímabilinu er því lokið í F1 kappakstrinum í ár en Max Verstappen vann hvorki meira né minna en 19 keppnir af 22 en hann endaði 21 einu sinni á verðlaunapalli.
Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapinu við heimilisstörfin Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira