Aaron Rodgers má byrja að æfa ellefu vikum eftir hásinaraðgerð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2023 16:31 Aaron Rodgers virðist vera að takast hið ómögulega en þarf auðvitað að komast yfir fleiri hindranir á leið sinni til baka inn á NFL völlinn. Getty/Rich Schultz/ Einhver ótrúlegasta endurkoma íþróttamanns eftir alvarleg meiðsli er nú einu skrefi nær því að verða að veruleika. Þegar sáust myndir af Aaron Rodgers kasta boltanum fyrir leik New York Jets á dögunum þá var eflaust til efasemdarfólk sem hélt að þetta væri bara eitthvað plat. Hvernig á maður sem sleit hásin í byrjun september geta snúið aftur til æfinga aðeins ellefu vikum síðar? Stórstjarnan Aaron Rodgers er hins vegar að gera einmitt það. Jets tilkynnti í gær að Rodgers mætti byrja að æfa aftur með liðinu. Þeir tóku hann af meiðslalistanum og hafa til 20. desember til að meta stöðuna á honum. Rodgers hefur sett sjálfur stefnuna á það að spila á móti Washington Commanders 20. desember næstkomandi. Rodgers heldur upp á fertugsafmælið sitt á laugardaginn kemur en þótt að hann megi byrja að æfa þá er hann þó ekki kominn með grænt ljóst á að fara í átök. Hann æfir án snertinga til að byrja með og menn munu síðan meta stöðuna á honum dag frá degi. Rodgers segir sjálfur að tvennt muni ráða endurkomu hans. Heilsan auðvitað og svo hvað mikla möguleika Jets liðið á að komast í úrslitakeppnina. Robert Saleh, þjálfari Jets, segir að Rdgers muni spila ef hann vill spila og ef hann fær grænt ljós frá læknum. NFL Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ Sjá meira
Þegar sáust myndir af Aaron Rodgers kasta boltanum fyrir leik New York Jets á dögunum þá var eflaust til efasemdarfólk sem hélt að þetta væri bara eitthvað plat. Hvernig á maður sem sleit hásin í byrjun september geta snúið aftur til æfinga aðeins ellefu vikum síðar? Stórstjarnan Aaron Rodgers er hins vegar að gera einmitt það. Jets tilkynnti í gær að Rodgers mætti byrja að æfa aftur með liðinu. Þeir tóku hann af meiðslalistanum og hafa til 20. desember til að meta stöðuna á honum. Rodgers hefur sett sjálfur stefnuna á það að spila á móti Washington Commanders 20. desember næstkomandi. Rodgers heldur upp á fertugsafmælið sitt á laugardaginn kemur en þótt að hann megi byrja að æfa þá er hann þó ekki kominn með grænt ljóst á að fara í átök. Hann æfir án snertinga til að byrja með og menn munu síðan meta stöðuna á honum dag frá degi. Rodgers segir sjálfur að tvennt muni ráða endurkomu hans. Heilsan auðvitað og svo hvað mikla möguleika Jets liðið á að komast í úrslitakeppnina. Robert Saleh, þjálfari Jets, segir að Rdgers muni spila ef hann vill spila og ef hann fær grænt ljós frá læknum.
NFL Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ Sjá meira